Breytingar á frumvarpi í farvegi: ÁTVR verði ekki lagt niður Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 19. maí 2017 19:30 Hið umdeilda áfengisfrumvarp er nú statt í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Nefndarmenn hafa fundað með fjölbreyttum hópi fólks og hafa nú verið gerð drög að nefndaráliti sem fela í sér veigamiklar breytingar á frumvarpinu. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og framsögumaður málsins í nefndinni, segist vonast til að málið verði afgreitt úr nefnd á þessu þingi en hann er framsögumaður málsins í nefndinni. Gerðar hafi verið þrjár veigamiklar breytingar á frumvarpinu. „Í fyrsta lagi þá er lagt til að rekstur ÁTVR haldi áfram eftir að frumvarpið tekur gildi. Í öðru lagi að gengið verði út frá þeirri meginreglu að áfengi verði ekki selt í matvöruverslunum heldur sérstökum verslunum með áfengi - með ákveðnum liðkunum varðandi dreifðar byggðir landsins," segir Pawel. Í þriðja lagi er horft til Frakklands hvað varðar áfengisauglýsingar og að settar verði takmarkanir á útvarp- og sjónvarpsauglýsingar. Pawel segir að með þessu sé verið að finna leið til að landa málinu en það hefur mætt talsverðri andstöðu hjá þjóðinni en þó vilji margir liðkanir varðandi sérverslanir. „Við erum að koma til móts við þau sjónamið. Við erum að setja upp dæmið hvernig þetta geti litið út og taka miklu minna skref en lagt var til, en engu að síður skref sem myndi fela í sér örlítið meira frjálsræði í þessum efnum," segir Pawel. Tengdar fréttir Áfengisfrumvarp næst ekki í gegnum þingið Mörg mál bíða afgreiðslu Alþingis þegar einungis tvær vikur eru eftir fram að sumarfríi. Samningaviðræður á milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðu um hvað fer í gegn eru ekki hafnar. 16. maí 2017 06:00 Sjö af hverjum tíu á móti áfengisfrumvarpinu Þetta er niðurstaða rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, félagsfræðiprófessors við Háskóla Íslands, en BSRB hefur styrkt gerð rannsóknarinnar. 18. maí 2017 12:48 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira
Hið umdeilda áfengisfrumvarp er nú statt í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Nefndarmenn hafa fundað með fjölbreyttum hópi fólks og hafa nú verið gerð drög að nefndaráliti sem fela í sér veigamiklar breytingar á frumvarpinu. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og framsögumaður málsins í nefndinni, segist vonast til að málið verði afgreitt úr nefnd á þessu þingi en hann er framsögumaður málsins í nefndinni. Gerðar hafi verið þrjár veigamiklar breytingar á frumvarpinu. „Í fyrsta lagi þá er lagt til að rekstur ÁTVR haldi áfram eftir að frumvarpið tekur gildi. Í öðru lagi að gengið verði út frá þeirri meginreglu að áfengi verði ekki selt í matvöruverslunum heldur sérstökum verslunum með áfengi - með ákveðnum liðkunum varðandi dreifðar byggðir landsins," segir Pawel. Í þriðja lagi er horft til Frakklands hvað varðar áfengisauglýsingar og að settar verði takmarkanir á útvarp- og sjónvarpsauglýsingar. Pawel segir að með þessu sé verið að finna leið til að landa málinu en það hefur mætt talsverðri andstöðu hjá þjóðinni en þó vilji margir liðkanir varðandi sérverslanir. „Við erum að koma til móts við þau sjónamið. Við erum að setja upp dæmið hvernig þetta geti litið út og taka miklu minna skref en lagt var til, en engu að síður skref sem myndi fela í sér örlítið meira frjálsræði í þessum efnum," segir Pawel.
Tengdar fréttir Áfengisfrumvarp næst ekki í gegnum þingið Mörg mál bíða afgreiðslu Alþingis þegar einungis tvær vikur eru eftir fram að sumarfríi. Samningaviðræður á milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðu um hvað fer í gegn eru ekki hafnar. 16. maí 2017 06:00 Sjö af hverjum tíu á móti áfengisfrumvarpinu Þetta er niðurstaða rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, félagsfræðiprófessors við Háskóla Íslands, en BSRB hefur styrkt gerð rannsóknarinnar. 18. maí 2017 12:48 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira
Áfengisfrumvarp næst ekki í gegnum þingið Mörg mál bíða afgreiðslu Alþingis þegar einungis tvær vikur eru eftir fram að sumarfríi. Samningaviðræður á milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðu um hvað fer í gegn eru ekki hafnar. 16. maí 2017 06:00
Sjö af hverjum tíu á móti áfengisfrumvarpinu Þetta er niðurstaða rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, félagsfræðiprófessors við Háskóla Íslands, en BSRB hefur styrkt gerð rannsóknarinnar. 18. maí 2017 12:48