„Síðasta tækifæri“ Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2017 15:31 Moon Jea-in, forseti Suður-Kóreu. Vísir/AFP Forseti Suður-Kóreu, Moon Jea-in, segir viðræður við Norður-Kóreu aldrei hafa verið mikilvægari. Hann sagði ákvörðun nágranna sinna að gera tilraun með langdræga eldflaug hafa valdið honum vonbrigðum og hún hefði verið röng. Norður-Kórea hefði eitt tækifæri til að taka rétta ákvörðun. „Við viljum ekki fella Norður-Kóreu og við erum ekki að sækjast eftir nokkurs konar sameiningu með innlimun. Við munum ekki sækjast eftir sameiningu með valdi,“ sagði Moon, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Tilbúinn til funda Forsetinn sagði einnig að hann væri tilbúinn til að funda með leiðtogum Norður-Kóreu, ef ákveðnum skilyrðum yrði náð og dregið yrði úr spennu á svæðinu. Nauðsynlegt væri að eyða öllum kjarnorkuvopnum á Kóreuskaga. Moon sagði það vera kröfu alþjóðasamfélagsins og grundvallarforsenda þess að tryggja frið. „Það þýðir að ákvörðunin að eyða kjarnorkuvopnum sínum er eina leiðin til að tryggja öryggi Norður-Kóreu. Því ítreka ég að núna er síðasta og besta tækifæri Norður-Kóreu til að breyta rétt.“ Annars myndi Norður-Kóreu mæta frekari þvingunum og auknum þrýstingi.Vill auka samstarfMoon hélt ræðu í dag þar sem hann er staddur í Berlín. Þar fór hann yfir fimm atriða stefnu sína varðandi Norður-Kóreu. Fyrsta stefnan væri eingöngu að sækjast eftir friði og sú önnur væri að losa Kóreuskagann við kjarnorkuvopn, án þess að fella ríkisstjórn Norður-Kóreu. Þar að auki vill Moon meðal annars auka samstarf ríkjanna varðandi efnahagsmál og mannúðarstörf, viðhalda samskiptum og leyfa aðskildum fjölskyldum að hittast aftur. Norður-Kórea Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Forseti Suður-Kóreu, Moon Jea-in, segir viðræður við Norður-Kóreu aldrei hafa verið mikilvægari. Hann sagði ákvörðun nágranna sinna að gera tilraun með langdræga eldflaug hafa valdið honum vonbrigðum og hún hefði verið röng. Norður-Kórea hefði eitt tækifæri til að taka rétta ákvörðun. „Við viljum ekki fella Norður-Kóreu og við erum ekki að sækjast eftir nokkurs konar sameiningu með innlimun. Við munum ekki sækjast eftir sameiningu með valdi,“ sagði Moon, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Tilbúinn til funda Forsetinn sagði einnig að hann væri tilbúinn til að funda með leiðtogum Norður-Kóreu, ef ákveðnum skilyrðum yrði náð og dregið yrði úr spennu á svæðinu. Nauðsynlegt væri að eyða öllum kjarnorkuvopnum á Kóreuskaga. Moon sagði það vera kröfu alþjóðasamfélagsins og grundvallarforsenda þess að tryggja frið. „Það þýðir að ákvörðunin að eyða kjarnorkuvopnum sínum er eina leiðin til að tryggja öryggi Norður-Kóreu. Því ítreka ég að núna er síðasta og besta tækifæri Norður-Kóreu til að breyta rétt.“ Annars myndi Norður-Kóreu mæta frekari þvingunum og auknum þrýstingi.Vill auka samstarfMoon hélt ræðu í dag þar sem hann er staddur í Berlín. Þar fór hann yfir fimm atriða stefnu sína varðandi Norður-Kóreu. Fyrsta stefnan væri eingöngu að sækjast eftir friði og sú önnur væri að losa Kóreuskagann við kjarnorkuvopn, án þess að fella ríkisstjórn Norður-Kóreu. Þar að auki vill Moon meðal annars auka samstarf ríkjanna varðandi efnahagsmál og mannúðarstörf, viðhalda samskiptum og leyfa aðskildum fjölskyldum að hittast aftur.
Norður-Kórea Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira