Trump með hundruð milljóna í tekjur síðasta árið Kjartan Kjartansson skrifar 17. júní 2017 11:17 Viðskiptaveldi Donalds Trump heldur áfram að mala gull fyrir hann á meðan hann situr sem forseti. Vísir/EPA Fjármálauppýsingar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skilaði inn sýna að viðskiptaveldi hans hefur verið með tekju upp á um 600 milljónir dollara frá því að hann tók við embætti í janúar. Eignir hans nema að minnsta kosti 1,4 milljarði dollara. Trump skilaði gögnunum sjálfviljugur til siðferðisskrifstofu ríkisstjórnarinnar. Þau sýna hins vegar ekki nákvæmar tekjur eða skatta líkt og skattskýrslur gera. Trump hefur staðfastlega neitað að birta skattskýrslur sínar, fyrstu Bandaríkjaforseta.Washington Post segir að Trump hafi fengið straum nýrra tekna frá útlöndum og frá Mar-a-Lago-eign sinni í Flórída þar sem hann eyddi nær öllum helgum á fyrstu mánuðum forsetatíðar sinnar. Trump hagnaðist um 600 milljónir dollara frá janúar 2016 þar til um miðjan maí á þessu ári. Tvö ár eru liðin frá því að hann tilkynnti um forsetaframboð sitt. Ekki er hægt að ráða heildareignir Trump af skjölunum sem hann hefur kosið að birta. Sjálfur hélt hann því fram í kosningabaráttunni að hann væri tíu milljarða dollara virði. Eignirnar eru 1,4 milljarðar samkvæmt því sem nú hefur verið birt.Stefnt vegna greiðslna frá erlendum aðilum Forsetinn hefur verið sakaður um að nýta sér aðstöðu sína í Hvíta húsinu til að hagnast persónulega, meðal annars á hótelum og golfklúbbum sem hann á. Gögnin sýna að tekjur Mar-a-Lago-klúbbsins hafa aukist verulega. Tekjurnar numu 37,2 milljónum dollara á fimmtán og hálfum mánuði sem gögnin ná til. Til samanburðar voru tekjurnar 15,6 milljónir dollara á átján og hálfum mánuði fyrir það. Hópur bandarískra þingmanna og tveir ríkisdómsmálaráðherra úr röðum demókrata ætla að höfða mál gegn Trump en þeir saka forsetann um að brjóta grein stjórnarskrárinnar sem bannar emættismönnum að taka við fé eða gjöfum frá erlendum leiðtogum.Sjá einnig:Hundruð þingmanna stefna Trump vegna erlendra greiðslna Sú staðreynd að Trump hafi ekki sagt skilið við viðskiptaveldi sitt sem stundar viðskipti við erlenda embættismenn jafngildi því að hann taki við greiðslum frá því. Dómsmálaráðuneyti Trump segir að stjórnarskrárákvæðið nái ekki til viðskipta fyrirtækja hans. Greint hefur verið frá því að þó að synir Trump hafi tekið við rekstri fyrirtækjanna þá hagnast forsetinn persónulega á rekstrinum og getur tekið hagnaðinn út þegar honum sýnist. Donald Trump Tengdar fréttir Trump stefnt fyrir dómstólum vegna spillingar Forsetinn er sakaður um meiriháttar brot á ákvæðum stjórnarskrárinnar sem banna embættismönnum að taka við gjöfum eða greiðslum frá erlendum ríkiserindrekum í stefnu dómsmálaráðherra Maryland-ríkis og Columbia-svæðis. 12. júní 2017 13:37 Vodkaframleiðandi notfærir sér tengsl Trump við Rússland Vodkaframleiðandinn Smirnoff notfærir sér nú meint tengsl Bandaríkjaforseta, Donalds Trump, við Rússland í nýrri auglýsingaherferð. 13. júní 2017 15:43 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Fleiri fréttir Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Sjá meira
