Íbúð sem þjónað hefur ýmsum hlutverkum Guðný Hrönn skrifar 10. febrúar 2017 13:30 Við þetta borð hafa þær mæðgur átt margar notalegar stundir saman. Vísir/Anton Brink Margrét Weisshappel, grafískur hönnuður hjá Tulipop, býr í kjallaranum hjá foreldrum sínum ásamt dóttur sinni. Kjallarinn hefur þjónað ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina en Margréti hefur nú tekist að gera íbúðina ansi notalega.Listaverk eftir m.a.Jóhann Ludwig Torfason, Ragnhildi Stefánsdóttur, Ragnhildi Weisshappel, Sólveigu Pálsdóttur og Óskar Hallgrímsson prýða veggi heimilisins.Vísir/Anton BrinkSpurð út í stílinn sem einkennir heimilið segir Margrét engan ákveðinn stíl ráða ríkjum. „Flest hér inni hef ég fengið gefins frá fjölskyldumeðlimum enda er ég umkringd söfnurum sem geta ekki hent neinu. Þannig að stíllinn á heimilinu fer svolítið eftir því hversu smart safnararnir eru.“Eldhúskrókurinn.Vísir/Anton BrinkHúsgögn Margrétar eiga sér greinilega mikla sögu og sömuleiðis íbúðin sjálf. „Þessi litla íbúð hefur gengið í gegnum miklar breytingar, hún var einu sinni bar, sjónvarpsherbergi, þvottahús og baðherbergi með gufubaði. Svo varð hún ein risastór stúdíóíbúð fyrir mig og systur mína. Með tímanum hefur hún breyst í eðlilega íbúð. Svo ég reyni að leggja ekki of mikið á hana í viðbót,“ segir Margrét.Skemmtileg listaverk upp um alla veggi.Vísir/Anton BrinkUppáhaldsstaður Margrétar á heimilinu er við vinnuborðið sem þjónar líka hlutverki borðstofuborðs. „Ég elska vinnuborðið mitt sem pabbi minn smíðaði í hollenskum stíl. Hann notaði notaði gamla rennda fætur undir það sem langafi minn á Ísafirði hafði smíðað. Mér finnst rosa kósí að sitja á kvöldin við þetta borð og vinna, borða, horfa á Netflix, spjalla við frænkur mínar eða perla með dóttur minni.“Þennan skáp bjó Margrét til með hjálp föður síns úr gömlum pappírsskáp og útskriftaverki sínu frá LHÍ.Vísir/Anton BrinkDóttir Margrétar er mikill aðdáandi Tulipop. “Hún elskar nýju bangsana, púslin og Bubble-lampann,” segir Margrét.Vísir/Anton BrinkMargrét hefur vanið sig á að eiga alltaf nóg til af ávöxtum. Vísir/Anton BrinkMargrét segir smekk ættingja sinna hafa ráðið stílnum á heimili hennar,Vísir/Anton Brink Hús og heimili Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Margrét Weisshappel, grafískur hönnuður hjá Tulipop, býr í kjallaranum hjá foreldrum sínum ásamt dóttur sinni. Kjallarinn hefur þjónað ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina en Margréti hefur nú tekist að gera íbúðina ansi notalega.Listaverk eftir m.a.Jóhann Ludwig Torfason, Ragnhildi Stefánsdóttur, Ragnhildi Weisshappel, Sólveigu Pálsdóttur og Óskar Hallgrímsson prýða veggi heimilisins.Vísir/Anton BrinkSpurð út í stílinn sem einkennir heimilið segir Margrét engan ákveðinn stíl ráða ríkjum. „Flest hér inni hef ég fengið gefins frá fjölskyldumeðlimum enda er ég umkringd söfnurum sem geta ekki hent neinu. Þannig að stíllinn á heimilinu fer svolítið eftir því hversu smart safnararnir eru.“Eldhúskrókurinn.Vísir/Anton BrinkHúsgögn Margrétar eiga sér greinilega mikla sögu og sömuleiðis íbúðin sjálf. „Þessi litla íbúð hefur gengið í gegnum miklar breytingar, hún var einu sinni bar, sjónvarpsherbergi, þvottahús og baðherbergi með gufubaði. Svo varð hún ein risastór stúdíóíbúð fyrir mig og systur mína. Með tímanum hefur hún breyst í eðlilega íbúð. Svo ég reyni að leggja ekki of mikið á hana í viðbót,“ segir Margrét.Skemmtileg listaverk upp um alla veggi.Vísir/Anton BrinkUppáhaldsstaður Margrétar á heimilinu er við vinnuborðið sem þjónar líka hlutverki borðstofuborðs. „Ég elska vinnuborðið mitt sem pabbi minn smíðaði í hollenskum stíl. Hann notaði notaði gamla rennda fætur undir það sem langafi minn á Ísafirði hafði smíðað. Mér finnst rosa kósí að sitja á kvöldin við þetta borð og vinna, borða, horfa á Netflix, spjalla við frænkur mínar eða perla með dóttur minni.“Þennan skáp bjó Margrét til með hjálp föður síns úr gömlum pappírsskáp og útskriftaverki sínu frá LHÍ.Vísir/Anton BrinkDóttir Margrétar er mikill aðdáandi Tulipop. “Hún elskar nýju bangsana, púslin og Bubble-lampann,” segir Margrét.Vísir/Anton BrinkMargrét hefur vanið sig á að eiga alltaf nóg til af ávöxtum. Vísir/Anton BrinkMargrét segir smekk ættingja sinna hafa ráðið stílnum á heimili hennar,Vísir/Anton Brink
Hús og heimili Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira