Heimir kvíðinn í Las Vegas: „Verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2017 14:00 Heimir Hallgrímsson er með smá kvíðahnút. vísir/getty „Ég verð að vera heiðarlegur og segja að ég er með smá kvíðatilfinningu fyrir þessum leik.“ Þetta segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, í viðtali við Fótbolti.net í Las Vegas þar sem strákarnir okkar mæta Mexíkó í vináttulandsleik klukkan þrjú eftir miðnætti í nótt. Heimir er með reynsluminnsta hópinn sem hefur verið valinn í stjórnartíð hans í Bandaríkjunum á meðan Mexíkóar mæta til leiks með mjög reynda menn og virklega öfluga spilara. „Þetta er mjög óreyndur hópur sem við höfum og við það bætist tímamismunurinn og þá höfum við engan tíma í rauninni til undirbúnings. Mexíkóar eru með ógnarsterkt lið og geta stillt upp hrikalega reynslumiklu liði,“ segir Heimir. Mexíkó tapar varla leik þessa dagana og virðist mæta í leikinn til að vinna hann og ekkert annað. Heimir hefur áður sagt að þetta er meira en bara leikur fyrir Mexíkó þar sem hann fer fram í Bandaríkjunum þar sem ræður ríkjum Donald Trump. Hann vill byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. „Þeirra tölfræði í síðustu leikjum hefur verið gríðarlega góð. Þjálfari þeirra er búinn að tapa einum leik af síðustu 17 og það lýsir sér í því að hann mætir með sterkt lið á móti Íslandi. Þetta verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur,“ segir Heimir Hallgrímsson. Leikur Íslands og Mexíkó verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 03.00 í nótt. Donald Trump Íslenski boltinn Tengdar fréttir Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. 6. febrúar 2017 10:30 Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13 Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. 3. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
„Ég verð að vera heiðarlegur og segja að ég er með smá kvíðatilfinningu fyrir þessum leik.“ Þetta segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, í viðtali við Fótbolti.net í Las Vegas þar sem strákarnir okkar mæta Mexíkó í vináttulandsleik klukkan þrjú eftir miðnætti í nótt. Heimir er með reynsluminnsta hópinn sem hefur verið valinn í stjórnartíð hans í Bandaríkjunum á meðan Mexíkóar mæta til leiks með mjög reynda menn og virklega öfluga spilara. „Þetta er mjög óreyndur hópur sem við höfum og við það bætist tímamismunurinn og þá höfum við engan tíma í rauninni til undirbúnings. Mexíkóar eru með ógnarsterkt lið og geta stillt upp hrikalega reynslumiklu liði,“ segir Heimir. Mexíkó tapar varla leik þessa dagana og virðist mæta í leikinn til að vinna hann og ekkert annað. Heimir hefur áður sagt að þetta er meira en bara leikur fyrir Mexíkó þar sem hann fer fram í Bandaríkjunum þar sem ræður ríkjum Donald Trump. Hann vill byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. „Þeirra tölfræði í síðustu leikjum hefur verið gríðarlega góð. Þjálfari þeirra er búinn að tapa einum leik af síðustu 17 og það lýsir sér í því að hann mætir með sterkt lið á móti Íslandi. Þetta verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur,“ segir Heimir Hallgrímsson. Leikur Íslands og Mexíkó verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 03.00 í nótt.
Donald Trump Íslenski boltinn Tengdar fréttir Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. 6. febrúar 2017 10:30 Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13 Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. 3. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. 6. febrúar 2017 10:30
Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13
Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. 3. febrúar 2017 09:00