Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. maí 2017 22:47 Hamou er í skammarkróknum. vísir/getty Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. Hinn 21 árs gamli Hamou náði að þvinga smá kossi á konuna með því að halda þétt utan um hana þó svo hún hafi reynt að forða sér frá kossinum. Fréttamenn á Eurosport hlógu að atvikinu og fengu ekki síður skömm í hattinn en Hamou. Tenniskappinn hefur beðist afsökunar á fáranlegu háttarlagi sínu. Þetta er ekki í fyrsta sinn á síðustu misserum sem kvenkyns íþróttafréttamenn lenda í áreitni af hálfu íþróttamanna. Það varð allt vitlaust á samfélagsmiðlum eftir þetta atvik og stjórnmálamenn í Frakklandi lögðu orð í belg og gagnrýndu tenniskappann. Íþróttafréttakonan var eðlilega sármóðguð. „Ef ég hefði ekki verið í beinni þá hefði ég kýlt hann,“ sagði Maly Thomas en henni hefði líklega verið fyrirgefið fyrir að kýla Hamou. Hamou tapaði annars í fyrstu umferð og spurning hvenær hann fær að vera með aftur? Aðrar íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. Hinn 21 árs gamli Hamou náði að þvinga smá kossi á konuna með því að halda þétt utan um hana þó svo hún hafi reynt að forða sér frá kossinum. Fréttamenn á Eurosport hlógu að atvikinu og fengu ekki síður skömm í hattinn en Hamou. Tenniskappinn hefur beðist afsökunar á fáranlegu háttarlagi sínu. Þetta er ekki í fyrsta sinn á síðustu misserum sem kvenkyns íþróttafréttamenn lenda í áreitni af hálfu íþróttamanna. Það varð allt vitlaust á samfélagsmiðlum eftir þetta atvik og stjórnmálamenn í Frakklandi lögðu orð í belg og gagnrýndu tenniskappann. Íþróttafréttakonan var eðlilega sármóðguð. „Ef ég hefði ekki verið í beinni þá hefði ég kýlt hann,“ sagði Maly Thomas en henni hefði líklega verið fyrirgefið fyrir að kýla Hamou. Hamou tapaði annars í fyrstu umferð og spurning hvenær hann fær að vera með aftur?
Aðrar íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira