Útlit fyrir sigur Rouhani Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2017 08:23 Hassan Rouhani, forseti Íran. Vísir/AFP Hassan Rouhani, forseti Íran, hefur að öllum líkindum unnið sigur í forsetakosningunum sem fóru fram í gær. Ríkissjónvarp landsins hefur óskað honum til hamingju með sigurinn en andstæðingur hans, klerkurinn Ebrahim Raisi, hefur lagt fram kvörtun vegna kosninganna. Hann segir stuðningsmenn Rouhani hafa staðið fyrir áróðri við kjörstaði, sem er bannað samkvæmt lögum í Íran.Samkvæmt frétt Reuters er búið að telja um 37 milljónir atkvæða og fékk Rouhani 21,6 milljón og Raisi 14 milljónir. Enn á eftir að telja um fjórar milljónir atkvæða. Kjörsókn er sögð hafa verið um 70 prósent. Tilkynna á lokaúrslit kosninganna seinna í dag. Ef enginn frambjóðenda hlýtur meira en helming greiddra atkvæða fer fram önnur umferð þann 26. maí þar sem kosið verður á milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni. Kjörstaðir voru opnir um fimm klukkustundum lengur en til stóð í gær vegna kjörsóknar sem var hærri en áður. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kosið í Íran í dag Rouhani mælist með forystu, en Raisi er að ná sér á strik gagnvart honum og hefur lofað að efna samninginn milli Bandaríkjanna og Íran. 19. maí 2017 07:00 Borgarstjóri Teheran dregur forsetaframboð sitt til baka Mohammad Bagher Ghalibaf hefur lýst yfir stuðningi við dómarann og íhaldsmanninn Ebrahim Raisi í kosningunum á föstudag. 15. maí 2017 14:44 Varaforsetinn dregur framboð til baka og styður Rouhani Forsetakosningar fara fram í Íran á föstudag. 17. maí 2017 12:41 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Hassan Rouhani, forseti Íran, hefur að öllum líkindum unnið sigur í forsetakosningunum sem fóru fram í gær. Ríkissjónvarp landsins hefur óskað honum til hamingju með sigurinn en andstæðingur hans, klerkurinn Ebrahim Raisi, hefur lagt fram kvörtun vegna kosninganna. Hann segir stuðningsmenn Rouhani hafa staðið fyrir áróðri við kjörstaði, sem er bannað samkvæmt lögum í Íran.Samkvæmt frétt Reuters er búið að telja um 37 milljónir atkvæða og fékk Rouhani 21,6 milljón og Raisi 14 milljónir. Enn á eftir að telja um fjórar milljónir atkvæða. Kjörsókn er sögð hafa verið um 70 prósent. Tilkynna á lokaúrslit kosninganna seinna í dag. Ef enginn frambjóðenda hlýtur meira en helming greiddra atkvæða fer fram önnur umferð þann 26. maí þar sem kosið verður á milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni. Kjörstaðir voru opnir um fimm klukkustundum lengur en til stóð í gær vegna kjörsóknar sem var hærri en áður.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kosið í Íran í dag Rouhani mælist með forystu, en Raisi er að ná sér á strik gagnvart honum og hefur lofað að efna samninginn milli Bandaríkjanna og Íran. 19. maí 2017 07:00 Borgarstjóri Teheran dregur forsetaframboð sitt til baka Mohammad Bagher Ghalibaf hefur lýst yfir stuðningi við dómarann og íhaldsmanninn Ebrahim Raisi í kosningunum á föstudag. 15. maí 2017 14:44 Varaforsetinn dregur framboð til baka og styður Rouhani Forsetakosningar fara fram í Íran á föstudag. 17. maí 2017 12:41 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Kosið í Íran í dag Rouhani mælist með forystu, en Raisi er að ná sér á strik gagnvart honum og hefur lofað að efna samninginn milli Bandaríkjanna og Íran. 19. maí 2017 07:00
Borgarstjóri Teheran dregur forsetaframboð sitt til baka Mohammad Bagher Ghalibaf hefur lýst yfir stuðningi við dómarann og íhaldsmanninn Ebrahim Raisi í kosningunum á föstudag. 15. maí 2017 14:44
Varaforsetinn dregur framboð til baka og styður Rouhani Forsetakosningar fara fram í Íran á föstudag. 17. maí 2017 12:41