„Síðasta tækifæri“ Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2017 15:31 Moon Jea-in, forseti Suður-Kóreu. Vísir/AFP Forseti Suður-Kóreu, Moon Jea-in, segir viðræður við Norður-Kóreu aldrei hafa verið mikilvægari. Hann sagði ákvörðun nágranna sinna að gera tilraun með langdræga eldflaug hafa valdið honum vonbrigðum og hún hefði verið röng. Norður-Kórea hefði eitt tækifæri til að taka rétta ákvörðun. „Við viljum ekki fella Norður-Kóreu og við erum ekki að sækjast eftir nokkurs konar sameiningu með innlimun. Við munum ekki sækjast eftir sameiningu með valdi,“ sagði Moon, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Tilbúinn til funda Forsetinn sagði einnig að hann væri tilbúinn til að funda með leiðtogum Norður-Kóreu, ef ákveðnum skilyrðum yrði náð og dregið yrði úr spennu á svæðinu. Nauðsynlegt væri að eyða öllum kjarnorkuvopnum á Kóreuskaga. Moon sagði það vera kröfu alþjóðasamfélagsins og grundvallarforsenda þess að tryggja frið. „Það þýðir að ákvörðunin að eyða kjarnorkuvopnum sínum er eina leiðin til að tryggja öryggi Norður-Kóreu. Því ítreka ég að núna er síðasta og besta tækifæri Norður-Kóreu til að breyta rétt.“ Annars myndi Norður-Kóreu mæta frekari þvingunum og auknum þrýstingi.Vill auka samstarfMoon hélt ræðu í dag þar sem hann er staddur í Berlín. Þar fór hann yfir fimm atriða stefnu sína varðandi Norður-Kóreu. Fyrsta stefnan væri eingöngu að sækjast eftir friði og sú önnur væri að losa Kóreuskagann við kjarnorkuvopn, án þess að fella ríkisstjórn Norður-Kóreu. Þar að auki vill Moon meðal annars auka samstarf ríkjanna varðandi efnahagsmál og mannúðarstörf, viðhalda samskiptum og leyfa aðskildum fjölskyldum að hittast aftur. Norður-Kórea Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Sjá meira
Forseti Suður-Kóreu, Moon Jea-in, segir viðræður við Norður-Kóreu aldrei hafa verið mikilvægari. Hann sagði ákvörðun nágranna sinna að gera tilraun með langdræga eldflaug hafa valdið honum vonbrigðum og hún hefði verið röng. Norður-Kórea hefði eitt tækifæri til að taka rétta ákvörðun. „Við viljum ekki fella Norður-Kóreu og við erum ekki að sækjast eftir nokkurs konar sameiningu með innlimun. Við munum ekki sækjast eftir sameiningu með valdi,“ sagði Moon, samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Tilbúinn til funda Forsetinn sagði einnig að hann væri tilbúinn til að funda með leiðtogum Norður-Kóreu, ef ákveðnum skilyrðum yrði náð og dregið yrði úr spennu á svæðinu. Nauðsynlegt væri að eyða öllum kjarnorkuvopnum á Kóreuskaga. Moon sagði það vera kröfu alþjóðasamfélagsins og grundvallarforsenda þess að tryggja frið. „Það þýðir að ákvörðunin að eyða kjarnorkuvopnum sínum er eina leiðin til að tryggja öryggi Norður-Kóreu. Því ítreka ég að núna er síðasta og besta tækifæri Norður-Kóreu til að breyta rétt.“ Annars myndi Norður-Kóreu mæta frekari þvingunum og auknum þrýstingi.Vill auka samstarfMoon hélt ræðu í dag þar sem hann er staddur í Berlín. Þar fór hann yfir fimm atriða stefnu sína varðandi Norður-Kóreu. Fyrsta stefnan væri eingöngu að sækjast eftir friði og sú önnur væri að losa Kóreuskagann við kjarnorkuvopn, án þess að fella ríkisstjórn Norður-Kóreu. Þar að auki vill Moon meðal annars auka samstarf ríkjanna varðandi efnahagsmál og mannúðarstörf, viðhalda samskiptum og leyfa aðskildum fjölskyldum að hittast aftur.
Norður-Kórea Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Sjá meira