Útlit fyrir sigur Rouhani Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2017 08:23 Hassan Rouhani, forseti Íran. Vísir/AFP Hassan Rouhani, forseti Íran, hefur að öllum líkindum unnið sigur í forsetakosningunum sem fóru fram í gær. Ríkissjónvarp landsins hefur óskað honum til hamingju með sigurinn en andstæðingur hans, klerkurinn Ebrahim Raisi, hefur lagt fram kvörtun vegna kosninganna. Hann segir stuðningsmenn Rouhani hafa staðið fyrir áróðri við kjörstaði, sem er bannað samkvæmt lögum í Íran.Samkvæmt frétt Reuters er búið að telja um 37 milljónir atkvæða og fékk Rouhani 21,6 milljón og Raisi 14 milljónir. Enn á eftir að telja um fjórar milljónir atkvæða. Kjörsókn er sögð hafa verið um 70 prósent. Tilkynna á lokaúrslit kosninganna seinna í dag. Ef enginn frambjóðenda hlýtur meira en helming greiddra atkvæða fer fram önnur umferð þann 26. maí þar sem kosið verður á milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni. Kjörstaðir voru opnir um fimm klukkustundum lengur en til stóð í gær vegna kjörsóknar sem var hærri en áður. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kosið í Íran í dag Rouhani mælist með forystu, en Raisi er að ná sér á strik gagnvart honum og hefur lofað að efna samninginn milli Bandaríkjanna og Íran. 19. maí 2017 07:00 Borgarstjóri Teheran dregur forsetaframboð sitt til baka Mohammad Bagher Ghalibaf hefur lýst yfir stuðningi við dómarann og íhaldsmanninn Ebrahim Raisi í kosningunum á föstudag. 15. maí 2017 14:44 Varaforsetinn dregur framboð til baka og styður Rouhani Forsetakosningar fara fram í Íran á föstudag. 17. maí 2017 12:41 Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Sjá meira
Hassan Rouhani, forseti Íran, hefur að öllum líkindum unnið sigur í forsetakosningunum sem fóru fram í gær. Ríkissjónvarp landsins hefur óskað honum til hamingju með sigurinn en andstæðingur hans, klerkurinn Ebrahim Raisi, hefur lagt fram kvörtun vegna kosninganna. Hann segir stuðningsmenn Rouhani hafa staðið fyrir áróðri við kjörstaði, sem er bannað samkvæmt lögum í Íran.Samkvæmt frétt Reuters er búið að telja um 37 milljónir atkvæða og fékk Rouhani 21,6 milljón og Raisi 14 milljónir. Enn á eftir að telja um fjórar milljónir atkvæða. Kjörsókn er sögð hafa verið um 70 prósent. Tilkynna á lokaúrslit kosninganna seinna í dag. Ef enginn frambjóðenda hlýtur meira en helming greiddra atkvæða fer fram önnur umferð þann 26. maí þar sem kosið verður á milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni. Kjörstaðir voru opnir um fimm klukkustundum lengur en til stóð í gær vegna kjörsóknar sem var hærri en áður.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kosið í Íran í dag Rouhani mælist með forystu, en Raisi er að ná sér á strik gagnvart honum og hefur lofað að efna samninginn milli Bandaríkjanna og Íran. 19. maí 2017 07:00 Borgarstjóri Teheran dregur forsetaframboð sitt til baka Mohammad Bagher Ghalibaf hefur lýst yfir stuðningi við dómarann og íhaldsmanninn Ebrahim Raisi í kosningunum á föstudag. 15. maí 2017 14:44 Varaforsetinn dregur framboð til baka og styður Rouhani Forsetakosningar fara fram í Íran á föstudag. 17. maí 2017 12:41 Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Sjá meira
Kosið í Íran í dag Rouhani mælist með forystu, en Raisi er að ná sér á strik gagnvart honum og hefur lofað að efna samninginn milli Bandaríkjanna og Íran. 19. maí 2017 07:00
Borgarstjóri Teheran dregur forsetaframboð sitt til baka Mohammad Bagher Ghalibaf hefur lýst yfir stuðningi við dómarann og íhaldsmanninn Ebrahim Raisi í kosningunum á föstudag. 15. maí 2017 14:44
Varaforsetinn dregur framboð til baka og styður Rouhani Forsetakosningar fara fram í Íran á föstudag. 17. maí 2017 12:41