Öryggisstjóri United Silicon: „Má segja að við höfum farið of snemma af stað“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. júlí 2017 19:00 Kísilver United Silicon í Helguvík. Vísir/Vilhelm Þegar starfsmenn United Silicon unnu við töppun og útsteypingu kísilmálms síðastliðna nótt yfirfylltist ílát með þeim afleiðingum að bráðinn málmur lenti á gólfi verksmiðjunnar. Þá gaus upp mikill reykur í byggingunni. Slökkviliðsmenn mættu á staðinn klukkan þrjú í nótt og var það í þriðja skipti á þremur mánuðum sem slökkviliðið er kallað að verksmiðjunni. „Það er ekki hægt að segja að það hafi gengið allt eins og dans á rósum hjá okkur. Það má segja að við höfum farið of snemma af stað, það gæti verið ein skýringin," segir Kristleifur Andrésson, öryggisstjóri verksmiðjunnar. Hann segir starfsmenn vel þjálfaða en þeir séu reynslulitlir. „Þetta er fyrsta kísilmálmverksmiðja á Íslandi og við höfum ekki úr reynslumiklum starfsmönnum að velja. Það er langt ferli að læra á svona verksmiðju." Beðið er eftir að málmurinn kólni svo hægt verði að meta skemmdir og ekki er vitað fyrir víst hvenær ofninn verður settur aftur í gang. Að sögn starfsfólks Umhverfisstofnunar verður metið á næstu dögum hvaða þýðingu atvikið hafi fyrir rekstur og stöðugleika ljósbogaofnsins. Tengdar fréttir Eldur kviknaði í United Silicon Mikinn reyk barst frá eldinum og þurftu starfsmennirnir frá að hörfa. 17. júlí 2017 04:19 1600 gráða heitur málmur lak eftir gólfinu Bræddi glussaslöngur og rafmagnskapla í United Silicon. 17. júlí 2017 10:17 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Þegar starfsmenn United Silicon unnu við töppun og útsteypingu kísilmálms síðastliðna nótt yfirfylltist ílát með þeim afleiðingum að bráðinn málmur lenti á gólfi verksmiðjunnar. Þá gaus upp mikill reykur í byggingunni. Slökkviliðsmenn mættu á staðinn klukkan þrjú í nótt og var það í þriðja skipti á þremur mánuðum sem slökkviliðið er kallað að verksmiðjunni. „Það er ekki hægt að segja að það hafi gengið allt eins og dans á rósum hjá okkur. Það má segja að við höfum farið of snemma af stað, það gæti verið ein skýringin," segir Kristleifur Andrésson, öryggisstjóri verksmiðjunnar. Hann segir starfsmenn vel þjálfaða en þeir séu reynslulitlir. „Þetta er fyrsta kísilmálmverksmiðja á Íslandi og við höfum ekki úr reynslumiklum starfsmönnum að velja. Það er langt ferli að læra á svona verksmiðju." Beðið er eftir að málmurinn kólni svo hægt verði að meta skemmdir og ekki er vitað fyrir víst hvenær ofninn verður settur aftur í gang. Að sögn starfsfólks Umhverfisstofnunar verður metið á næstu dögum hvaða þýðingu atvikið hafi fyrir rekstur og stöðugleika ljósbogaofnsins.
Tengdar fréttir Eldur kviknaði í United Silicon Mikinn reyk barst frá eldinum og þurftu starfsmennirnir frá að hörfa. 17. júlí 2017 04:19 1600 gráða heitur málmur lak eftir gólfinu Bræddi glussaslöngur og rafmagnskapla í United Silicon. 17. júlí 2017 10:17 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Eldur kviknaði í United Silicon Mikinn reyk barst frá eldinum og þurftu starfsmennirnir frá að hörfa. 17. júlí 2017 04:19
1600 gráða heitur málmur lak eftir gólfinu Bræddi glussaslöngur og rafmagnskapla í United Silicon. 17. júlí 2017 10:17