LeBron James næstum því búinn að keyra niður þjálfara NFL-meistaranna | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 23:30 Bill Belichick, þjálfari meistara New England Patriots í ameríska fótboltanum er vanur að umgangast stóra og mikla stráka í sínu daglega starfi. Belichick lenti hinsvegar næstum því í “samstuði“ við körfuboltamann í NFL-stærð þegar hann mætti á NBA-leik á dögunum og þetta var ekki bara einhver leikmaður heldur sjálfur LeBron James. Bill Belichick mætti til að sjá sína menn í Boston Celtics taka á móti NBA-meisturum Cleveland Cavaliers. Hann fékk sæti á gólfinu í TD Garden í Boston, en var staðsettur fyrir aftan aðra körfuna. LeBron James missti jafnvægið í fjórða leikhlutanum þegar hann var að reyna að troða sóknarfrákasti í körfu Boston Celtics. James lenti á myndatökumanni fyrir aftan körfuna og síðan leit út fyrir að James ætlaði að keyra niður Bill Belichick í framhaldinu. LeBron James tókst hinsvegar að stoppa sig af og koma í veg fyrir áreksturinn við þann sem flestir telja vera besta NFL-þjálfara allra tíma. Tölfræðin segir í það minnsta að hann sé það en Bill Belichick hefur gert New England Patriots fimm sinnum að meisturum. „Þess vegna hægði ég á mér. Ég ætlaði ekki að keyra niður goðsögn. Ég geri ekki slíkt. Ég vil halda áfram að sjá hann vinna leiki,“ sagði LeBron James í léttum tón eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá myndband af atvikunu sem og það sem James sagði um Bill Belichick á Twitter.Oh hey, Coach. pic.twitter.com/g0Fkh6srhj— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 2, 2017 Have a great conversation with Coach Belichick after the game! Things like that I'll remember forever. #GOAT #MutualRespect #Inspiring— LeBron James (@KingJames) March 2, 2017 NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Bill Belichick, þjálfari meistara New England Patriots í ameríska fótboltanum er vanur að umgangast stóra og mikla stráka í sínu daglega starfi. Belichick lenti hinsvegar næstum því í “samstuði“ við körfuboltamann í NFL-stærð þegar hann mætti á NBA-leik á dögunum og þetta var ekki bara einhver leikmaður heldur sjálfur LeBron James. Bill Belichick mætti til að sjá sína menn í Boston Celtics taka á móti NBA-meisturum Cleveland Cavaliers. Hann fékk sæti á gólfinu í TD Garden í Boston, en var staðsettur fyrir aftan aðra körfuna. LeBron James missti jafnvægið í fjórða leikhlutanum þegar hann var að reyna að troða sóknarfrákasti í körfu Boston Celtics. James lenti á myndatökumanni fyrir aftan körfuna og síðan leit út fyrir að James ætlaði að keyra niður Bill Belichick í framhaldinu. LeBron James tókst hinsvegar að stoppa sig af og koma í veg fyrir áreksturinn við þann sem flestir telja vera besta NFL-þjálfara allra tíma. Tölfræðin segir í það minnsta að hann sé það en Bill Belichick hefur gert New England Patriots fimm sinnum að meisturum. „Þess vegna hægði ég á mér. Ég ætlaði ekki að keyra niður goðsögn. Ég geri ekki slíkt. Ég vil halda áfram að sjá hann vinna leiki,“ sagði LeBron James í léttum tón eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá myndband af atvikunu sem og það sem James sagði um Bill Belichick á Twitter.Oh hey, Coach. pic.twitter.com/g0Fkh6srhj— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 2, 2017 Have a great conversation with Coach Belichick after the game! Things like that I'll remember forever. #GOAT #MutualRespect #Inspiring— LeBron James (@KingJames) March 2, 2017
NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira