Forkólfar í forsetaframboði vilja nánari samskipti við Norður-Kóreu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2017 10:15 Moon Jae-in með ungum stuðningsmanni. Vísir/AFP Suður-Kóreubúar ganga nú til forsetakosninga sem boðað var ti leftir að Park Geun-hye sagði af sér vegna spillingamála. Frambjóðandinn sem þykir sigurstranglegastur vill auka samskipti við Norður-Kóreu. BBC greinir frá. Hinn frjálslyndi Moon Jae-in leiddi í skoðanakönnunum en miðjumaðurinn Ahn Cheol-soo var næstur á eftir honum. Moon vill nánari samskipti við Norður-Kóreu í von um að sú nálgun geti dregið úr þeirri spennu se nú ríkir á Kóreuskaga en samskipti Bandaríkjanna við nágranna Suður-Kóreubúa hafa farið versnandi að undanförnu. Hafa bæði Moon og Ahn hvatt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til þess að draga úr hótunum sínum í garð Norður-Kóreu en Trump hefur ýjað að því að Bandaríkin gætu farið í hernaðaraðgerðir, láti Norður-Kórea ekki af eldflaugatilraunum. Margt bendir þó til þess að kjósendur í Suður-Kóreu hafi meiri áhyggjur af spillingu og efnahagsmálum en stöðu mála í Norður-Kóreu. Búist er við metþáttöku í kosningunum, sérstaklega meðal ungs fólks en alls eru þrettán frambjóðendur í framboði. Kjörstaðir loka fyrir hádegi á íslenskum tíma og er búist við að niðurstöður liggi fyrir fljótlega eftir það. Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. 2. maí 2017 13:44 Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. 1. maí 2017 18:01 Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. 1. maí 2017 19:15 Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira
Suður-Kóreubúar ganga nú til forsetakosninga sem boðað var ti leftir að Park Geun-hye sagði af sér vegna spillingamála. Frambjóðandinn sem þykir sigurstranglegastur vill auka samskipti við Norður-Kóreu. BBC greinir frá. Hinn frjálslyndi Moon Jae-in leiddi í skoðanakönnunum en miðjumaðurinn Ahn Cheol-soo var næstur á eftir honum. Moon vill nánari samskipti við Norður-Kóreu í von um að sú nálgun geti dregið úr þeirri spennu se nú ríkir á Kóreuskaga en samskipti Bandaríkjanna við nágranna Suður-Kóreubúa hafa farið versnandi að undanförnu. Hafa bæði Moon og Ahn hvatt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til þess að draga úr hótunum sínum í garð Norður-Kóreu en Trump hefur ýjað að því að Bandaríkin gætu farið í hernaðaraðgerðir, láti Norður-Kórea ekki af eldflaugatilraunum. Margt bendir þó til þess að kjósendur í Suður-Kóreu hafi meiri áhyggjur af spillingu og efnahagsmálum en stöðu mála í Norður-Kóreu. Búist er við metþáttöku í kosningunum, sérstaklega meðal ungs fólks en alls eru þrettán frambjóðendur í framboði. Kjörstaðir loka fyrir hádegi á íslenskum tíma og er búist við að niðurstöður liggi fyrir fljótlega eftir það.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. 2. maí 2017 13:44 Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. 1. maí 2017 18:01 Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. 1. maí 2017 19:15 Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira
Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00
Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. 2. maí 2017 13:44
Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. 1. maí 2017 18:01
Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. 1. maí 2017 19:15