108 demantar í hverjum einasta meistarahring Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 12:30 Meistarahringar. Þessir eru þó fyrir sigur í íshokkí-deildinni. Cubs-hringarnir verða stærri og glæsilegri. Vísir/Getty Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. Chicago Cubs varð bandarískur hafnarboltameistari eftir dramatískan endurkomusigur á Cleveland Indians í World Series. Cubs vann úrslitaseríuna 4-3 eftir að hafa unnið þrjá síðustu leikina. Með þessum sigri endaði Cubs liðið lengstu bið eftir titli í stóru atvinnumannadeildum Bandaríkjanna. Það voru nefnilega liðin 108 ár síðan að Chicago Cubs varð síðast meistari eða árið 1908. Ricketts-fjölskyldan hefur átt Chicago Cubs liðið frá 2009 og þau ákváðu að hver einn og einasti meistarahringur munu hafa 108 demanta eða einn fyrir hvern ár sem félagið þurfti að bíða eftir titlinum. Buster Olney, sem fjallar um Cubs-liðið fyrir ESPN, sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni. Það eru örugglega margir spenntir að sjá þessa hringi sem verða örugglega hinir glæsilegustu. Hefð er fyrir því í bandarískum liðsíþróttum að hver og einn sem kemur að meistaraliðinu fái glæsilegan hring frá eiganda félagsins til minningar um meistaratitilinn. 25 leikmenn voru í úrslitaseríunni og tólf þjálfarar auk annarra aðstoðarmanna. Þetta verða því margir hringir með 108 demöntum. Hringathöfnin fer fram á morgun og voru 20 harðir stuðningsmenn félagsins svo heppnir að fá að aðstoða við athöfnina. Aðrar íþróttir Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Munkur slær í gegn á Opna breska „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. Chicago Cubs varð bandarískur hafnarboltameistari eftir dramatískan endurkomusigur á Cleveland Indians í World Series. Cubs vann úrslitaseríuna 4-3 eftir að hafa unnið þrjá síðustu leikina. Með þessum sigri endaði Cubs liðið lengstu bið eftir titli í stóru atvinnumannadeildum Bandaríkjanna. Það voru nefnilega liðin 108 ár síðan að Chicago Cubs varð síðast meistari eða árið 1908. Ricketts-fjölskyldan hefur átt Chicago Cubs liðið frá 2009 og þau ákváðu að hver einn og einasti meistarahringur munu hafa 108 demanta eða einn fyrir hvern ár sem félagið þurfti að bíða eftir titlinum. Buster Olney, sem fjallar um Cubs-liðið fyrir ESPN, sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni. Það eru örugglega margir spenntir að sjá þessa hringi sem verða örugglega hinir glæsilegustu. Hefð er fyrir því í bandarískum liðsíþróttum að hver og einn sem kemur að meistaraliðinu fái glæsilegan hring frá eiganda félagsins til minningar um meistaratitilinn. 25 leikmenn voru í úrslitaseríunni og tólf þjálfarar auk annarra aðstoðarmanna. Þetta verða því margir hringir með 108 demöntum. Hringathöfnin fer fram á morgun og voru 20 harðir stuðningsmenn félagsins svo heppnir að fá að aðstoða við athöfnina.
Aðrar íþróttir Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Munkur slær í gegn á Opna breska „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira