Stuðningsmenn Seattle alveg vitlausir í grillaðar engisprettur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 23:00 Vísir/Samsett/Getty Íþróttaleikvangar í Bandaríkjunum bjóða oft upp á skyndibitarétti sem þú vinnur hvergi annarsstaðar og hafnarboltafélögin eru mörg í sérflokki í því að bjóða stuðningsfólki sínu upp á eitthvað skemmtilegt til að borða. Á hverju áru eru mörg félaganna líka óhrædd við að prófa eitthvað nýtt á matseðlinum og tímabilið í hafnarboltanum, sem er nýfarið af stað, er þar engin undantekning. Margir réttanna slá í gegn og það gerði óvenjulegur og sérstakur réttur sem var boðið upp á fyrir gesti á leikjum hafnarboltaliðsins Seattle Mariners á Safeco Field. Menn á Safeco Field ákváðu að bjóða gestum sínum upp á grillaðar engisprettur og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Alls seldu menn 18 þúsund grillaðar engisprettur á fyrstu þremur heimaleikjum Seattle Mariners og þurftu að kalla eftir neyðarbirgðum til að anna eftirspurninni. Engispretturnar eru kryddaðar með chílepipar-lime salti og eru stökkar og bragðmiklar. Þeir sem þorðu að prufa þeir urðu ekki fyrir vonbrigðum.New concession item at @Mariners games: Toasted grasshoppers tossed in chili lime salt https://t.co/rBhillXNJA pic.twitter.com/gbPnobnhu2— Darren Rovell (@darrenrovell) April 7, 2017 Toasted Grasshoppers....coming to a ballpark near you?https://t.co/LDWxFBJ2m7— PlayerPlug (@PlayerPlug) April 14, 2017 Mariners to offer toasted grasshoppers at Safeco Field this season.Would you try them https://t.co/Wz8bwpssao pic.twitter.com/wWlhbAMEmr— theScore (@theScore) April 7, 2017 Mariners sell 18,000 toasted grasshoppers for first 3 games of the season, have to call in for emergency supply https://t.co/0yjxd2qpV3 pic.twitter.com/pe7f0vdAcJ— Darren Rovell (@darrenrovell) April 14, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
Íþróttaleikvangar í Bandaríkjunum bjóða oft upp á skyndibitarétti sem þú vinnur hvergi annarsstaðar og hafnarboltafélögin eru mörg í sérflokki í því að bjóða stuðningsfólki sínu upp á eitthvað skemmtilegt til að borða. Á hverju áru eru mörg félaganna líka óhrædd við að prófa eitthvað nýtt á matseðlinum og tímabilið í hafnarboltanum, sem er nýfarið af stað, er þar engin undantekning. Margir réttanna slá í gegn og það gerði óvenjulegur og sérstakur réttur sem var boðið upp á fyrir gesti á leikjum hafnarboltaliðsins Seattle Mariners á Safeco Field. Menn á Safeco Field ákváðu að bjóða gestum sínum upp á grillaðar engisprettur og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Alls seldu menn 18 þúsund grillaðar engisprettur á fyrstu þremur heimaleikjum Seattle Mariners og þurftu að kalla eftir neyðarbirgðum til að anna eftirspurninni. Engispretturnar eru kryddaðar með chílepipar-lime salti og eru stökkar og bragðmiklar. Þeir sem þorðu að prufa þeir urðu ekki fyrir vonbrigðum.New concession item at @Mariners games: Toasted grasshoppers tossed in chili lime salt https://t.co/rBhillXNJA pic.twitter.com/gbPnobnhu2— Darren Rovell (@darrenrovell) April 7, 2017 Toasted Grasshoppers....coming to a ballpark near you?https://t.co/LDWxFBJ2m7— PlayerPlug (@PlayerPlug) April 14, 2017 Mariners to offer toasted grasshoppers at Safeco Field this season.Would you try them https://t.co/Wz8bwpssao pic.twitter.com/wWlhbAMEmr— theScore (@theScore) April 7, 2017 Mariners sell 18,000 toasted grasshoppers for first 3 games of the season, have to call in for emergency supply https://t.co/0yjxd2qpV3 pic.twitter.com/pe7f0vdAcJ— Darren Rovell (@darrenrovell) April 14, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira