Trump með hundruð milljóna í tekjur síðasta árið Kjartan Kjartansson skrifar 17. júní 2017 11:17 Viðskiptaveldi Donalds Trump heldur áfram að mala gull fyrir hann á meðan hann situr sem forseti. Vísir/EPA Fjármálauppýsingar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skilaði inn sýna að viðskiptaveldi hans hefur verið með tekju upp á um 600 milljónir dollara frá því að hann tók við embætti í janúar. Eignir hans nema að minnsta kosti 1,4 milljarði dollara. Trump skilaði gögnunum sjálfviljugur til siðferðisskrifstofu ríkisstjórnarinnar. Þau sýna hins vegar ekki nákvæmar tekjur eða skatta líkt og skattskýrslur gera. Trump hefur staðfastlega neitað að birta skattskýrslur sínar, fyrstu Bandaríkjaforseta.Washington Post segir að Trump hafi fengið straum nýrra tekna frá útlöndum og frá Mar-a-Lago-eign sinni í Flórída þar sem hann eyddi nær öllum helgum á fyrstu mánuðum forsetatíðar sinnar. Trump hagnaðist um 600 milljónir dollara frá janúar 2016 þar til um miðjan maí á þessu ári. Tvö ár eru liðin frá því að hann tilkynnti um forsetaframboð sitt. Ekki er hægt að ráða heildareignir Trump af skjölunum sem hann hefur kosið að birta. Sjálfur hélt hann því fram í kosningabaráttunni að hann væri tíu milljarða dollara virði. Eignirnar eru 1,4 milljarðar samkvæmt því sem nú hefur verið birt.Stefnt vegna greiðslna frá erlendum aðilum Forsetinn hefur verið sakaður um að nýta sér aðstöðu sína í Hvíta húsinu til að hagnast persónulega, meðal annars á hótelum og golfklúbbum sem hann á. Gögnin sýna að tekjur Mar-a-Lago-klúbbsins hafa aukist verulega. Tekjurnar numu 37,2 milljónum dollara á fimmtán og hálfum mánuði sem gögnin ná til. Til samanburðar voru tekjurnar 15,6 milljónir dollara á átján og hálfum mánuði fyrir það. Hópur bandarískra þingmanna og tveir ríkisdómsmálaráðherra úr röðum demókrata ætla að höfða mál gegn Trump en þeir saka forsetann um að brjóta grein stjórnarskrárinnar sem bannar emættismönnum að taka við fé eða gjöfum frá erlendum leiðtogum.Sjá einnig:Hundruð þingmanna stefna Trump vegna erlendra greiðslna Sú staðreynd að Trump hafi ekki sagt skilið við viðskiptaveldi sitt sem stundar viðskipti við erlenda embættismenn jafngildi því að hann taki við greiðslum frá því. Dómsmálaráðuneyti Trump segir að stjórnarskrárákvæðið nái ekki til viðskipta fyrirtækja hans. Greint hefur verið frá því að þó að synir Trump hafi tekið við rekstri fyrirtækjanna þá hagnast forsetinn persónulega á rekstrinum og getur tekið hagnaðinn út þegar honum sýnist. Donald Trump Tengdar fréttir Trump stefnt fyrir dómstólum vegna spillingar Forsetinn er sakaður um meiriháttar brot á ákvæðum stjórnarskrárinnar sem banna embættismönnum að taka við gjöfum eða greiðslum frá erlendum ríkiserindrekum í stefnu dómsmálaráðherra Maryland-ríkis og Columbia-svæðis. 12. júní 2017 13:37 Vodkaframleiðandi notfærir sér tengsl Trump við Rússland Vodkaframleiðandinn Smirnoff notfærir sér nú meint tengsl Bandaríkjaforseta, Donalds Trump, við Rússland í nýrri auglýsingaherferð. 