#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. mars 2017 21:10 Daði Freyr hefur slegið í gegn hjá þjóðinni. Mynd/Mummi Lú Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar og innan skamms kemur í ljós hver keppir fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvaprsstöðva í Kænugarði í maí. Netverjar fóru á kostum líkt og fyrri daginn og var tíst undir myllumerkinu #12stig. Hér að neðan má sjá brot af því besta.#12stig enga skoðun— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) March 11, 2017 Ohhh ég týndi símanum mínum og finn hann hvergi. Getið þið hringt í hann fyrir mig? Símanúmerið er 9009906. #teamsvala #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) March 11, 2017 Mér finnst það alltaf jafnfrábær staðreynd að Eurovision-Reynir sé doktor í norrænum fræðum #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Íslenskur realismi í Eurovision, búningsklefi. #12stig pic.twitter.com/aOoQ1x5rUN— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Hvar er Júró-Reynir geymdur þegar ekki er Júrótíð? #12stig— Óskar M. Helgason (@OskarMahe) March 11, 2017 #12stig Tómustu sæti allra tíma. pic.twitter.com/BYwFPuqe9D— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Who wore it better? #12stig pic.twitter.com/jGhwdMeLB1— Hrafn Sigmundsson (@HrafnLogi) March 11, 2017 Elska þessa stemmningu #12stig #söngvakeppnin pic.twitter.com/l5URaMGMfi— Felix Bergsson (@FelixBergsson) March 11, 2017 #12stig pic.twitter.com/8ZHqXtMSAi— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Sé nú ekki sigur hjá þeim þegar ég les í lófann. #12stig pic.twitter.com/0EKnwdfRz5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Írland mundu gefa okkur 12 stig ef Aron Brink færi.Langt síðan við sentum sexy rauðhærðan gæja #12stig— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) March 11, 2017 Ég svitna þegar ég dansa gömlu dansana. Gæti ekki haldið út í hettupeysu í 3 mín. Kúdós á þessa dansara. #12stig #bammbaramm— margrét erla maack (@mokkilitli) March 11, 2017 Ég held með Rúnari Eff, sem manneskju. Hann er flottur. Búinn að vinna fyrir þessu. Líka flott að kalla sig Rúnar Eff. Allt flott. #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Er Svala að fara í forsetann? Styð það btw. #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 11, 2017 Ég ætla ekki að kjósa Daða. Ég ætla að ættleiða hann. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 11, 2017 Tweets about 12stig Eurovision Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar og innan skamms kemur í ljós hver keppir fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvaprsstöðva í Kænugarði í maí. Netverjar fóru á kostum líkt og fyrri daginn og var tíst undir myllumerkinu #12stig. Hér að neðan má sjá brot af því besta.#12stig enga skoðun— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) March 11, 2017 Ohhh ég týndi símanum mínum og finn hann hvergi. Getið þið hringt í hann fyrir mig? Símanúmerið er 9009906. #teamsvala #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) March 11, 2017 Mér finnst það alltaf jafnfrábær staðreynd að Eurovision-Reynir sé doktor í norrænum fræðum #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Íslenskur realismi í Eurovision, búningsklefi. #12stig pic.twitter.com/aOoQ1x5rUN— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Hvar er Júró-Reynir geymdur þegar ekki er Júrótíð? #12stig— Óskar M. Helgason (@OskarMahe) March 11, 2017 #12stig Tómustu sæti allra tíma. pic.twitter.com/BYwFPuqe9D— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Who wore it better? #12stig pic.twitter.com/jGhwdMeLB1— Hrafn Sigmundsson (@HrafnLogi) March 11, 2017 Elska þessa stemmningu #12stig #söngvakeppnin pic.twitter.com/l5URaMGMfi— Felix Bergsson (@FelixBergsson) March 11, 2017 #12stig pic.twitter.com/8ZHqXtMSAi— Stefán Snær (@stefansnaer) March 11, 2017 Sé nú ekki sigur hjá þeim þegar ég les í lófann. #12stig pic.twitter.com/0EKnwdfRz5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 11, 2017 Írland mundu gefa okkur 12 stig ef Aron Brink færi.Langt síðan við sentum sexy rauðhærðan gæja #12stig— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) March 11, 2017 Ég svitna þegar ég dansa gömlu dansana. Gæti ekki haldið út í hettupeysu í 3 mín. Kúdós á þessa dansara. #12stig #bammbaramm— margrét erla maack (@mokkilitli) March 11, 2017 Ég held með Rúnari Eff, sem manneskju. Hann er flottur. Búinn að vinna fyrir þessu. Líka flott að kalla sig Rúnar Eff. Allt flott. #12stig— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017 Er Svala að fara í forsetann? Styð það btw. #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 11, 2017 Ég ætla ekki að kjósa Daða. Ég ætla að ættleiða hann. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 11, 2017 Tweets about 12stig
Eurovision Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira