Þessi hugmynd er mikið kjaftshögg Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 21:45 Powell í heimsmetsstökki sínu. vísir/getty Ekki eru allir hrifnir af þeirri hugmynd að þurrka út gömul heimsmet í frjálsum íþróttum. Sérstaklega ekki þeir sem eiga gömlu heimsmetin. Þessi róttæka hugmynd er nú á borði evrópska frjálsíþróttasambandsins sem vill fá alþjóða frjálsíþróttasambandið til að þurrka út öll heimsmet í íþróttinni fyrir árið 2005. Nú er búið að sanna skipulagt lyfjasvindl á árum áður og margir efast um að mörg heimsmet hafi verið sett af íþróttamönnum sem voru ekki á ólöglegum lyfjum. Heimsmethafinn í langstökki, Mike Powell, er æfur yfir þessum hugmyndum en met hans upp á 8,95 metra hefur staðið frá árinu 1991. „Ég hef þegar sett mig í samband við lögfræðing. Vissulega eru nokkur vafasöm met þarna úti en mitt er löglegt. Mitt met er saga um kjarkaðan íþróttamann með stórt hjarta. Það er ein stærsta stund þessarar íþróttagreinar,“ sagði Powell reiður. „Þeir myndu skemma svo margt með þessari ákvörðun. Mér er alveg sama hvað gerist. Ég mun berjast á móti þessu. Þetta er óréttlátt og mikið kjaftshögg.“ Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Vilja henda út gömlum metum Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum. 2. maí 2017 20:15 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Sjá meira
Ekki eru allir hrifnir af þeirri hugmynd að þurrka út gömul heimsmet í frjálsum íþróttum. Sérstaklega ekki þeir sem eiga gömlu heimsmetin. Þessi róttæka hugmynd er nú á borði evrópska frjálsíþróttasambandsins sem vill fá alþjóða frjálsíþróttasambandið til að þurrka út öll heimsmet í íþróttinni fyrir árið 2005. Nú er búið að sanna skipulagt lyfjasvindl á árum áður og margir efast um að mörg heimsmet hafi verið sett af íþróttamönnum sem voru ekki á ólöglegum lyfjum. Heimsmethafinn í langstökki, Mike Powell, er æfur yfir þessum hugmyndum en met hans upp á 8,95 metra hefur staðið frá árinu 1991. „Ég hef þegar sett mig í samband við lögfræðing. Vissulega eru nokkur vafasöm met þarna úti en mitt er löglegt. Mitt met er saga um kjarkaðan íþróttamann með stórt hjarta. Það er ein stærsta stund þessarar íþróttagreinar,“ sagði Powell reiður. „Þeir myndu skemma svo margt með þessari ákvörðun. Mér er alveg sama hvað gerist. Ég mun berjast á móti þessu. Þetta er óréttlátt og mikið kjaftshögg.“
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Vilja henda út gömlum metum Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum. 2. maí 2017 20:15 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Sjá meira
Vilja henda út gömlum metum Stjórn frjálsíþróttasambands Evrópu hefur samþykkt tillögu starfsnefndar sambandsins sem leggur til að Evrópumet verði aðeins samþykkt eftir stífum kröfum. 2. maí 2017 20:15