Um 3.400 missa barnabætur í ár Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. júní 2017 20:00 Samkvæmt bráðabirgðatölum fækkar þeim sem fá barnabætur um 3.431 milli ára. Hafa því rúmlega 15 þúsund foreldrar misst bæturnar á síðustu fjórum árum. Foreldrum sem eiga rétt á barnabótum hefur fækkað hratt á síðustu árum. Voru þeir tæplega 56.700 árið 2013 en samkvæmt bráðabirgðatölum þessa árs fá 41.300 greiddar bætur. Þetta gerir um þrjú til fimm þúsund manna fækkun á hverju ári. Foreldrar sem eiga barn undir átján ára aldri eiga rétt á barnabótum og útskýrir lækkandi fæðingartíðni ekki muninn. Árið 2013 fæddust hér á landi um 4.300 börn og voru þau rúmlega fjögur þúsund í fyrra. Til samanburðar fæddust 4.100 börn árið 1999, eða fyrir átján árum síðan. Skýringa er frekar að leita í því að tekjuskerðingarmörk hafa ekki þróast í takti við laun og hefur skerðingarhlutfall jafnframt verið aukið. Niðurstaðan er minni útgjöld til barnabóta. Tekjuskerðingarmörk voru óbreytt frá 2013 til 2016 en voru síðan hækkuð um 12,5% á þessu ári. Nær hækkunin þó ekki í skottið á launahækkunum liðinna ára þar sem laun hafa hækkað um þriðjung á sama tíma. Samkvæmt nýjum tekjuskerðingarmörkum sem tóku gildi á þessu ári falla bætur alfarið niður hjá hjónum með eitt barn séu mánaðartekjur hvors þeirra yfir 434 þúsund krónum. Séu hjónin með tvö börn mega tekjurnar ekki fara yfir 535 þúsund krónur. Eru þetta nákvæm meðallaun Íslendings árið 2015 samkvæmt Hagstofunni. Samkvæmt nýlegum tölum frá Hagfræðideild Landsbanka Íslands nemur heildarhækkun launa á sama tíma hins vegar 20,3% og falla bæturnar því niður hjá hjónum með tekjur sem eru töluvert undir meðaltali Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Samkvæmt bráðabirgðatölum fækkar þeim sem fá barnabætur um 3.431 milli ára. Hafa því rúmlega 15 þúsund foreldrar misst bæturnar á síðustu fjórum árum. Foreldrum sem eiga rétt á barnabótum hefur fækkað hratt á síðustu árum. Voru þeir tæplega 56.700 árið 2013 en samkvæmt bráðabirgðatölum þessa árs fá 41.300 greiddar bætur. Þetta gerir um þrjú til fimm þúsund manna fækkun á hverju ári. Foreldrar sem eiga barn undir átján ára aldri eiga rétt á barnabótum og útskýrir lækkandi fæðingartíðni ekki muninn. Árið 2013 fæddust hér á landi um 4.300 börn og voru þau rúmlega fjögur þúsund í fyrra. Til samanburðar fæddust 4.100 börn árið 1999, eða fyrir átján árum síðan. Skýringa er frekar að leita í því að tekjuskerðingarmörk hafa ekki þróast í takti við laun og hefur skerðingarhlutfall jafnframt verið aukið. Niðurstaðan er minni útgjöld til barnabóta. Tekjuskerðingarmörk voru óbreytt frá 2013 til 2016 en voru síðan hækkuð um 12,5% á þessu ári. Nær hækkunin þó ekki í skottið á launahækkunum liðinna ára þar sem laun hafa hækkað um þriðjung á sama tíma. Samkvæmt nýjum tekjuskerðingarmörkum sem tóku gildi á þessu ári falla bætur alfarið niður hjá hjónum með eitt barn séu mánaðartekjur hvors þeirra yfir 434 þúsund krónum. Séu hjónin með tvö börn mega tekjurnar ekki fara yfir 535 þúsund krónur. Eru þetta nákvæm meðallaun Íslendings árið 2015 samkvæmt Hagstofunni. Samkvæmt nýlegum tölum frá Hagfræðideild Landsbanka Íslands nemur heildarhækkun launa á sama tíma hins vegar 20,3% og falla bæturnar því niður hjá hjónum með tekjur sem eru töluvert undir meðaltali
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira