Ragnheiður: Ákvað að skjóta og sjá hvað myndi gerast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. apríl 2017 16:11 Ragnheiður fagnar eftir að hafa skorað sigurmarkið. vísir/ahanna „Ég hugsaði bara um að skjóta og ná hendinni eins hátt og ég gat. Og boltinn fór inn,“ sagði Ragnheiður Júlíusdóttir, hetja Fram, eftir sigurinn á Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Ragnheiður skoraði sigurmark Fram með skoti beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. „Veggurinn var aðeins of mikið til vinstri en Ramune [Pekarskyte] var samt beint á móti mér og hún var lang hávöxnust í liðinu. En ég ákvað að skjóta og sjá hvað myndi gerast,“ sagði Ragnheiður sem var sátt með sigurinn, sérstaklega í ljósi þess hversu illa Fram spilaði í fyrri hálfleik. „Við mættum ekki í fyrri hálfleik og spiluðum ömurlega vörn og ömurlega sókn og markvarslan var lítil. En svo ákváðum við að hætta að taka Ramune út og spila almennilega og þá gekk þetta.“ Ragnheiður átti erfitt uppdráttar lengi vel í leiknum en hrökk í gang um miðjan seinni hálfleik og skoraði fimm af síðustu níu mörkum Fram. „Ég var ekki ánægð með fyrri hálfleikinn þar sem ekkert gekk upp. Boltinn fór ekki í markið og það æsir mig upp. Ég ætlaði að vinna þennan leik,“ sagði Ragnheiður. Hún segir að Fram geti ekki leyft sér að byrja næstu leiki jafn illa og þennan. „Við þurfum að vera tilbúnar frá fyrstu mínútu og spila góðan varnarleik því þetta eru ótrúlega jöfn lið og hörkuleikir,“ sagði Ragnheiður að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-22 | Flautumark Ragnheiðar réði úrslitum Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með flautumarki beint úr aukakasti í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. 20. apríl 2017 16:00 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Sjá meira
„Ég hugsaði bara um að skjóta og ná hendinni eins hátt og ég gat. Og boltinn fór inn,“ sagði Ragnheiður Júlíusdóttir, hetja Fram, eftir sigurinn á Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Ragnheiður skoraði sigurmark Fram með skoti beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. „Veggurinn var aðeins of mikið til vinstri en Ramune [Pekarskyte] var samt beint á móti mér og hún var lang hávöxnust í liðinu. En ég ákvað að skjóta og sjá hvað myndi gerast,“ sagði Ragnheiður sem var sátt með sigurinn, sérstaklega í ljósi þess hversu illa Fram spilaði í fyrri hálfleik. „Við mættum ekki í fyrri hálfleik og spiluðum ömurlega vörn og ömurlega sókn og markvarslan var lítil. En svo ákváðum við að hætta að taka Ramune út og spila almennilega og þá gekk þetta.“ Ragnheiður átti erfitt uppdráttar lengi vel í leiknum en hrökk í gang um miðjan seinni hálfleik og skoraði fimm af síðustu níu mörkum Fram. „Ég var ekki ánægð með fyrri hálfleikinn þar sem ekkert gekk upp. Boltinn fór ekki í markið og það æsir mig upp. Ég ætlaði að vinna þennan leik,“ sagði Ragnheiður. Hún segir að Fram geti ekki leyft sér að byrja næstu leiki jafn illa og þennan. „Við þurfum að vera tilbúnar frá fyrstu mínútu og spila góðan varnarleik því þetta eru ótrúlega jöfn lið og hörkuleikir,“ sagði Ragnheiður að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-22 | Flautumark Ragnheiðar réði úrslitum Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með flautumarki beint úr aukakasti í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. 20. apríl 2017 16:00 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-22 | Flautumark Ragnheiðar réði úrslitum Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með flautumarki beint úr aukakasti í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. 20. apríl 2017 16:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti