Svala þrettánda í röðinni í Kænugarði Stefán Árni Pálsson skrifar 31. mars 2017 14:45 Svala Björgvinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari Söngvakeppni Sjónvarpsins. vísir/andri marínó Svala Björgvinsdóttir stígur á svið 13. í röðinni á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision sem fram fer í Kænugarði í maí. Svala fer fyrir Íslands hönd með lagið Paper en hún tekur þátt þann 9. maí en síðara undanúrslitakvöldið verður þann 11. maí. Svíar ríða á vaðið fyrst á svið þann 9. maí en það er talið mjög gott að vera 13. á svið. Svala á greiða leið í úrslit söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva ef marka má greiningu síðunnar ESCToday. Matið er byggt á tölfræði og líkindum út frá gengi laga í undanriðlum Eurovision síðustu ára og hefur ekkert með gæði þeirra að gera. Bendir ritstjóri ESCToday, Helio Qendro, á að lagið sem er númer fjórtán í röðinni í öðrum hvorum undanriðlinum sé ekki endilega alltaf það besta en þó eigi það mestu líkurnar á að komast upp úr undanriðlinum því það er jafnan flutt þegar mesta áhorfið er á keppnina. Það er því mjög gott að vera númer þrettán. Hér að neðan má sjá hvernig kvöldin tvö raðast upp. Undanúrslitakvöld 1 Undanúrslitakvöld 2 1. Svíþjóð1. Serbía2. Georgía2. Austurríki3. Ástralía3. Rússland4. Albanía4. Makedónía5. Belgía5. Malta6. Svartfjallaland6. Rúmenía7. Finnland7. Holland8. Aserbaídsjan8. Ungverjaland9. Portúgal9. Danmörk10. Grikkland10. Írland11. Pólland11. San Marinó12. Moldóva12. Króatía13. Ísland13. Noregur14. Tékkland14. Sviss15. Kýpur15. Hvíta-Rússland16. Armenía16. Búlgaría17. Slóvenía17. Litháen18. Lettland18. Eistland 19. Ísrael Eurovision Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir stígur á svið 13. í röðinni á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision sem fram fer í Kænugarði í maí. Svala fer fyrir Íslands hönd með lagið Paper en hún tekur þátt þann 9. maí en síðara undanúrslitakvöldið verður þann 11. maí. Svíar ríða á vaðið fyrst á svið þann 9. maí en það er talið mjög gott að vera 13. á svið. Svala á greiða leið í úrslit söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva ef marka má greiningu síðunnar ESCToday. Matið er byggt á tölfræði og líkindum út frá gengi laga í undanriðlum Eurovision síðustu ára og hefur ekkert með gæði þeirra að gera. Bendir ritstjóri ESCToday, Helio Qendro, á að lagið sem er númer fjórtán í röðinni í öðrum hvorum undanriðlinum sé ekki endilega alltaf það besta en þó eigi það mestu líkurnar á að komast upp úr undanriðlinum því það er jafnan flutt þegar mesta áhorfið er á keppnina. Það er því mjög gott að vera númer þrettán. Hér að neðan má sjá hvernig kvöldin tvö raðast upp. Undanúrslitakvöld 1 Undanúrslitakvöld 2 1. Svíþjóð1. Serbía2. Georgía2. Austurríki3. Ástralía3. Rússland4. Albanía4. Makedónía5. Belgía5. Malta6. Svartfjallaland6. Rúmenía7. Finnland7. Holland8. Aserbaídsjan8. Ungverjaland9. Portúgal9. Danmörk10. Grikkland10. Írland11. Pólland11. San Marinó12. Moldóva12. Króatía13. Ísland13. Noregur14. Tékkland14. Sviss15. Kýpur15. Hvíta-Rússland16. Armenía16. Búlgaría17. Slóvenía17. Litháen18. Lettland18. Eistland 19. Ísrael
Eurovision Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira