Ragnheiður: Ákvað að skjóta og sjá hvað myndi gerast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. apríl 2017 16:11 Ragnheiður fagnar eftir að hafa skorað sigurmarkið. vísir/ahanna „Ég hugsaði bara um að skjóta og ná hendinni eins hátt og ég gat. Og boltinn fór inn,“ sagði Ragnheiður Júlíusdóttir, hetja Fram, eftir sigurinn á Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Ragnheiður skoraði sigurmark Fram með skoti beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. „Veggurinn var aðeins of mikið til vinstri en Ramune [Pekarskyte] var samt beint á móti mér og hún var lang hávöxnust í liðinu. En ég ákvað að skjóta og sjá hvað myndi gerast,“ sagði Ragnheiður sem var sátt með sigurinn, sérstaklega í ljósi þess hversu illa Fram spilaði í fyrri hálfleik. „Við mættum ekki í fyrri hálfleik og spiluðum ömurlega vörn og ömurlega sókn og markvarslan var lítil. En svo ákváðum við að hætta að taka Ramune út og spila almennilega og þá gekk þetta.“ Ragnheiður átti erfitt uppdráttar lengi vel í leiknum en hrökk í gang um miðjan seinni hálfleik og skoraði fimm af síðustu níu mörkum Fram. „Ég var ekki ánægð með fyrri hálfleikinn þar sem ekkert gekk upp. Boltinn fór ekki í markið og það æsir mig upp. Ég ætlaði að vinna þennan leik,“ sagði Ragnheiður. Hún segir að Fram geti ekki leyft sér að byrja næstu leiki jafn illa og þennan. „Við þurfum að vera tilbúnar frá fyrstu mínútu og spila góðan varnarleik því þetta eru ótrúlega jöfn lið og hörkuleikir,“ sagði Ragnheiður að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-22 | Flautumark Ragnheiðar réði úrslitum Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með flautumarki beint úr aukakasti í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. 20. apríl 2017 16:00 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
„Ég hugsaði bara um að skjóta og ná hendinni eins hátt og ég gat. Og boltinn fór inn,“ sagði Ragnheiður Júlíusdóttir, hetja Fram, eftir sigurinn á Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Ragnheiður skoraði sigurmark Fram með skoti beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. „Veggurinn var aðeins of mikið til vinstri en Ramune [Pekarskyte] var samt beint á móti mér og hún var lang hávöxnust í liðinu. En ég ákvað að skjóta og sjá hvað myndi gerast,“ sagði Ragnheiður sem var sátt með sigurinn, sérstaklega í ljósi þess hversu illa Fram spilaði í fyrri hálfleik. „Við mættum ekki í fyrri hálfleik og spiluðum ömurlega vörn og ömurlega sókn og markvarslan var lítil. En svo ákváðum við að hætta að taka Ramune út og spila almennilega og þá gekk þetta.“ Ragnheiður átti erfitt uppdráttar lengi vel í leiknum en hrökk í gang um miðjan seinni hálfleik og skoraði fimm af síðustu níu mörkum Fram. „Ég var ekki ánægð með fyrri hálfleikinn þar sem ekkert gekk upp. Boltinn fór ekki í markið og það æsir mig upp. Ég ætlaði að vinna þennan leik,“ sagði Ragnheiður. Hún segir að Fram geti ekki leyft sér að byrja næstu leiki jafn illa og þennan. „Við þurfum að vera tilbúnar frá fyrstu mínútu og spila góðan varnarleik því þetta eru ótrúlega jöfn lið og hörkuleikir,“ sagði Ragnheiður að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-22 | Flautumark Ragnheiðar réði úrslitum Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með flautumarki beint úr aukakasti í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. 20. apríl 2017 16:00 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-22 | Flautumark Ragnheiðar réði úrslitum Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með flautumarki beint úr aukakasti í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. 20. apríl 2017 16:00
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn