Átján sturlaðar staðreyndir sem þú vissir ekki um Friends Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2017 10:00 Magnaðar staðreyndir. Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja Íslendingar þættina vel. Það þekkja margir þá list að vitna í Friends og sumir hverjir muna nánast orðrétt hvernig hver einasti þáttur fór fram. Á síðunni World Lifestyle má sjá skemmtilegan lista um þá 18 hluti sem þú sem Friends-aðdáandi verður að vita. Hér að neðan má lesa listann í heild sinni: 1. - Leikarahópurinn vildi alls ekki að Rachel og Joey myndu byrja saman, ekki frekar en þú. 2. - Upphaflega átti vinahópurinn að innihalda fjórar manneskjur, ekki sex. 3. - Höfundar þáttanna ræddu um mörg nöfn áður en þau sættust á Friends. 4. - Hank Azaria sóttist eftir því að leika hlutverk Joey á sínum tíma en var í tvígang hafnað. Hann endaði því með því að leika vísindamanninn David, sem var kærasti Phoebe. 5. - Áður en leikararnir voru ráðnir í hlutverkin áttu Joey og Monica að vera aðal parið í þáttunum. 6. - Alvöru heimilisfangið á blokkinni sem vinirnir búa í er 90 Bedford Street á Manhattan. 7. - Leikarinn sem henti óvart smokki í gítartöskuna hennar Phoebe og kom hlaupandi til baka til að sækja smokkinn var Giovanni Ribisi, sem lék síðar bróður hennar. 8. - Karakter Phoebe átti upphaflega að vera goth. Janeane Garofalo átti að leika Phoebe en hún hafnaði hlutverkinu. 9. - Það var bara ákveðið á síðustu stundu að sleppa atriði þar lögreglan átti yfirheyra Monica og Chandler á flugvellinum í áttundu seríu. Þátturinn átti að fara í loftið nokkrum vikum eftir 11. september og var það ástæðan. 10. - Ísskáparnir í báðum íbúðunum virkuðu í raun og veru. 12. - Leikarahópurinn hefði getað endað allt öðru vísi. Jon Favreau og Jon Cryer komu til greina sem Chandler. Kathy Griffin, Ellen DeGeneres og Jane Lynch áttu að leika Phoebe. Tea Leoni kom til greina sem Rachel og upphaflega átti Courteney Cox að leika Rachel. 13. - Karakterinn Ross var skrifaður fyrir leikarann David Schwimmer. 14. - Þættirnir voru alltaf teknir upp fyrir framan 300 áhorfendur. 15. - Lisa Kudrow var ekki að nenna að læra á gítar til að fá hlutverkið sem Phoebe. 16. - Þegar Lisa Kudrow las fyrst handritið með Matthew Perry hélt hún að Chandler væri samkynhneigður. 17. - Ursula, systir Phoebe, byrjaði sem karakter í þáttunum vinsælu Mad About You. 18. - Bruce Willis fékk ekki borgað fyrir sitt hlutverk í þáttunum, þar sem hann tapaði veðmáli. Ellen Friends Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Fleiri fréttir Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja Íslendingar þættina vel. Það þekkja margir þá list að vitna í Friends og sumir hverjir muna nánast orðrétt hvernig hver einasti þáttur fór fram. Á síðunni World Lifestyle má sjá skemmtilegan lista um þá 18 hluti sem þú sem Friends-aðdáandi verður að vita. Hér að neðan má lesa listann í heild sinni: 1. - Leikarahópurinn vildi alls ekki að Rachel og Joey myndu byrja saman, ekki frekar en þú. 2. - Upphaflega átti vinahópurinn að innihalda fjórar manneskjur, ekki sex. 3. - Höfundar þáttanna ræddu um mörg nöfn áður en þau sættust á Friends. 4. - Hank Azaria sóttist eftir því að leika hlutverk Joey á sínum tíma en var í tvígang hafnað. Hann endaði því með því að leika vísindamanninn David, sem var kærasti Phoebe. 5. - Áður en leikararnir voru ráðnir í hlutverkin áttu Joey og Monica að vera aðal parið í þáttunum. 6. - Alvöru heimilisfangið á blokkinni sem vinirnir búa í er 90 Bedford Street á Manhattan. 7. - Leikarinn sem henti óvart smokki í gítartöskuna hennar Phoebe og kom hlaupandi til baka til að sækja smokkinn var Giovanni Ribisi, sem lék síðar bróður hennar. 8. - Karakter Phoebe átti upphaflega að vera goth. Janeane Garofalo átti að leika Phoebe en hún hafnaði hlutverkinu. 9. - Það var bara ákveðið á síðustu stundu að sleppa atriði þar lögreglan átti yfirheyra Monica og Chandler á flugvellinum í áttundu seríu. Þátturinn átti að fara í loftið nokkrum vikum eftir 11. september og var það ástæðan. 10. - Ísskáparnir í báðum íbúðunum virkuðu í raun og veru. 12. - Leikarahópurinn hefði getað endað allt öðru vísi. Jon Favreau og Jon Cryer komu til greina sem Chandler. Kathy Griffin, Ellen DeGeneres og Jane Lynch áttu að leika Phoebe. Tea Leoni kom til greina sem Rachel og upphaflega átti Courteney Cox að leika Rachel. 13. - Karakterinn Ross var skrifaður fyrir leikarann David Schwimmer. 14. - Þættirnir voru alltaf teknir upp fyrir framan 300 áhorfendur. 15. - Lisa Kudrow var ekki að nenna að læra á gítar til að fá hlutverkið sem Phoebe. 16. - Þegar Lisa Kudrow las fyrst handritið með Matthew Perry hélt hún að Chandler væri samkynhneigður. 17. - Ursula, systir Phoebe, byrjaði sem karakter í þáttunum vinsælu Mad About You. 18. - Bruce Willis fékk ekki borgað fyrir sitt hlutverk í þáttunum, þar sem hann tapaði veðmáli.
Ellen Friends Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Fleiri fréttir Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning