Þar lýsti hann æskuárunum í Færeyjum og að hann hafi bara viljað vera eins og eldri systir sín, í náttkjól. Hann segist ennþá sofa í náttkjól, en ekki reglulega.
Hann var spurður af hverju?
„Bara... af hverju ferðu í slopp? út af því að það er þægilegt.“
Hér að neðan má sjá frásögn Jógvans.