Lyfta Þuríðar Erlu er alheimsfrétt | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2017 18:58 Hjalti Úrsús Árnason, einn okkar helsti sérfræðingur í aflraunum, segir að lyfta Þuríðar Erlu Helgadóttur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum hafi vakið heimsathygli og afrekið sé í raun ótrúlegt.Þuríður, sem keppir í -63 kílóa flokki, sló öll Íslandsmetin á mótinu. Í jafnhendingu lyfti hún 106 kílóum í annarri tilraun en það er lyftan sem allir eru að tala um. „Þetta er stórkostlegt afrek og setur hana með 15 bestu lyftingakonum heims í dag sem er stórkostlegt. En hvernig hún fór að þessu, bjargaði sér út úr vonlausri aðstöðu,“ sagði Hjalti Úrsús í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við getum reynt að líkja þessu við að þú sért með tvöfalda líkamsþyngd í höndunum, með útrétta arma fyrir ofan höfuð og takir svo hnébeygju með öðrum fæti. Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta er alheimsfrétt og er að fara út um allan heim og vekur gríðarlega athygli. Ekki bara afrekið sem slíkt, heldur áræðnin, þrekið og kjarkurinn að gefast ekki upp. „Það er stutt síðan við heyrðum ákveðna konu tala um að konur ættu bara að vera heima að strauja og baka. En þarna er aldeilis búið að brjóta þá ímynd og hún verður ekkert til eftir þessa lyftu,“ sagði Hjalti Úrsús ennfremur. Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. 20. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Hjalti Úrsús Árnason, einn okkar helsti sérfræðingur í aflraunum, segir að lyfta Þuríðar Erlu Helgadóttur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum hafi vakið heimsathygli og afrekið sé í raun ótrúlegt.Þuríður, sem keppir í -63 kílóa flokki, sló öll Íslandsmetin á mótinu. Í jafnhendingu lyfti hún 106 kílóum í annarri tilraun en það er lyftan sem allir eru að tala um. „Þetta er stórkostlegt afrek og setur hana með 15 bestu lyftingakonum heims í dag sem er stórkostlegt. En hvernig hún fór að þessu, bjargaði sér út úr vonlausri aðstöðu,“ sagði Hjalti Úrsús í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við getum reynt að líkja þessu við að þú sért með tvöfalda líkamsþyngd í höndunum, með útrétta arma fyrir ofan höfuð og takir svo hnébeygju með öðrum fæti. Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta er alheimsfrétt og er að fara út um allan heim og vekur gríðarlega athygli. Ekki bara afrekið sem slíkt, heldur áræðnin, þrekið og kjarkurinn að gefast ekki upp. „Það er stutt síðan við heyrðum ákveðna konu tala um að konur ættu bara að vera heima að strauja og baka. En þarna er aldeilis búið að brjóta þá ímynd og hún verður ekkert til eftir þessa lyftu,“ sagði Hjalti Úrsús ennfremur. Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. 20. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. 20. febrúar 2017 14:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti