Trump ekki lengur á því að NATO sé úrelt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2017 09:55 Donald Trump fundaði með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki lengur á því að Atlantshafsbandalagið sé úrelt stofnun, líkt og hann hefur haldið fram áður. BBC greinir frá.Þetta kom fram á fundi Trump með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Washington. Sagði Trump að hryðjuverkaógn undirstrikaði mikilvægi bandalagsins. Þá óskaði Trump eftir því að bandalagið myndi gera meira til þess að aðstoða ríki á borð við Írak og Afganistan. Trump gagnrýndi bandalagið mjög í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári. Sagði hann að bandalagið væri úrelt og krafðist hann þess að aðildarríki þess, þar á meðal Íslands, myndu greiða meira til bandalagsins. Gekk hann svo langt að segja að Bandaríkin hafi verið rænd um árabil af bandamönnum sínum, en nú virðist sem að forsetinn hafi skipt um skoðun. Donald Trump Tengdar fréttir Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Donald Trump hefur ítrekað sagt að Evrópuríki "skuldi“ fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan þýsku stjórnarinnar segja að hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarða reikning á fundi þeirra um síðustu helgi. 26. mars 2017 14:32 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Trump hyggst sækja NATO-fund í maí Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar. 22. mars 2017 14:56 Trump segir Bandaríkin hafa verið rænd um árabil Heitir því að setja „Bandaríkin fyrst“ þegar kemur að utanríkismálum. 27. mars 2016 10:31 Trump skammast yfir NATO þrátt fyrir gagnrýni Obama Barack Obama gaf í skyn að Donald Trump vissi ekki mikið um utanríkismál eða heiminn. 2. apríl 2016 22:46 Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Fleiri fréttir Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki lengur á því að Atlantshafsbandalagið sé úrelt stofnun, líkt og hann hefur haldið fram áður. BBC greinir frá.Þetta kom fram á fundi Trump með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Washington. Sagði Trump að hryðjuverkaógn undirstrikaði mikilvægi bandalagsins. Þá óskaði Trump eftir því að bandalagið myndi gera meira til þess að aðstoða ríki á borð við Írak og Afganistan. Trump gagnrýndi bandalagið mjög í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári. Sagði hann að bandalagið væri úrelt og krafðist hann þess að aðildarríki þess, þar á meðal Íslands, myndu greiða meira til bandalagsins. Gekk hann svo langt að segja að Bandaríkin hafi verið rænd um árabil af bandamönnum sínum, en nú virðist sem að forsetinn hafi skipt um skoðun.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Donald Trump hefur ítrekað sagt að Evrópuríki "skuldi“ fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan þýsku stjórnarinnar segja að hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarða reikning á fundi þeirra um síðustu helgi. 26. mars 2017 14:32 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Trump hyggst sækja NATO-fund í maí Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar. 22. mars 2017 14:56 Trump segir Bandaríkin hafa verið rænd um árabil Heitir því að setja „Bandaríkin fyrst“ þegar kemur að utanríkismálum. 27. mars 2016 10:31 Trump skammast yfir NATO þrátt fyrir gagnrýni Obama Barack Obama gaf í skyn að Donald Trump vissi ekki mikið um utanríkismál eða heiminn. 2. apríl 2016 22:46 Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Fleiri fréttir Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Sjá meira
Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Donald Trump hefur ítrekað sagt að Evrópuríki "skuldi“ fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan þýsku stjórnarinnar segja að hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarða reikning á fundi þeirra um síðustu helgi. 26. mars 2017 14:32
Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04
Trump hyggst sækja NATO-fund í maí Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar. 22. mars 2017 14:56
Trump segir Bandaríkin hafa verið rænd um árabil Heitir því að setja „Bandaríkin fyrst“ þegar kemur að utanríkismálum. 27. mars 2016 10:31
Trump skammast yfir NATO þrátt fyrir gagnrýni Obama Barack Obama gaf í skyn að Donald Trump vissi ekki mikið um utanríkismál eða heiminn. 2. apríl 2016 22:46