Stony í nýjum þætti á Nickelodeon Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. mars 2017 11:42 Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony Blyden. Mynd/Úr einkasafni Norðlenski þúsundþjalasmiðurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson, sem eflaust er betur þekktur sem Stony, stendur í ströngu þessa daganna. Hann fer með eitt aðalhlutverkanna í þáttunum Hunter Street sem frumsýndir voru á bandarísku barnastöðinni Nickelodeon í gærkvöldi. Þættirnir fjalla um fimm fósturbörn sem búsett eru í Amsterdam. Einn daginn hverfa fósturforeldrarnir og þurfa börnin að leysa ráðgátuna um hvað varð um þau. Þorsteinn fer með hlutverk Max, sem er nýjasti meðlimur fjölskyldunnar. Nickelodeon er ein stærsta sjonvarpsstöð Bandaríkjanna og hefur hún verið starfrækt frá árinu 1977. Hennar aðal markhópur eru börn á aldrinum 8-17 ára og framleiðir hún þætti á við Teenage Mutant Ninja Turtles og Svamp Sveinsson. Stony varð fyrst þekktur þegar myndbönd hans á youtube vöktu athygli hjá Pepsi, se varð til þess að hann lék í auglýsingu fyrir þá. Síðan þá hefur hann gefið út eigin tónlist, unnið með Glowie og leikið í þáttaröðinni Casual sem streymisveitan Hulu gaf út.Stiklu fyrir þættina má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00 Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00 Stony: „Netið er klikkað“ Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur. 11. október 2014 10:57 Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. 31. mars 2015 11:31 Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30 Stony sendir frá sér eigin tónlist Tónlistarmaðurinn Stony sendir frá sér frumsamið efni í fyrsta sinn um þessar mundir. Hann syngur, rappar og leikur á öll hljóðfærin og á nógu að snúast. 4. júlí 2014 09:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Sjá meira
Norðlenski þúsundþjalasmiðurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson, sem eflaust er betur þekktur sem Stony, stendur í ströngu þessa daganna. Hann fer með eitt aðalhlutverkanna í þáttunum Hunter Street sem frumsýndir voru á bandarísku barnastöðinni Nickelodeon í gærkvöldi. Þættirnir fjalla um fimm fósturbörn sem búsett eru í Amsterdam. Einn daginn hverfa fósturforeldrarnir og þurfa börnin að leysa ráðgátuna um hvað varð um þau. Þorsteinn fer með hlutverk Max, sem er nýjasti meðlimur fjölskyldunnar. Nickelodeon er ein stærsta sjonvarpsstöð Bandaríkjanna og hefur hún verið starfrækt frá árinu 1977. Hennar aðal markhópur eru börn á aldrinum 8-17 ára og framleiðir hún þætti á við Teenage Mutant Ninja Turtles og Svamp Sveinsson. Stony varð fyrst þekktur þegar myndbönd hans á youtube vöktu athygli hjá Pepsi, se varð til þess að hann lék í auglýsingu fyrir þá. Síðan þá hefur hann gefið út eigin tónlist, unnið með Glowie og leikið í þáttaröðinni Casual sem streymisveitan Hulu gaf út.Stiklu fyrir þættina má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00 Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00 Stony: „Netið er klikkað“ Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur. 11. október 2014 10:57 Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. 31. mars 2015 11:31 Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30 Stony sendir frá sér eigin tónlist Tónlistarmaðurinn Stony sendir frá sér frumsamið efni í fyrsta sinn um þessar mundir. Hann syngur, rappar og leikur á öll hljóðfærin og á nógu að snúast. 4. júlí 2014 09:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Sjá meira
Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00
Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00
Stony: „Netið er klikkað“ Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur. 11. október 2014 10:57
Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. 31. mars 2015 11:31
Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30
Stony sendir frá sér eigin tónlist Tónlistarmaðurinn Stony sendir frá sér frumsamið efni í fyrsta sinn um þessar mundir. Hann syngur, rappar og leikur á öll hljóðfærin og á nógu að snúast. 4. júlí 2014 09:30