Cubs minjagripir slá öll met í sölu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. apríl 2017 23:15 Cubs-goðsagnir fengu svona hring frá félaginu um daginn. vísir/getty Þegar Chicago Cubs varð loksins hafnaboltameistari eftir 108 ára bið varð allt vitlaust. Látunum er ekkert lokið. Nýja tímabilið er farið af stað og fengu leikmenn Cubs meistarahringina sína er hún byrjaði. Allir sem styðja Cubs vilja líka fá hring og þá meina ég allir. Minjagripasalar sem selja Cubs-vörur hafa aldrei séð aðra eins sölu og núna. Þeir eru að selja helmingi meira af varningi en venjulega. Allt er það varningur tengdur Cubs. Mesta salan er í meistarahringjum sem eru til sölu frá 33 þúsund krónum upp í 1,2 milljónir króna. Vinsælasti hringurinn kostar 55 þúsund krónur. „Stuðningsmenn Cubs sanna aftur og aftur að þeir eru bestir. Það kemur engum á óvart að sjá þessar sölutölur,“ segir Colin Faulkner hjá markaðsdeild Cubs. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45 Fyrstu börn ársins með Cubs-nöfn Fyrstu börnin sem fæddust í Chicago á árinu fengu nöfn sem tengjast hafnaboltaliðinu Chicago Cubs enda fólk þar í borg enn að jafna sig eftir fyrsta titil félagsins í 108 ár. 4. janúar 2017 23:00 108 demantar í hverjum einasta meistarahring Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. 11. apríl 2017 12:30 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Þegar Chicago Cubs varð loksins hafnaboltameistari eftir 108 ára bið varð allt vitlaust. Látunum er ekkert lokið. Nýja tímabilið er farið af stað og fengu leikmenn Cubs meistarahringina sína er hún byrjaði. Allir sem styðja Cubs vilja líka fá hring og þá meina ég allir. Minjagripasalar sem selja Cubs-vörur hafa aldrei séð aðra eins sölu og núna. Þeir eru að selja helmingi meira af varningi en venjulega. Allt er það varningur tengdur Cubs. Mesta salan er í meistarahringjum sem eru til sölu frá 33 þúsund krónum upp í 1,2 milljónir króna. Vinsælasti hringurinn kostar 55 þúsund krónur. „Stuðningsmenn Cubs sanna aftur og aftur að þeir eru bestir. Það kemur engum á óvart að sjá þessar sölutölur,“ segir Colin Faulkner hjá markaðsdeild Cubs.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45 Fyrstu börn ársins með Cubs-nöfn Fyrstu börnin sem fæddust í Chicago á árinu fengu nöfn sem tengjast hafnaboltaliðinu Chicago Cubs enda fólk þar í borg enn að jafna sig eftir fyrsta titil félagsins í 108 ár. 4. janúar 2017 23:00 108 demantar í hverjum einasta meistarahring Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. 11. apríl 2017 12:30 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30
Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45
Fyrstu börn ársins með Cubs-nöfn Fyrstu börnin sem fæddust í Chicago á árinu fengu nöfn sem tengjast hafnaboltaliðinu Chicago Cubs enda fólk þar í borg enn að jafna sig eftir fyrsta titil félagsins í 108 ár. 4. janúar 2017 23:00
108 demantar í hverjum einasta meistarahring Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. 11. apríl 2017 12:30
108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00
Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00