Hætti, byrjaði aftur og nú rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2017 18:00 Króatía komst í undanúrslit á tveimur af þremur stórmótum þar sem Zeljko Babic var við stjórnvölinn. vísir/getty Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic. Króatíska handknattleikssambandið lét ekki þar við sitja og rak einnig aðstoðarþjálfarann Petar Metlicic, markvarðaþjálfarann Venio Losert og framkvæmdastjórann Ivano Balic. Þeir eru allir miklar goðsagnir í króatískum handbolta. Babic tók við króatíska landsliðinu af Slavko Goluza árið 2015. Babic gerði talsverðar breytingar á króatíska liðinu og þær báru árangur því Króatar unnu til bronsverðlauna á EM 2016. Það gekk ekki jafn vel á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem Króatía lenti í 5. sæti. Eftir það hætti Babic en tók svo aftur við því leitin að eftirmanni hans bar engan árangur. Króatar unnu fjóra af fimm leikjum sínum í riðlakeppninni á HM í Frakklandi og slógu svo Egyptaland og Spán út í 16- og 8-liða úrslitunum.Í undanúrslitunum tapaði Króatía fyrir Noregi eftir framlengdan leik og fór svo afar illa að ráði sínu í bronsleiknum gegn Slóveníu. Króatar voru mest átta mörkum yfir í seinni hálfleik en töpuðu samt, 31-30. Það reyndist banabiti Babic sem þarf nú að fara að leita sér að nýju starfi. Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. janúar 2017 22:07 Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30. janúar 2017 11:30 Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28. janúar 2017 21:18 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic. Króatíska handknattleikssambandið lét ekki þar við sitja og rak einnig aðstoðarþjálfarann Petar Metlicic, markvarðaþjálfarann Venio Losert og framkvæmdastjórann Ivano Balic. Þeir eru allir miklar goðsagnir í króatískum handbolta. Babic tók við króatíska landsliðinu af Slavko Goluza árið 2015. Babic gerði talsverðar breytingar á króatíska liðinu og þær báru árangur því Króatar unnu til bronsverðlauna á EM 2016. Það gekk ekki jafn vel á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem Króatía lenti í 5. sæti. Eftir það hætti Babic en tók svo aftur við því leitin að eftirmanni hans bar engan árangur. Króatar unnu fjóra af fimm leikjum sínum í riðlakeppninni á HM í Frakklandi og slógu svo Egyptaland og Spán út í 16- og 8-liða úrslitunum.Í undanúrslitunum tapaði Króatía fyrir Noregi eftir framlengdan leik og fór svo afar illa að ráði sínu í bronsleiknum gegn Slóveníu. Króatar voru mest átta mörkum yfir í seinni hálfleik en töpuðu samt, 31-30. Það reyndist banabiti Babic sem þarf nú að fara að leita sér að nýju starfi.
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. janúar 2017 22:07 Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30. janúar 2017 11:30 Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28. janúar 2017 21:18 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. janúar 2017 22:07
Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30. janúar 2017 11:30
Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28. janúar 2017 21:18
Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15