Þó svo að Ísland sé úr leik þá eru Íslendingar hvergi nærri hættir að horfa og hvað þá hættir að tjá sig um keppnina, líkt og sést á íslenska umræðuvettvanginum #12stig á Twitter.
Hér fyrir neðan verða birt bestu tístin ásamt því að hægt að er fylgjast með #12stig í beinni neðst í fréttinni.
Þó svo að íslenskir tístarar séu flest allir frekar hæðnir út í keppendur þá er unga kynslóðin ekki enn þá búin að tapa einlægninni líkt og dóttir Drífu Pálínu Geirs sannar:
Það er svo fallegt að horfa á eurovison með einni 5 ára, hún hefur eitthvað fallegt að segja um öll lögin #12stig
— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) May 11, 2017
Ungverjaland #12stig
— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2017
ÓK, Danmörk býður upp á en fleiri og hvítari tennur en Svíðjóð. #óvæntkvöldsins #engarholur #dansketænder #12stig
— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 11, 2017
Gamla góða "keyptum efni í þrjá kjóla en það var smá afgangs þannig að við breyttum bara einum í samfesting" mómentið #12stig pic.twitter.com/onE1oXiOZW
— Árni Helgason (@arnih) May 11, 2017
Það eina sem ég bið um er að einhver horfi á mig eins og Jaques Houdek horfir á Jaques Houdek #12stig pic.twitter.com/dOHajLAAcI
— Una Hildardóttir (@unaballuna) May 11, 2017
How many easter chicks did it take to make that dress? #esc2017 #sui #12stig pic.twitter.com/VSS3j2H9fm
— Owl (Ugla Stefanía) (@UglaStefania) May 11, 2017
Þessir kynnar eru algjörar Chernobyl Hraðfréttir #12Stig
— Lóa H Hjálmtýsdóttir (@Loahlin) May 11, 2017
Fun fact: Þetta lag var búið til úr afgöngum á gólfinu í stúdíói Of Monsters and Men. #12stig
— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) May 11, 2017
Loksins eitthvað gott! Búlgaría með þetta #12stig
— Guðný Tryggvadóttir (@GudStef) May 11, 2017
#12stig #ltu #Eurovision pic.twitter.com/QSDStkH2S7
— stragurinn (@saggyskinn) May 11, 2017
Ég að taka selfie #12stig pic.twitter.com/5tiiiDnUcM
— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 11, 2017
í alvörunni, mörg sterk lög í kvöld, takk fyrir mig #Eurovision #12stig
— Unnsteinn (@unistefson) May 11, 2017
Sorry Akureyringar að ég ýkti íbúafjöldann ykkar dáldið. Mig langaði bara að nefna ykkar fallega bæ. Pottþétt meira gaman á AK en SM.#12stig
— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 11, 2017