Öryggisstjóri United Silicon: „Má segja að við höfum farið of snemma af stað“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. júlí 2017 19:00 Kísilver United Silicon í Helguvík. Vísir/Vilhelm Þegar starfsmenn United Silicon unnu við töppun og útsteypingu kísilmálms síðastliðna nótt yfirfylltist ílát með þeim afleiðingum að bráðinn málmur lenti á gólfi verksmiðjunnar. Þá gaus upp mikill reykur í byggingunni. Slökkviliðsmenn mættu á staðinn klukkan þrjú í nótt og var það í þriðja skipti á þremur mánuðum sem slökkviliðið er kallað að verksmiðjunni. „Það er ekki hægt að segja að það hafi gengið allt eins og dans á rósum hjá okkur. Það má segja að við höfum farið of snemma af stað, það gæti verið ein skýringin," segir Kristleifur Andrésson, öryggisstjóri verksmiðjunnar. Hann segir starfsmenn vel þjálfaða en þeir séu reynslulitlir. „Þetta er fyrsta kísilmálmverksmiðja á Íslandi og við höfum ekki úr reynslumiklum starfsmönnum að velja. Það er langt ferli að læra á svona verksmiðju." Beðið er eftir að málmurinn kólni svo hægt verði að meta skemmdir og ekki er vitað fyrir víst hvenær ofninn verður settur aftur í gang. Að sögn starfsfólks Umhverfisstofnunar verður metið á næstu dögum hvaða þýðingu atvikið hafi fyrir rekstur og stöðugleika ljósbogaofnsins. Tengdar fréttir Eldur kviknaði í United Silicon Mikinn reyk barst frá eldinum og þurftu starfsmennirnir frá að hörfa. 17. júlí 2017 04:19 1600 gráða heitur málmur lak eftir gólfinu Bræddi glussaslöngur og rafmagnskapla í United Silicon. 17. júlí 2017 10:17 Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Sjá meira
Þegar starfsmenn United Silicon unnu við töppun og útsteypingu kísilmálms síðastliðna nótt yfirfylltist ílát með þeim afleiðingum að bráðinn málmur lenti á gólfi verksmiðjunnar. Þá gaus upp mikill reykur í byggingunni. Slökkviliðsmenn mættu á staðinn klukkan þrjú í nótt og var það í þriðja skipti á þremur mánuðum sem slökkviliðið er kallað að verksmiðjunni. „Það er ekki hægt að segja að það hafi gengið allt eins og dans á rósum hjá okkur. Það má segja að við höfum farið of snemma af stað, það gæti verið ein skýringin," segir Kristleifur Andrésson, öryggisstjóri verksmiðjunnar. Hann segir starfsmenn vel þjálfaða en þeir séu reynslulitlir. „Þetta er fyrsta kísilmálmverksmiðja á Íslandi og við höfum ekki úr reynslumiklum starfsmönnum að velja. Það er langt ferli að læra á svona verksmiðju." Beðið er eftir að málmurinn kólni svo hægt verði að meta skemmdir og ekki er vitað fyrir víst hvenær ofninn verður settur aftur í gang. Að sögn starfsfólks Umhverfisstofnunar verður metið á næstu dögum hvaða þýðingu atvikið hafi fyrir rekstur og stöðugleika ljósbogaofnsins.
Tengdar fréttir Eldur kviknaði í United Silicon Mikinn reyk barst frá eldinum og þurftu starfsmennirnir frá að hörfa. 17. júlí 2017 04:19 1600 gráða heitur málmur lak eftir gólfinu Bræddi glussaslöngur og rafmagnskapla í United Silicon. 17. júlí 2017 10:17 Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Sjá meira
Eldur kviknaði í United Silicon Mikinn reyk barst frá eldinum og þurftu starfsmennirnir frá að hörfa. 17. júlí 2017 04:19
1600 gráða heitur málmur lak eftir gólfinu Bræddi glussaslöngur og rafmagnskapla í United Silicon. 17. júlí 2017 10:17