Veðmangarar spá Svölu ekki áfram í kvöld Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2017 11:22 Svala stígur á svið í kvöld Mynd/Eurovision Svala fer ekki upp úr undanúrslitariðlinum í kvöld ef marka má líkur veðmangara. Svíþjóð er spáð efsta sætinu ásamt Armeníu og Portúgal.Á vefsíðu Eurovisionworld má sjá samantekt yfir hvaða lönd helstu veðmálasíður spá áfram í kvöld. Þar er Svala í fimmtánda sæti en í kvöld fara alls tíu lönd áfram í stóru keppnina. Stuðullinn á að Svala fari áfram er á bilinu fjórir til fimm. Svíum og Armenum er spáð efstu sætunum í kvöld og er stuðullinn á þessi lönd fari áfram aðeins 1,02. Það þýðir að sá sem veðjar 100 krónum á að þessi lönd fari áfram í kvöld fær 102 krónur til baka. Sjá einnig:Þetta eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöldSamkvæmt þessu mun Svala sitja eftir ásamt Albönum, Tékkum, Lettum og fjórum öðrum löndum. Svala söng í gær í dómararennslinu svokallaða en atkvæði dómara gildir 50 prósent á móti atkvæðum áhorfenda. Stóð hún sig frábærlega í dómararennslinu og fékk frammistaða hennar góðar viðtökur. Hún stígur svo á svið í kvöld í von um að heilla íbúa Evrópu.Þessi lönd fara áfram í kvöld samkvæmt veðmöngurumSvíþjóðArmeníaPortúgalAzerbaísjanGrikklandFinnlandÁstralíaMoldóvaKýpurBelgíaÞessi lönd sitja eftirPóllandLettlandGeorgíaSlóveníaÍslandAlbaníaSvartfjallalandTékkland Eurovision Tengdar fréttir Tilbúin fyrir stóra kvöldið: Skrifar á miða til að spara röddina Svala Björgvinsdóttir stígur á stóra sviðið í Alþjóða sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld og kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 07:00 Þetta höfðu erlendir blaðamenn að segja um dómaraflutning Svölu "Það voru engin mistök á þessu dómararennsli.“ 8. maí 2017 20:57 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Svala fer ekki upp úr undanúrslitariðlinum í kvöld ef marka má líkur veðmangara. Svíþjóð er spáð efsta sætinu ásamt Armeníu og Portúgal.Á vefsíðu Eurovisionworld má sjá samantekt yfir hvaða lönd helstu veðmálasíður spá áfram í kvöld. Þar er Svala í fimmtánda sæti en í kvöld fara alls tíu lönd áfram í stóru keppnina. Stuðullinn á að Svala fari áfram er á bilinu fjórir til fimm. Svíum og Armenum er spáð efstu sætunum í kvöld og er stuðullinn á þessi lönd fari áfram aðeins 1,02. Það þýðir að sá sem veðjar 100 krónum á að þessi lönd fari áfram í kvöld fær 102 krónur til baka. Sjá einnig:Þetta eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöldSamkvæmt þessu mun Svala sitja eftir ásamt Albönum, Tékkum, Lettum og fjórum öðrum löndum. Svala söng í gær í dómararennslinu svokallaða en atkvæði dómara gildir 50 prósent á móti atkvæðum áhorfenda. Stóð hún sig frábærlega í dómararennslinu og fékk frammistaða hennar góðar viðtökur. Hún stígur svo á svið í kvöld í von um að heilla íbúa Evrópu.Þessi lönd fara áfram í kvöld samkvæmt veðmöngurumSvíþjóðArmeníaPortúgalAzerbaísjanGrikklandFinnlandÁstralíaMoldóvaKýpurBelgíaÞessi lönd sitja eftirPóllandLettlandGeorgíaSlóveníaÍslandAlbaníaSvartfjallalandTékkland
Eurovision Tengdar fréttir Tilbúin fyrir stóra kvöldið: Skrifar á miða til að spara röddina Svala Björgvinsdóttir stígur á stóra sviðið í Alþjóða sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld og kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 07:00 Þetta höfðu erlendir blaðamenn að segja um dómaraflutning Svölu "Það voru engin mistök á þessu dómararennsli.“ 8. maí 2017 20:57 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Tilbúin fyrir stóra kvöldið: Skrifar á miða til að spara röddina Svala Björgvinsdóttir stígur á stóra sviðið í Alþjóða sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld og kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 07:00
Þetta höfðu erlendir blaðamenn að segja um dómaraflutning Svölu "Það voru engin mistök á þessu dómararennsli.“ 8. maí 2017 20:57