Íslenski boltinn

Teigurinn: Vonbrigði hjá Stjörnunni í hornspyrnukeppninni

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Stjörnumenn skora mikið eftir hornspyrnur en eru ekkert sérstakir í hornspyrnukeppni.
Stjörnumenn skora mikið eftir hornspyrnur en eru ekkert sérstakir í hornspyrnukeppni.
Í kvöld var komið að Stjörnunni að taka þátt í hornspyrnukeppninni sem Teigurinn stendur fyrir.

Stjarnan sendi Hólmbert Aron Friðjónsson, Eyjólf Héðinsson og Hilmar Árna Halldórsson í keppnina. Stórskotalið.

Það verður nú ekki sagt að þetta stórskotalið hafi riðið húsum í keppninni eins og sjá má hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×