Filippus prins hættir öllum opinberum erindagjörðum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. maí 2017 09:08 Filippus er 95 ára gamall Vísir/Getty Filippus prins hefur tilkynnt að hann muni hætta öllum opinberum erindagjörðum í haust. Filippus, sem mun fagna 96 ára afmæli sínu í næsta mánuði, ákvað sjálfur að stíga til hliðar og nýtur stuðnings eiginkonu sinnar. Hann mun sinna öllum skyldum sínum þangað til í ágúst þegar hann hættir formlega afskiptum af opinberum skyldum krúnunnar. Þetta var tilkynnt í kjölfar fundar með hátt settu starfsfólki bresku krúnunnar í Buckingham höll í morgun. Orðrómur fór á kreik í morgun um að prinsinn væri látinn, meðal annars eftir að breski miðillinn The Sun birti óvart frétt um andlát hans. Filippus var í gær viðstaddur vígslu nýrrar krikketstúku og sagði þar einn af sínum uppáhalds bröndurum um að hann sé heimsins dýrasti minnisvarðaafhjúpari. Filippus vann alls 110 daga árið 2016 og er hann fimmti uppteknasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar. Hann er meðlimur, formaður eða velunnari 780 samtaka. Hann mun áfram leggja nafn sitt við samtökin og líklega mun hann velja að koma fram endrum og eins en ekki jafn oft og áður. Filippus og Elísabet héldu upp á 70 ára brúðkaupsafmæli sitt í Nóvember síðastliðnum. Elísabet Bretadrottning er þó hvergi nærri hætt. Hún mun halda áfram starfi sínu af fullum krafti, samkvæmt Buckinghamhöll. Filippus heimsótti Ísland árið 1964 og í spilaranum hér fyrir neðan má sjá skemmtliegt myndband frá heimsókninni. Kóngafólk Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Sjá meira
Filippus prins hefur tilkynnt að hann muni hætta öllum opinberum erindagjörðum í haust. Filippus, sem mun fagna 96 ára afmæli sínu í næsta mánuði, ákvað sjálfur að stíga til hliðar og nýtur stuðnings eiginkonu sinnar. Hann mun sinna öllum skyldum sínum þangað til í ágúst þegar hann hættir formlega afskiptum af opinberum skyldum krúnunnar. Þetta var tilkynnt í kjölfar fundar með hátt settu starfsfólki bresku krúnunnar í Buckingham höll í morgun. Orðrómur fór á kreik í morgun um að prinsinn væri látinn, meðal annars eftir að breski miðillinn The Sun birti óvart frétt um andlát hans. Filippus var í gær viðstaddur vígslu nýrrar krikketstúku og sagði þar einn af sínum uppáhalds bröndurum um að hann sé heimsins dýrasti minnisvarðaafhjúpari. Filippus vann alls 110 daga árið 2016 og er hann fimmti uppteknasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar. Hann er meðlimur, formaður eða velunnari 780 samtaka. Hann mun áfram leggja nafn sitt við samtökin og líklega mun hann velja að koma fram endrum og eins en ekki jafn oft og áður. Filippus og Elísabet héldu upp á 70 ára brúðkaupsafmæli sitt í Nóvember síðastliðnum. Elísabet Bretadrottning er þó hvergi nærri hætt. Hún mun halda áfram starfi sínu af fullum krafti, samkvæmt Buckinghamhöll. Filippus heimsótti Ísland árið 1964 og í spilaranum hér fyrir neðan má sjá skemmtliegt myndband frá heimsókninni.
Kóngafólk Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Sjá meira