Fleiri jákvæðir í garð tilskipunar Donald Trump atli ísleifsson skrifar 31. janúar 2017 22:43 Donald Trump hefur nú gegnt embætti Bandaríkjaforseta í ellefu daga. Vísir/afp Bandaríska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta um ferðabann ríkisborgara sjö ríkja í Mið-Austurlöndum og Afríku til Bandaríkjanna. Rétt tæpur helmingur, 49 prósent, eru jákvæðir í garð tilkskipunarinnar, en 41 prósent neikvæðir. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Ipsos sem gerð var fyrir Reuters í dag og í gær. Í frétt Reuters segir að skoðanir aðspurðra fylgja í stórum dráttum flokkslínum. 53 prósent þeirra sem segjast Demókratar eru mjög á móti tilskipun forsetans, en 51 prósent Repúblikana segjast mjög fylgjandi. Í sömu könnun var jafnframt spurt um hvort að frekar ætti að taka á móti kristnum flóttamönnum líkt og Trump hefur talað fyrir. Meirihluti kvaðst ekki þeirrar skoðunar að Bandaríkin eigi „að bjóða kristnum flóttamönnum velkomna en ekki múslimskum“. Um var að ræða netkönnun þar sem 1.201 manns tóku þátt. Samkvæmt tilskipun forsetans munu Bandaríkin ekki taka á móti flóttamönnum í fjóra mánuði, en blátt bann er gegn komu flóttamanna frá Sýrlandi. Þá mega aðilar frá Írak, Sýrlandi, Íran, Súdan, Líbýu, Sómalíu og Jemen ekki koma til Bandaríkjanna um tíma. Donald Trump Tengdar fréttir Meisam heimilað að ferðast til Bandaríkjanna Meisam Rafiei var í gær meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna nýrrar tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta. 31. janúar 2017 17:33 Starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna rekinn Sally Yates, hafði dregið lögmæti "múslimabannsins“ í efa. 31. janúar 2017 09:01 Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna. 31. janúar 2017 12:48 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Bandaríska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta um ferðabann ríkisborgara sjö ríkja í Mið-Austurlöndum og Afríku til Bandaríkjanna. Rétt tæpur helmingur, 49 prósent, eru jákvæðir í garð tilkskipunarinnar, en 41 prósent neikvæðir. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Ipsos sem gerð var fyrir Reuters í dag og í gær. Í frétt Reuters segir að skoðanir aðspurðra fylgja í stórum dráttum flokkslínum. 53 prósent þeirra sem segjast Demókratar eru mjög á móti tilskipun forsetans, en 51 prósent Repúblikana segjast mjög fylgjandi. Í sömu könnun var jafnframt spurt um hvort að frekar ætti að taka á móti kristnum flóttamönnum líkt og Trump hefur talað fyrir. Meirihluti kvaðst ekki þeirrar skoðunar að Bandaríkin eigi „að bjóða kristnum flóttamönnum velkomna en ekki múslimskum“. Um var að ræða netkönnun þar sem 1.201 manns tóku þátt. Samkvæmt tilskipun forsetans munu Bandaríkin ekki taka á móti flóttamönnum í fjóra mánuði, en blátt bann er gegn komu flóttamanna frá Sýrlandi. Þá mega aðilar frá Írak, Sýrlandi, Íran, Súdan, Líbýu, Sómalíu og Jemen ekki koma til Bandaríkjanna um tíma.
Donald Trump Tengdar fréttir Meisam heimilað að ferðast til Bandaríkjanna Meisam Rafiei var í gær meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna nýrrar tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta. 31. janúar 2017 17:33 Starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna rekinn Sally Yates, hafði dregið lögmæti "múslimabannsins“ í efa. 31. janúar 2017 09:01 Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna. 31. janúar 2017 12:48 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Meisam heimilað að ferðast til Bandaríkjanna Meisam Rafiei var í gær meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna nýrrar tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta. 31. janúar 2017 17:33
Starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna rekinn Sally Yates, hafði dregið lögmæti "múslimabannsins“ í efa. 31. janúar 2017 09:01
Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna. 31. janúar 2017 12:48