Endir næstu þáttaraðar Game of Thrones mun gera ykkur gráhærð Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2017 15:59 Maisie Williams er ein af stjörnunum í GOT. vísir/hbo Sjöunda þáttaröðin af Game Of Thrones fer í sýningar um heim allan í sumar og bíða aðdáendur þáttanna í ofvæni eftir nýjasta þættinum. Það þekkja það allir að GOT eru mjög spennandi þættir og eru endirnir oft á tíðum sérstaklega spennandi. Nýjasta þáttaröðin var töluvert mikið tekinn upp hér á landi og þá sérstaklega seinniparturinn í seríunni. Maisie Williams leikur eitt af aðalhlutverkunum í Game of Thrones en hún segir að næsta þáttaröð eigi eftir að enda svakalega. „Núna fer allt að gerast og við erum að nálgast hápunktinn. Undir lok síðustu þáttaraðir náði aðalpersónurnar ákveðnari ró og er búið að stilla öllu upp fyrir ákveðin hápunkt sem verður í lok þessarar seríu,“ segir Williams og bætir við að lokaatriðin í næstu þáttaröð verði svakaleg. Sjöunda serían mun enda á þann máta að þú verður eitt stórt spurningarmerki og getur varla beðið í heilt ár til að sjá fyrsta þáttinn í áttundu og síðustu þáttaröðinni. Líklega verður þú gráhærð/ur. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 í sumar. Game of Thrones Tengdar fréttir Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Írski bardagakappinn og UFC er í miklu uppáhaldi hjá leikstjórnendum þáttanna. 6. desember 2016 09:45 Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30 GRRM og HBO enn í viðræðum um aðra GOT þáttaröð Vilja finna góða sögu til að gera skil í sjónvarpi. 17. nóvember 2016 14:51 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Sjöunda þáttaröðin af Game Of Thrones fer í sýningar um heim allan í sumar og bíða aðdáendur þáttanna í ofvæni eftir nýjasta þættinum. Það þekkja það allir að GOT eru mjög spennandi þættir og eru endirnir oft á tíðum sérstaklega spennandi. Nýjasta þáttaröðin var töluvert mikið tekinn upp hér á landi og þá sérstaklega seinniparturinn í seríunni. Maisie Williams leikur eitt af aðalhlutverkunum í Game of Thrones en hún segir að næsta þáttaröð eigi eftir að enda svakalega. „Núna fer allt að gerast og við erum að nálgast hápunktinn. Undir lok síðustu þáttaraðir náði aðalpersónurnar ákveðnari ró og er búið að stilla öllu upp fyrir ákveðin hápunkt sem verður í lok þessarar seríu,“ segir Williams og bætir við að lokaatriðin í næstu þáttaröð verði svakaleg. Sjöunda serían mun enda á þann máta að þú verður eitt stórt spurningarmerki og getur varla beðið í heilt ár til að sjá fyrsta þáttinn í áttundu og síðustu þáttaröðinni. Líklega verður þú gráhærð/ur. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 í sumar.
Game of Thrones Tengdar fréttir Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Írski bardagakappinn og UFC er í miklu uppáhaldi hjá leikstjórnendum þáttanna. 6. desember 2016 09:45 Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30 GRRM og HBO enn í viðræðum um aðra GOT þáttaröð Vilja finna góða sögu til að gera skil í sjónvarpi. 17. nóvember 2016 14:51 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Írski bardagakappinn og UFC er í miklu uppáhaldi hjá leikstjórnendum þáttanna. 6. desember 2016 09:45
Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30
GRRM og HBO enn í viðræðum um aðra GOT þáttaröð Vilja finna góða sögu til að gera skil í sjónvarpi. 17. nóvember 2016 14:51
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45
Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00
Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41