Endir næstu þáttaraðar Game of Thrones mun gera ykkur gráhærð Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2017 15:59 Maisie Williams er ein af stjörnunum í GOT. vísir/hbo Sjöunda þáttaröðin af Game Of Thrones fer í sýningar um heim allan í sumar og bíða aðdáendur þáttanna í ofvæni eftir nýjasta þættinum. Það þekkja það allir að GOT eru mjög spennandi þættir og eru endirnir oft á tíðum sérstaklega spennandi. Nýjasta þáttaröðin var töluvert mikið tekinn upp hér á landi og þá sérstaklega seinniparturinn í seríunni. Maisie Williams leikur eitt af aðalhlutverkunum í Game of Thrones en hún segir að næsta þáttaröð eigi eftir að enda svakalega. „Núna fer allt að gerast og við erum að nálgast hápunktinn. Undir lok síðustu þáttaraðir náði aðalpersónurnar ákveðnari ró og er búið að stilla öllu upp fyrir ákveðin hápunkt sem verður í lok þessarar seríu,“ segir Williams og bætir við að lokaatriðin í næstu þáttaröð verði svakaleg. Sjöunda serían mun enda á þann máta að þú verður eitt stórt spurningarmerki og getur varla beðið í heilt ár til að sjá fyrsta þáttinn í áttundu og síðustu þáttaröðinni. Líklega verður þú gráhærð/ur. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 í sumar. Game of Thrones Tengdar fréttir Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Írski bardagakappinn og UFC er í miklu uppáhaldi hjá leikstjórnendum þáttanna. 6. desember 2016 09:45 Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30 GRRM og HBO enn í viðræðum um aðra GOT þáttaröð Vilja finna góða sögu til að gera skil í sjónvarpi. 17. nóvember 2016 14:51 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Sjá meira
Sjöunda þáttaröðin af Game Of Thrones fer í sýningar um heim allan í sumar og bíða aðdáendur þáttanna í ofvæni eftir nýjasta þættinum. Það þekkja það allir að GOT eru mjög spennandi þættir og eru endirnir oft á tíðum sérstaklega spennandi. Nýjasta þáttaröðin var töluvert mikið tekinn upp hér á landi og þá sérstaklega seinniparturinn í seríunni. Maisie Williams leikur eitt af aðalhlutverkunum í Game of Thrones en hún segir að næsta þáttaröð eigi eftir að enda svakalega. „Núna fer allt að gerast og við erum að nálgast hápunktinn. Undir lok síðustu þáttaraðir náði aðalpersónurnar ákveðnari ró og er búið að stilla öllu upp fyrir ákveðin hápunkt sem verður í lok þessarar seríu,“ segir Williams og bætir við að lokaatriðin í næstu þáttaröð verði svakaleg. Sjöunda serían mun enda á þann máta að þú verður eitt stórt spurningarmerki og getur varla beðið í heilt ár til að sjá fyrsta þáttinn í áttundu og síðustu þáttaröðinni. Líklega verður þú gráhærð/ur. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 í sumar.
Game of Thrones Tengdar fréttir Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Írski bardagakappinn og UFC er í miklu uppáhaldi hjá leikstjórnendum þáttanna. 6. desember 2016 09:45 Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30 GRRM og HBO enn í viðræðum um aðra GOT þáttaröð Vilja finna góða sögu til að gera skil í sjónvarpi. 17. nóvember 2016 14:51 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Sjá meira
Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Írski bardagakappinn og UFC er í miklu uppáhaldi hjá leikstjórnendum þáttanna. 6. desember 2016 09:45
Maisie Williams mætt á settið í GOT og búningurinn gefur ákveðnar vísbendingar Nú standa yfir tökur á sjöundu seríu Game of Thrones og bíður heimsbyggðin spennt eftir sjöundu þáttaröðinni. 12. október 2016 11:30
GRRM og HBO enn í viðræðum um aðra GOT þáttaröð Vilja finna góða sögu til að gera skil í sjónvarpi. 17. nóvember 2016 14:51
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45
Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00
Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones Fyrstu myndskeiðin úr næstu seríu af Game of Thrones eru komin á netið. 5. desember 2016 21:41