13. júní 2017 15:43 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Fjármálauppýsingar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skilaði inn sýna að viðskiptaveldi hans hefur verið með tekju upp á um 600 milljónir dollara frá því að hann tók við embætti í janúar. Eignir hans nema að minnsta kosti 1,4 milljarði dollara. Trump skilaði gögnunum sjálfviljugur til siðferðisskrifstofu ríkisstjórnarinnar. Þau sýna hins vegar ekki nákvæmar tekjur eða skatta líkt og skattskýrslur gera. Trump hefur staðfastlega neitað að birta skattskýrslur sínar, fyrstu Bandaríkjaforseta.Washington Post segir að Trump hafi fengið straum nýrra tekna frá útlöndum og frá Mar-a-Lago-eign sinni í Flórída þar sem hann eyddi nær öllum helgum á fyrstu mánuðum forsetatíðar sinnar. Trump hagnaðist um 600 milljónir dollara frá janúar 2016 þar til um miðjan maí á þessu ári. Tvö ár eru liðin frá því að hann tilkynnti um forsetaframboð sitt. Ekki er hægt að ráða heildareignir Trump af skjölunum sem hann hefur kosið að birta. Sjálfur hélt hann því fram í kosningabaráttunni að hann væri tíu milljarða dollara virði. Eignirnar eru 1,4 milljarðar samkvæmt því sem nú hefur verið birt.Stefnt vegna greiðslna frá erlendum aðilum Forsetinn hefur verið sakaður um að nýta sér aðstöðu sína í Hvíta húsinu til að hagnast persónulega, meðal annars á hótelum og golfklúbbum sem hann á. Gögnin sýna að tekjur Mar-a-Lago-klúbbsins hafa aukist verulega. Tekjurnar numu 37,2 milljónum dollara á fimmtán og hálfum mánuði sem gögnin ná til. Til samanburðar voru tekjurnar 15,6 milljónir dollara á átján og hálfum mánuði fyrir það. Hópur bandarískra þingmanna og tveir ríkisdómsmálaráðherra úr röðum demókrata ætla að höfða mál gegn Trump en þeir saka forsetann um að brjóta grein stjórnarskrárinnar sem bannar emættismönnum að taka við fé eða gjöfum frá erlendum leiðtogum.Sjá einnig:Hundruð þingmanna stefna Trump vegna erlendra greiðslna Sú staðreynd að Trump hafi ekki sagt skilið við viðskiptaveldi sitt sem stundar viðskipti við erlenda embættismenn jafngildi því að hann taki við greiðslum frá því. Dómsmálaráðuneyti Trump segir að stjórnarskrárákvæðið nái ekki til viðskipta fyrirtækja hans. Greint hefur verið frá því að þó að synir Trump hafi tekið við rekstri fyrirtækjanna þá hagnast forsetinn persónulega á rekstrinum og getur tekið hagnaðinn út þegar honum sýnist.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump stefnt fyrir dómstólum vegna spillingar Forsetinn er sakaður um meiriháttar brot á ákvæðum stjórnarskrárinnar sem banna embættismönnum að taka við gjöfum eða greiðslum frá erlendum ríkiserindrekum í stefnu dómsmálaráðherra Maryland-ríkis og Columbia-svæðis. 12. júní 2017 13:37 Vodkaframleiðandi notfærir sér tengsl Trump við Rússland Vodkaframleiðandinn Smirnoff notfærir sér nú meint tengsl Bandaríkjaforseta, Donalds Trump, við Rússland í nýrri auglýsingaherferð. 13. júní 2017 15:43 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Trump stefnt fyrir dómstólum vegna spillingar Forsetinn er sakaður um meiriháttar brot á ákvæðum stjórnarskrárinnar sem banna embættismönnum að taka við gjöfum eða greiðslum frá erlendum ríkiserindrekum í stefnu dómsmálaráðherra Maryland-ríkis og Columbia-svæðis. 12. júní 2017 13:37
Vodkaframleiðandi notfærir sér tengsl Trump við Rússland Vodkaframleiðandinn Smirnoff notfærir sér nú meint tengsl Bandaríkjaforseta, Donalds Trump, við Rússland í nýrri auglýsingaherferð. 13. júní 2017 15:43