Fjármálauppýsingar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skilaði inn sýna að viðskiptaveldi hans hefur verið með tekju upp á um 600 milljónir dollara frá því að hann tók við embætti í janúar. Eignir hans nema að minnsta kosti 1,4 milljarði dollara. Trump skilaði gögnunum sjálfviljugur til siðferðisskrifstofu ríkisstjórnarinnar. Þau sýna hins vegar ekki nákvæmar tekjur eða skatta líkt og skattskýrslur gera. Trump hefur staðfastlega neitað að birta skattskýrslur sínar, fyrstu Bandaríkjaforseta.Washington Post segir að Trump hafi fengið straum nýrra tekna frá útlöndum og frá Mar-a-Lago-eign sinni í Flórída þar sem hann eyddi nær öllum helgum á fyrstu mánuðum forsetatíðar sinnar. Trump hagnaðist um 600 milljónir dollara frá janúar 2016 þar til um miðjan maí á þessu ári. Tvö ár eru liðin frá því að hann tilkynnti um forsetaframboð sitt. Ekki er hægt að ráða heildareignir Trump af skjölunum sem hann hefur kosið að birta. Sjálfur hélt hann því fram í kosningabaráttunni að hann væri tíu milljarða dollara virði. Eignirnar eru 1,4 milljarðar samkvæmt því sem nú hefur verið birt.Stefnt vegna greiðslna frá erlendum aðilum Forsetinn hefur verið sakaður um að nýta sér aðstöðu sína í Hvíta húsinu til að hagnast persónulega, meðal annars á hótelum og golfklúbbum sem hann á. Gögnin sýna að tekjur Mar-a-Lago-klúbbsins hafa aukist verulega. Tekjurnar numu 37,2 milljónum dollara á fimmtán og hálfum mánuði sem gögnin ná til. Til samanburðar voru tekjurnar 15,6 milljónir dollara á átján og hálfum mánuði fyrir það. Hópur bandarískra þingmanna og tveir ríkisdómsmálaráðherra úr röðum demókrata ætla að höfða mál gegn Trump en þeir saka forsetann um að brjóta grein stjórnarskrárinnar sem bannar emættismönnum að taka við fé eða gjöfum frá erlendum leiðtogum.Sjá einnig:Hundruð þingmanna stefna Trump vegna erlendra greiðslna Sú staðreynd að Trump hafi ekki sagt skilið við viðskiptaveldi sitt sem stundar viðskipti við erlenda embættismenn jafngildi því að hann taki við greiðslum frá því. Dómsmálaráðuneyti Trump segir að stjórnarskrárákvæðið nái ekki til viðskipta fyrirtækja hans. Greint hefur verið frá því að þó að synir Trump hafi tekið við rekstri fyrirtækjanna þá hagnast forsetinn persónulega á rekstrinum og getur tekið hagnaðinn út þegar honum sýnist.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump stefnt fyrir dómstólum vegna spillingar Forsetinn er sakaður um meiriháttar brot á ákvæðum stjórnarskrárinnar sem banna embættismönnum að taka við gjöfum eða greiðslum frá erlendum ríkiserindrekum í stefnu dómsmálaráðherra Maryland-ríkis og Columbia-svæðis. 12. júní 2017 13:37 Vodkaframleiðandi notfærir sér tengsl Trump við Rússland Vodkaframleiðandinn Smirnoff notfærir sér nú meint tengsl Bandaríkjaforseta, Donalds Trump, við Rússland í nýrri auglýsingaherferð. 13. júní 2017 15:43 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Fleiri fréttir Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Sjá meira
Trump stefnt fyrir dómstólum vegna spillingar Forsetinn er sakaður um meiriháttar brot á ákvæðum stjórnarskrárinnar sem banna embættismönnum að taka við gjöfum eða greiðslum frá erlendum ríkiserindrekum í stefnu dómsmálaráðherra Maryland-ríkis og Columbia-svæðis. 12. júní 2017 13:37
Vodkaframleiðandi notfærir sér tengsl Trump við Rússland Vodkaframleiðandinn Smirnoff notfærir sér nú meint tengsl Bandaríkjaforseta, Donalds Trump, við Rússland í nýrri auglýsingaherferð. 13. júní 2017 15:43