Anders Behring Breivik breytir um nafn Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2017 14:17 Anders Breivik. Vísir/EPA Norski hryðjuverkamaðurinn og fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik vill ekki lengur vera þekktur undir því nafni og hefur nú breytt nafni sínu hjá þjóðskrá Noregs. Heitir maðurinn nú Fjotolf Hansen. Øystein Storrvik, lögmaður Breivik, staðfestir þetta í samtali við Verdens Gang. Storrvik segist nýlega hafa frétt af nafnabreytingunni, en getur ekki svarað spurningum um ástæður nafnabreytingarinnar. Breivik var dæmdur í 21 árs fangelsi, með möguleika á framlengingu, fyrir að hafa banað 77 manns í árásum sínum í miðborg Óslóar og Útey þann 22. júlí 2011. Tilkynnt var í gær að Breivik geti ekki áfrýjað máli sínu til Hæstaréttar Noregs, en hann hafði áður kært norska ríkið fyrir illa meðferð í fangelsi. Hyggst hann fara með málið til Mannréttindadómstóls Evrópu. Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33 Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. 8. júní 2017 11:08 Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. 8. júní 2017 08:50 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Sjá meira
Norski hryðjuverkamaðurinn og fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik vill ekki lengur vera þekktur undir því nafni og hefur nú breytt nafni sínu hjá þjóðskrá Noregs. Heitir maðurinn nú Fjotolf Hansen. Øystein Storrvik, lögmaður Breivik, staðfestir þetta í samtali við Verdens Gang. Storrvik segist nýlega hafa frétt af nafnabreytingunni, en getur ekki svarað spurningum um ástæður nafnabreytingarinnar. Breivik var dæmdur í 21 árs fangelsi, með möguleika á framlengingu, fyrir að hafa banað 77 manns í árásum sínum í miðborg Óslóar og Útey þann 22. júlí 2011. Tilkynnt var í gær að Breivik geti ekki áfrýjað máli sínu til Hæstaréttar Noregs, en hann hafði áður kært norska ríkið fyrir illa meðferð í fangelsi. Hyggst hann fara með málið til Mannréttindadómstóls Evrópu.
Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33 Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. 8. júní 2017 11:08 Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. 8. júní 2017 08:50 Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Sjá meira
Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33
Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. 8. júní 2017 11:08
Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. 8. júní 2017 08:50