Frjálsíþróttamenn máttu ekki hlýja sér í áhaldageymslunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 10:00 Frjálsíþróttafólkið á Þórsvellinum. mynd/facebook-síða bjarka gíslasonar Frjálsíþróttamenn á Akureyri eru ekki par sáttir við það viðhorf sem þeir mæta í bænum. Bjarki Gíslason greinir frá því á Facebook að frjálsíþróttafólkið hafi ekki einu sinni fengið að hlýja sér í áhaldageymslunni á Þórsvelli. „Og takið eftir að við vorum ekki rekin út úr búningsklefa (sem er einnig bannsvæði fyrir frjálsíþróttamenn) eða félagsaðstöðu, heldur ÁHALDAGEYMSLU! Sem hefur verið okkar griðarstaður á vellinum síðastliðin ár vegna aðstöðuskorts,“ skrifar Andri Fannar Gíslason undir stöðuuppfærslu Bjarka. Hann bætir svo við: „Þetta er ekki eingöngu knattspyrnuvöllur!! Þrátt fyrir að fótboltaelítan haldi því fram. Þessi völlur er eign akureyrarbæjar og tími til kominn að ráðamenn íþróttamála þar í bæ fari að hysja upp um sig buxurnar og sjá að það eru stundaðar fleiri íþróttir en knattleikir í okkar góða bæjarfélagi!“ Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson deilir þessari færslu og segir að þetta sé ástæðan fyrir því að hann hafi pakkað í töskur og flutt frá Akureyri. „Virkilega leiðinlegt hvað maður þarf að berjast fyrir því að geta æft íþróttina sína. Ætti kannski að sparka í bolta á undan mér svo það sé tekið mark á því maður ætlar sér að gera,“ segir Kolbeinn. Frjálsar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Frjálsíþróttamenn á Akureyri eru ekki par sáttir við það viðhorf sem þeir mæta í bænum. Bjarki Gíslason greinir frá því á Facebook að frjálsíþróttafólkið hafi ekki einu sinni fengið að hlýja sér í áhaldageymslunni á Þórsvelli. „Og takið eftir að við vorum ekki rekin út úr búningsklefa (sem er einnig bannsvæði fyrir frjálsíþróttamenn) eða félagsaðstöðu, heldur ÁHALDAGEYMSLU! Sem hefur verið okkar griðarstaður á vellinum síðastliðin ár vegna aðstöðuskorts,“ skrifar Andri Fannar Gíslason undir stöðuuppfærslu Bjarka. Hann bætir svo við: „Þetta er ekki eingöngu knattspyrnuvöllur!! Þrátt fyrir að fótboltaelítan haldi því fram. Þessi völlur er eign akureyrarbæjar og tími til kominn að ráðamenn íþróttamála þar í bæ fari að hysja upp um sig buxurnar og sjá að það eru stundaðar fleiri íþróttir en knattleikir í okkar góða bæjarfélagi!“ Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson deilir þessari færslu og segir að þetta sé ástæðan fyrir því að hann hafi pakkað í töskur og flutt frá Akureyri. „Virkilega leiðinlegt hvað maður þarf að berjast fyrir því að geta æft íþróttina sína. Ætti kannski að sparka í bolta á undan mér svo það sé tekið mark á því maður ætlar sér að gera,“ segir Kolbeinn.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira