Anders Behring Breivik breytir um nafn Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2017 14:17 Anders Breivik. Vísir/EPA Norski hryðjuverkamaðurinn og fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik vill ekki lengur vera þekktur undir því nafni og hefur nú breytt nafni sínu hjá þjóðskrá Noregs. Heitir maðurinn nú Fjotolf Hansen. Øystein Storrvik, lögmaður Breivik, staðfestir þetta í samtali við Verdens Gang. Storrvik segist nýlega hafa frétt af nafnabreytingunni, en getur ekki svarað spurningum um ástæður nafnabreytingarinnar. Breivik var dæmdur í 21 árs fangelsi, með möguleika á framlengingu, fyrir að hafa banað 77 manns í árásum sínum í miðborg Óslóar og Útey þann 22. júlí 2011. Tilkynnt var í gær að Breivik geti ekki áfrýjað máli sínu til Hæstaréttar Noregs, en hann hafði áður kært norska ríkið fyrir illa meðferð í fangelsi. Hyggst hann fara með málið til Mannréttindadómstóls Evrópu. Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33 Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. 8. júní 2017 11:08 Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. 8. júní 2017 08:50 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Norski hryðjuverkamaðurinn og fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik vill ekki lengur vera þekktur undir því nafni og hefur nú breytt nafni sínu hjá þjóðskrá Noregs. Heitir maðurinn nú Fjotolf Hansen. Øystein Storrvik, lögmaður Breivik, staðfestir þetta í samtali við Verdens Gang. Storrvik segist nýlega hafa frétt af nafnabreytingunni, en getur ekki svarað spurningum um ástæður nafnabreytingarinnar. Breivik var dæmdur í 21 árs fangelsi, með möguleika á framlengingu, fyrir að hafa banað 77 manns í árásum sínum í miðborg Óslóar og Útey þann 22. júlí 2011. Tilkynnt var í gær að Breivik geti ekki áfrýjað máli sínu til Hæstaréttar Noregs, en hann hafði áður kært norska ríkið fyrir illa meðferð í fangelsi. Hyggst hann fara með málið til Mannréttindadómstóls Evrópu.
Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33 Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. 8. júní 2017 11:08 Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. 8. júní 2017 08:50 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33
Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. 8. júní 2017 11:08
Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. 8. júní 2017 08:50