Íbúð sem þjónað hefur ýmsum hlutverkum Guðný Hrönn skrifar 10. febrúar 2017 13:30 Við þetta borð hafa þær mæðgur átt margar notalegar stundir saman. Vísir/Anton Brink Margrét Weisshappel, grafískur hönnuður hjá Tulipop, býr í kjallaranum hjá foreldrum sínum ásamt dóttur sinni. Kjallarinn hefur þjónað ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina en Margréti hefur nú tekist að gera íbúðina ansi notalega.Listaverk eftir m.a.Jóhann Ludwig Torfason, Ragnhildi Stefánsdóttur, Ragnhildi Weisshappel, Sólveigu Pálsdóttur og Óskar Hallgrímsson prýða veggi heimilisins.Vísir/Anton BrinkSpurð út í stílinn sem einkennir heimilið segir Margrét engan ákveðinn stíl ráða ríkjum. „Flest hér inni hef ég fengið gefins frá fjölskyldumeðlimum enda er ég umkringd söfnurum sem geta ekki hent neinu. Þannig að stíllinn á heimilinu fer svolítið eftir því hversu smart safnararnir eru.“Eldhúskrókurinn.Vísir/Anton BrinkHúsgögn Margrétar eiga sér greinilega mikla sögu og sömuleiðis íbúðin sjálf. „Þessi litla íbúð hefur gengið í gegnum miklar breytingar, hún var einu sinni bar, sjónvarpsherbergi, þvottahús og baðherbergi með gufubaði. Svo varð hún ein risastór stúdíóíbúð fyrir mig og systur mína. Með tímanum hefur hún breyst í eðlilega íbúð. Svo ég reyni að leggja ekki of mikið á hana í viðbót,“ segir Margrét.Skemmtileg listaverk upp um alla veggi.Vísir/Anton BrinkUppáhaldsstaður Margrétar á heimilinu er við vinnuborðið sem þjónar líka hlutverki borðstofuborðs. „Ég elska vinnuborðið mitt sem pabbi minn smíðaði í hollenskum stíl. Hann notaði notaði gamla rennda fætur undir það sem langafi minn á Ísafirði hafði smíðað. Mér finnst rosa kósí að sitja á kvöldin við þetta borð og vinna, borða, horfa á Netflix, spjalla við frænkur mínar eða perla með dóttur minni.“Þennan skáp bjó Margrét til með hjálp föður síns úr gömlum pappírsskáp og útskriftaverki sínu frá LHÍ.Vísir/Anton BrinkDóttir Margrétar er mikill aðdáandi Tulipop. “Hún elskar nýju bangsana, púslin og Bubble-lampann,” segir Margrét.Vísir/Anton BrinkMargrét hefur vanið sig á að eiga alltaf nóg til af ávöxtum. Vísir/Anton BrinkMargrét segir smekk ættingja sinna hafa ráðið stílnum á heimili hennar,Vísir/Anton Brink Hús og heimili Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Margrét Weisshappel, grafískur hönnuður hjá Tulipop, býr í kjallaranum hjá foreldrum sínum ásamt dóttur sinni. Kjallarinn hefur þjónað ýmsum hlutverkum í gegnum tíðina en Margréti hefur nú tekist að gera íbúðina ansi notalega.Listaverk eftir m.a.Jóhann Ludwig Torfason, Ragnhildi Stefánsdóttur, Ragnhildi Weisshappel, Sólveigu Pálsdóttur og Óskar Hallgrímsson prýða veggi heimilisins.Vísir/Anton BrinkSpurð út í stílinn sem einkennir heimilið segir Margrét engan ákveðinn stíl ráða ríkjum. „Flest hér inni hef ég fengið gefins frá fjölskyldumeðlimum enda er ég umkringd söfnurum sem geta ekki hent neinu. Þannig að stíllinn á heimilinu fer svolítið eftir því hversu smart safnararnir eru.“Eldhúskrókurinn.Vísir/Anton BrinkHúsgögn Margrétar eiga sér greinilega mikla sögu og sömuleiðis íbúðin sjálf. „Þessi litla íbúð hefur gengið í gegnum miklar breytingar, hún var einu sinni bar, sjónvarpsherbergi, þvottahús og baðherbergi með gufubaði. Svo varð hún ein risastór stúdíóíbúð fyrir mig og systur mína. Með tímanum hefur hún breyst í eðlilega íbúð. Svo ég reyni að leggja ekki of mikið á hana í viðbót,“ segir Margrét.Skemmtileg listaverk upp um alla veggi.Vísir/Anton BrinkUppáhaldsstaður Margrétar á heimilinu er við vinnuborðið sem þjónar líka hlutverki borðstofuborðs. „Ég elska vinnuborðið mitt sem pabbi minn smíðaði í hollenskum stíl. Hann notaði notaði gamla rennda fætur undir það sem langafi minn á Ísafirði hafði smíðað. Mér finnst rosa kósí að sitja á kvöldin við þetta borð og vinna, borða, horfa á Netflix, spjalla við frænkur mínar eða perla með dóttur minni.“Þennan skáp bjó Margrét til með hjálp föður síns úr gömlum pappírsskáp og útskriftaverki sínu frá LHÍ.Vísir/Anton BrinkDóttir Margrétar er mikill aðdáandi Tulipop. “Hún elskar nýju bangsana, púslin og Bubble-lampann,” segir Margrét.Vísir/Anton BrinkMargrét hefur vanið sig á að eiga alltaf nóg til af ávöxtum. Vísir/Anton BrinkMargrét segir smekk ættingja sinna hafa ráðið stílnum á heimili hennar,Vísir/Anton Brink
Hús og heimili Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira