Hamas hættir að kalla eftir gereyðingu Ísrael Samúel Karl Ólason skrifar 1. maí 2017 20:32 Vísir/AFP Samtökin Hamas eru hætt að kalla eftir gereyðingu Ísraels. Þetta kemur fram í nýju stefnuskjali frá samtökunum þar sem því er lýst yfir að samtökin ætli að slíta sig frá Bræðralagi múslima. Tilveruréttur Ísrael verður þó ekki viðurkenndur af Hamas-liðum og samtökin halda markmiði sínu að á endanum „frelsa“ allt svæðið. Í skjalinu segir einnig að Hamas berjist ekki gegn íbúum Ísraels vegna trúar þeirra, heldur vegna hernáms þeirra. Yfirvöld í Ísrael gefa þó lítið fyrir vægari tón Hamas-liða í þeirra garð. Talsmaður Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir samtökin reyna að blekkja heimsbyggðina. „Þeir grafa hryðjuverka-göng og hafa skotið þúsundum flugskeyta að ísraelskum borgurum. Það eru hin raunverulegu Hamas-samtök, segir David Keyes í samtali við Reuters. Samtökin voru stofnuð árið 1987 og hafa þrisvar sinnum barist gegn herafla Ísrael frá árinu 2007. Hamas hefur stjórnað Gaza-svæðinu frá því ári. Samkvæmt áðurnefndur skjölum styðja Hamas-samtökin nú stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínu eftir landamærunum eins og þau voru árið 1967. Það er fyrir sex daga stríðið svokallaða þar sem Ísrael hertók Gaza, Vesturbakkann og austurhluta Jerúsalem. Það ríki er einnig markmið Fatah hreyfingarinnar sem leidd eru af Mahmoud Abbas. Mið-Austurlönd Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Samtökin Hamas eru hætt að kalla eftir gereyðingu Ísraels. Þetta kemur fram í nýju stefnuskjali frá samtökunum þar sem því er lýst yfir að samtökin ætli að slíta sig frá Bræðralagi múslima. Tilveruréttur Ísrael verður þó ekki viðurkenndur af Hamas-liðum og samtökin halda markmiði sínu að á endanum „frelsa“ allt svæðið. Í skjalinu segir einnig að Hamas berjist ekki gegn íbúum Ísraels vegna trúar þeirra, heldur vegna hernáms þeirra. Yfirvöld í Ísrael gefa þó lítið fyrir vægari tón Hamas-liða í þeirra garð. Talsmaður Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir samtökin reyna að blekkja heimsbyggðina. „Þeir grafa hryðjuverka-göng og hafa skotið þúsundum flugskeyta að ísraelskum borgurum. Það eru hin raunverulegu Hamas-samtök, segir David Keyes í samtali við Reuters. Samtökin voru stofnuð árið 1987 og hafa þrisvar sinnum barist gegn herafla Ísrael frá árinu 2007. Hamas hefur stjórnað Gaza-svæðinu frá því ári. Samkvæmt áðurnefndur skjölum styðja Hamas-samtökin nú stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínu eftir landamærunum eins og þau voru árið 1967. Það er fyrir sex daga stríðið svokallaða þar sem Ísrael hertók Gaza, Vesturbakkann og austurhluta Jerúsalem. Það ríki er einnig markmið Fatah hreyfingarinnar sem leidd eru af Mahmoud Abbas.
Mið-Austurlönd Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira