Leikhópurinn Perlan heiðrar Sigríði Eyþórsdóttur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. maí 2017 20:00 Leikhópurinn Perlan æfir nú stíft fyrir sýningu á stóra sviði Borgarleikhússins þar sem ævistarf Sigríðar Eyþórsdóttur, stofnanda hópsins, verður heiðrað. Sigríður Eyþórsdóttir stofnaði Perluna fyrir 34 árum en þegar hún féll frá á síðasta ári tók dóttir hennar Bergljót Arnalds við starfinu til bráðabirgða og ákvað að leiða hópinn í gegnum þessa sýningu. „Það var skorað á mig og mér var sagt að annað hvort myndi hópurinn verða lagður niður eða að ég myndi treysta mér að taka við. Ég lofaði að taka við í vetur og standa að þessari heiðurssýningu en þau eru svo einstök og yndisleg og ástrík og kærleiksrík að ég held að það verði svolítið erfitt að sleppa af þeim tökunum," segir Bergljót. Heiðursverkið verður sýnt á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu á fimmtudaginn en æfingar hafa staðið yfir í allan vetur. Páll Óskar Hjálmtýsson sem hefur leikið með Perlunni í forföllum verður kynnir og ætlar forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson að mæta ásamt fjölskyldu sinni. Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson, sem starfað hefur með hópnum frá upphafi, eða í 34, ár og mun bregða sér í ýmis hlutverk á fimmtudaginn og segir það vera meiriháttar að taka þátt. Þá mun Guðrún Ósk Ingvarsdóttir túlka rigningardans þar sem hún svífur um sviðið með regnhlífar. Hún segir rigningu í sérstöku uppáhaldi. Atriði Hreins Hafliðasonar er frumsamið og afsprengi vinnu í spunatíma. Þá syngur hann dúett með Ladda sjálfum og segist mjög spenntur fyrir frumsýningunni. „Þetta gengur bara allt saman vel og er frábært á síðasta degi núna. Þetta verður frábært," segir Hreinn. Menning Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Leikhópurinn Perlan æfir nú stíft fyrir sýningu á stóra sviði Borgarleikhússins þar sem ævistarf Sigríðar Eyþórsdóttur, stofnanda hópsins, verður heiðrað. Sigríður Eyþórsdóttir stofnaði Perluna fyrir 34 árum en þegar hún féll frá á síðasta ári tók dóttir hennar Bergljót Arnalds við starfinu til bráðabirgða og ákvað að leiða hópinn í gegnum þessa sýningu. „Það var skorað á mig og mér var sagt að annað hvort myndi hópurinn verða lagður niður eða að ég myndi treysta mér að taka við. Ég lofaði að taka við í vetur og standa að þessari heiðurssýningu en þau eru svo einstök og yndisleg og ástrík og kærleiksrík að ég held að það verði svolítið erfitt að sleppa af þeim tökunum," segir Bergljót. Heiðursverkið verður sýnt á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu á fimmtudaginn en æfingar hafa staðið yfir í allan vetur. Páll Óskar Hjálmtýsson sem hefur leikið með Perlunni í forföllum verður kynnir og ætlar forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson að mæta ásamt fjölskyldu sinni. Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson, sem starfað hefur með hópnum frá upphafi, eða í 34, ár og mun bregða sér í ýmis hlutverk á fimmtudaginn og segir það vera meiriháttar að taka þátt. Þá mun Guðrún Ósk Ingvarsdóttir túlka rigningardans þar sem hún svífur um sviðið með regnhlífar. Hún segir rigningu í sérstöku uppáhaldi. Atriði Hreins Hafliðasonar er frumsamið og afsprengi vinnu í spunatíma. Þá syngur hann dúett með Ladda sjálfum og segist mjög spenntur fyrir frumsýningunni. „Þetta gengur bara allt saman vel og er frábært á síðasta degi núna. Þetta verður frábært," segir Hreinn.
Menning Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira