Sjáðu fjögurra mínútna formála að Alien: Covenant Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2017 10:16 Áhöfn nýlendugeimskipsins Covenant borðar hér síðustu kvöldmáltíðina sína áður en hún leggst í dvala. Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur sent frá sér formála að stórmyndinni Alien: Covenant. Í þessum formála, sem er kallaður Síðasta kvöldmáltíðin, fá áhorfendur að fylgjast með áhöfn nýlendugeimskipsins Covenant (Sáttmáli) borða kvöldmat áður en hún leggst í dvala. Í þessu fjögurra mínútna myndbroti sjást allir helstu leikarar myndarinnar Alien: Covenant. Þar á meðal James Franco, Katherine Pearce, Danny McBride, Billy Crudup og Michael Fassbender. Sá síðastnefndi leikur þó ekki vélmennið David í þessu myndbroti, líkt og hann gerði í Prometheus, heldur vélmennið Walter. Í Alien: Covenant verður sem fyrr segir fylgst með áhöfn Covenant kanna plánetu sem er í fyrstu talin ósnert paradís. Við nánari athugun kemur í ljós myrk og hættulegu veröld sem státar einungis af einum íbúa. Sá er vélmennið David úr Prometheus-leiðangrinum. Myndin verður frumsýnd hér á landi 19. maí næstkomandi. Hér fyrir neðan má svo sjá stiklu úr myndinni sjálfri. Um hrollvekju er að ræða þannig að börn og viðkvæmir ættu að halda sig frá þessari. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu hvaða stórmyndir verða í bíó árið 2017 Listinn er frekar langur. 22. desember 2016 21:30 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur sent frá sér formála að stórmyndinni Alien: Covenant. Í þessum formála, sem er kallaður Síðasta kvöldmáltíðin, fá áhorfendur að fylgjast með áhöfn nýlendugeimskipsins Covenant (Sáttmáli) borða kvöldmat áður en hún leggst í dvala. Í þessu fjögurra mínútna myndbroti sjást allir helstu leikarar myndarinnar Alien: Covenant. Þar á meðal James Franco, Katherine Pearce, Danny McBride, Billy Crudup og Michael Fassbender. Sá síðastnefndi leikur þó ekki vélmennið David í þessu myndbroti, líkt og hann gerði í Prometheus, heldur vélmennið Walter. Í Alien: Covenant verður sem fyrr segir fylgst með áhöfn Covenant kanna plánetu sem er í fyrstu talin ósnert paradís. Við nánari athugun kemur í ljós myrk og hættulegu veröld sem státar einungis af einum íbúa. Sá er vélmennið David úr Prometheus-leiðangrinum. Myndin verður frumsýnd hér á landi 19. maí næstkomandi. Hér fyrir neðan má svo sjá stiklu úr myndinni sjálfri. Um hrollvekju er að ræða þannig að börn og viðkvæmir ættu að halda sig frá þessari.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu hvaða stórmyndir verða í bíó árið 2017 Listinn er frekar langur. 22. desember 2016 21:30 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira