Frjálsíþróttamenn máttu ekki hlýja sér í áhaldageymslunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 10:00 Frjálsíþróttafólkið á Þórsvellinum. mynd/facebook-síða bjarka gíslasonar Frjálsíþróttamenn á Akureyri eru ekki par sáttir við það viðhorf sem þeir mæta í bænum. Bjarki Gíslason greinir frá því á Facebook að frjálsíþróttafólkið hafi ekki einu sinni fengið að hlýja sér í áhaldageymslunni á Þórsvelli. „Og takið eftir að við vorum ekki rekin út úr búningsklefa (sem er einnig bannsvæði fyrir frjálsíþróttamenn) eða félagsaðstöðu, heldur ÁHALDAGEYMSLU! Sem hefur verið okkar griðarstaður á vellinum síðastliðin ár vegna aðstöðuskorts,“ skrifar Andri Fannar Gíslason undir stöðuuppfærslu Bjarka. Hann bætir svo við: „Þetta er ekki eingöngu knattspyrnuvöllur!! Þrátt fyrir að fótboltaelítan haldi því fram. Þessi völlur er eign akureyrarbæjar og tími til kominn að ráðamenn íþróttamála þar í bæ fari að hysja upp um sig buxurnar og sjá að það eru stundaðar fleiri íþróttir en knattleikir í okkar góða bæjarfélagi!“ Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson deilir þessari færslu og segir að þetta sé ástæðan fyrir því að hann hafi pakkað í töskur og flutt frá Akureyri. „Virkilega leiðinlegt hvað maður þarf að berjast fyrir því að geta æft íþróttina sína. Ætti kannski að sparka í bolta á undan mér svo það sé tekið mark á því maður ætlar sér að gera,“ segir Kolbeinn. Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira
Frjálsíþróttamenn á Akureyri eru ekki par sáttir við það viðhorf sem þeir mæta í bænum. Bjarki Gíslason greinir frá því á Facebook að frjálsíþróttafólkið hafi ekki einu sinni fengið að hlýja sér í áhaldageymslunni á Þórsvelli. „Og takið eftir að við vorum ekki rekin út úr búningsklefa (sem er einnig bannsvæði fyrir frjálsíþróttamenn) eða félagsaðstöðu, heldur ÁHALDAGEYMSLU! Sem hefur verið okkar griðarstaður á vellinum síðastliðin ár vegna aðstöðuskorts,“ skrifar Andri Fannar Gíslason undir stöðuuppfærslu Bjarka. Hann bætir svo við: „Þetta er ekki eingöngu knattspyrnuvöllur!! Þrátt fyrir að fótboltaelítan haldi því fram. Þessi völlur er eign akureyrarbæjar og tími til kominn að ráðamenn íþróttamála þar í bæ fari að hysja upp um sig buxurnar og sjá að það eru stundaðar fleiri íþróttir en knattleikir í okkar góða bæjarfélagi!“ Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson deilir þessari færslu og segir að þetta sé ástæðan fyrir því að hann hafi pakkað í töskur og flutt frá Akureyri. „Virkilega leiðinlegt hvað maður þarf að berjast fyrir því að geta æft íþróttina sína. Ætti kannski að sparka í bolta á undan mér svo það sé tekið mark á því maður ætlar sér að gera,“ segir Kolbeinn.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira