Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands, komst sem kunnugt er ekki áfram en hún keppti á þriðjudaginn. Ísland verður því ekki með í kvöld, en Íslendingar hafa þó kosningarétt.
Vísir hitar upp fyrir keppnina og rýnir síðan í atriðin hér fyrir neðan útsendinguna sem hefst á slaginu klukkan 19.