Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2024 10:32 Tinna Bjarkar Jónsdóttir hefur lengi verið í leiðtogahlutverki hjá Gróttuliðinu. @grottaknattspyrna Tinna Bjarkar Jónsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu en hún hefur spilað alla tíð með uppeldisfélagi sínu Gróttu og á mikinn þátt í uppgangi kvennafótboltans á Seltjarnarnesinu. Gróttukonur voru afar nálægt því að komast upp í Bestu deildina í sumar en urðu á endanum að sætta sig við sitja eftir í Lengjudeildinni á slakari markatölu. Fram fór upp í staðinn og spilar í Bestu deildinni næsta sumar. Grótta spilar því áfram í B-deildinni en verður líka án reynsluboltans næsta sumar. Tinna er leikjahæsta kona Gróttu frá upphafi en hún er 28 ára gömul. Á að baki 133 leiki fyrir Gróttu og hefur skorað í þeim 48 mörk. Tinna hefur ekki aðeins lagt sitt á vogarskálarnar inn á vellinum því í kveðjufærslu á miðlum Gróttu kemur fram að hún var ein af stofnendum meistaraflokks kvenna sem settur var á stokk árið 2016. Tinna var fyrirliði Gróttuliðsins á árunum 2021 til 2023. „Tinna hefur verið lykilleikmaður hjá Gróttu allan sinn meistaraflokksferil en var í minna hlutverki í ár þar sem hún var að koma til baka eftir barneignir. Tinna er góður liðsfélagi og fyrirmynd yngri iðkenda í félaginu - hennar verður sárt saknað innan sem utan vallar en við óskum henni góðs gengis í þeim verkefnum sem taka við,“ segir í færslu á síðu Gróttu. View this post on Instagram A post shared by Grótta knattspyrna (@grottaknattspyrna) Grótta Lengjudeild kvenna Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Gróttukonur voru afar nálægt því að komast upp í Bestu deildina í sumar en urðu á endanum að sætta sig við sitja eftir í Lengjudeildinni á slakari markatölu. Fram fór upp í staðinn og spilar í Bestu deildinni næsta sumar. Grótta spilar því áfram í B-deildinni en verður líka án reynsluboltans næsta sumar. Tinna er leikjahæsta kona Gróttu frá upphafi en hún er 28 ára gömul. Á að baki 133 leiki fyrir Gróttu og hefur skorað í þeim 48 mörk. Tinna hefur ekki aðeins lagt sitt á vogarskálarnar inn á vellinum því í kveðjufærslu á miðlum Gróttu kemur fram að hún var ein af stofnendum meistaraflokks kvenna sem settur var á stokk árið 2016. Tinna var fyrirliði Gróttuliðsins á árunum 2021 til 2023. „Tinna hefur verið lykilleikmaður hjá Gróttu allan sinn meistaraflokksferil en var í minna hlutverki í ár þar sem hún var að koma til baka eftir barneignir. Tinna er góður liðsfélagi og fyrirmynd yngri iðkenda í félaginu - hennar verður sárt saknað innan sem utan vallar en við óskum henni góðs gengis í þeim verkefnum sem taka við,“ segir í færslu á síðu Gróttu. View this post on Instagram A post shared by Grótta knattspyrna (@grottaknattspyrna)
Grótta Lengjudeild kvenna Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira