Segir erfðablöndun ekki tengjast starfandi fiskeldisstöðvum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 28. júlí 2017 12:32 Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva. Í fréttum Stöðvar tvö í gær kom fram að bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar á vegum Hafrannsóknarstofnunar gefi sterkar vísbendingar um að strokulaxar af norskum eldisuppruna hafi sloppið úr eldiskvíum og blandast villtum löxum í nágrenni eldissvæða - og skýr merki séu um erfðablöndun í tveimur laxastofnum í Botnsá og Sunndalsá. Formaður Landssambands veiðifélaga, sagði í viðtali að hann hafi áhyggjur af því að leki úr fiskeldi verði að lokum villta stofninum að bráð. Einar K. Guðfinnsson, formaður landssambands fiskeldisstöðva, mótmælir þessu. „Tilvikið sem er verið að vísa í er tilvik sem engan veginn er hægt að sanna að hafi valdið erfðablöndun á fiski. Vísindamenn hafa bent á að til að erfðablöndun geti átt sér stað þurfi verulegt magn af eldisfiski að sleppa og það þurfi að gerast á löngum tíma.“ Einar segir að í rannsókninni sé um að ræða mjög litlar ár þar sem lítið laxagengi sé að jafnaði, það hafi verið sleppt laxi til að auka laxagengi og fregnir séu til af því að eldislax hafi farið í sjóinn í nágrenninu fyrir áratugum síðan. „Það er ámælisvert að þessu sé stillt upp þannig að þetta óheppilega atvik sem gerðist fyrir 2-3 árum sé ástæða þess að fólk telji sig merkja erfðablöndun.“ Einar segir að vissulega þurfi að fara varlega og að Landssamband fiskeldisstöðva hafi hvatt til þess. En að umræðan þurfi að fara á annað plan. „Þessi umræða undirstrikar að við verðum að hætta að láta ásakanir ganga á vixl - við verðum að styðjast við mælingar og vísindi," segir Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva. Tengdar fréttir Lýsa því yfir að laxeldi muni bæta lífsgæði íbúa Horfið er frá áformum um laxeldi innarlega í Eyjafirði og er nú horft utar í fjörðinn. Arnarlax og Fjallabyggð segjast í yfirlýsingu undirbúa starfsstöð í Ólafsfirði fyrir tíu þúsund tonna framleiðslu. 27. júlí 2017 07:00 Óttast að nýuppgötvuð erfðablöndun skemmi laxastofninn Formaður Landssambands veiðifélaga segir sorglegt að sjá niðurstöður skýrslu Hafrannsóknarstofnunar, að skýr merki séu um erfðablöndun villtra laxa og eldislaxa. Hann óttast að ef íslenskir laxastofnar verði ítrekað fyrir erfðablöndun þá glatist þeir endanlega. 27. júlí 2017 20:00 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Sjá meira
Í fréttum Stöðvar tvö í gær kom fram að bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar á vegum Hafrannsóknarstofnunar gefi sterkar vísbendingar um að strokulaxar af norskum eldisuppruna hafi sloppið úr eldiskvíum og blandast villtum löxum í nágrenni eldissvæða - og skýr merki séu um erfðablöndun í tveimur laxastofnum í Botnsá og Sunndalsá. Formaður Landssambands veiðifélaga, sagði í viðtali að hann hafi áhyggjur af því að leki úr fiskeldi verði að lokum villta stofninum að bráð. Einar K. Guðfinnsson, formaður landssambands fiskeldisstöðva, mótmælir þessu. „Tilvikið sem er verið að vísa í er tilvik sem engan veginn er hægt að sanna að hafi valdið erfðablöndun á fiski. Vísindamenn hafa bent á að til að erfðablöndun geti átt sér stað þurfi verulegt magn af eldisfiski að sleppa og það þurfi að gerast á löngum tíma.“ Einar segir að í rannsókninni sé um að ræða mjög litlar ár þar sem lítið laxagengi sé að jafnaði, það hafi verið sleppt laxi til að auka laxagengi og fregnir séu til af því að eldislax hafi farið í sjóinn í nágrenninu fyrir áratugum síðan. „Það er ámælisvert að þessu sé stillt upp þannig að þetta óheppilega atvik sem gerðist fyrir 2-3 árum sé ástæða þess að fólk telji sig merkja erfðablöndun.“ Einar segir að vissulega þurfi að fara varlega og að Landssamband fiskeldisstöðva hafi hvatt til þess. En að umræðan þurfi að fara á annað plan. „Þessi umræða undirstrikar að við verðum að hætta að láta ásakanir ganga á vixl - við verðum að styðjast við mælingar og vísindi," segir Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva.
Tengdar fréttir Lýsa því yfir að laxeldi muni bæta lífsgæði íbúa Horfið er frá áformum um laxeldi innarlega í Eyjafirði og er nú horft utar í fjörðinn. Arnarlax og Fjallabyggð segjast í yfirlýsingu undirbúa starfsstöð í Ólafsfirði fyrir tíu þúsund tonna framleiðslu. 27. júlí 2017 07:00 Óttast að nýuppgötvuð erfðablöndun skemmi laxastofninn Formaður Landssambands veiðifélaga segir sorglegt að sjá niðurstöður skýrslu Hafrannsóknarstofnunar, að skýr merki séu um erfðablöndun villtra laxa og eldislaxa. Hann óttast að ef íslenskir laxastofnar verði ítrekað fyrir erfðablöndun þá glatist þeir endanlega. 27. júlí 2017 20:00 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Sjá meira
Lýsa því yfir að laxeldi muni bæta lífsgæði íbúa Horfið er frá áformum um laxeldi innarlega í Eyjafirði og er nú horft utar í fjörðinn. Arnarlax og Fjallabyggð segjast í yfirlýsingu undirbúa starfsstöð í Ólafsfirði fyrir tíu þúsund tonna framleiðslu. 27. júlí 2017 07:00
Óttast að nýuppgötvuð erfðablöndun skemmi laxastofninn Formaður Landssambands veiðifélaga segir sorglegt að sjá niðurstöður skýrslu Hafrannsóknarstofnunar, að skýr merki séu um erfðablöndun villtra laxa og eldislaxa. Hann óttast að ef íslenskir laxastofnar verði ítrekað fyrir erfðablöndun þá glatist þeir endanlega. 27. júlí 2017 20:00