Frakkar segjast þurfa að skipta um gír frá því í Íslandsleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2017 12:00 Frakkinn Cedric Sorhaindo fær hér alvöru móttökur hjá íslensku varnarmönnunum Bjarki Má Gunnarssyni, Gunnari Steini Jónssyni og Arnari Frey Arnarssyni. Vísir/Getty Frakkland sendi Ísland heim af HM í handbolta á laugardaginn og í kvöld geta þeir sent annan Íslending heim þegar þeir mæta Svíum í átta liða úrslitum keppninnar. Leikurinn fer fram fyrir framan 28 þúsund manns á Pierre Mauroy leikvanginum í Lille eða sama stað og Frakkar og Svíar unnu sína leiki í sextán liða úrslitunum. Kristján Andrésson þjálfar sænska landsliðið og er sá eini af fjórum íslenskum þjálfurum á heimsmeistaramótinu sem er enn með í keppninni. Geir Sveinsson (Ísland), Guðmundur Guðmundsson (Danmörk) og Dagur Sigurðsson (Þýskaland) töpuðu allir með liðum sínum í sextán liða úrslitunum. „Þetta verður risastór leikur fyrir framan alla þessa áhorfendur, alvöru viðburður. Ef við spilum okkar leik, með okkar sterku vörn og okkar öflugu hraðaupphlaup þá eigum við kannski möguleika á því að komast í undanúrslitin,“ sagði markvörðurinn Andreas Palicka í viðtali við heimsmeistaramótssíðu Frakka en hann hefur varið mark Svía af sinni alkunnu snilld í keppninni. Frakkar taka Svía alvarlega enda að fara að mæta liði sem vann 19 marka sigur á Hvít-Rússum í sextán liða úrslitunum. „Svíar eru mjög sterkir og þeir áttu skilið að vinna Dani í riðlakeppninni og hefðu unnið ef Landin hefði ekki átt þennan klikkaði leik sinn. Við þurfum að skipta um gír frá því í Íslandsleiknum i sextán liða úrslitunum,“ sagði franski landsliðsmaðurinn Valentin Porte í samtalið við heimasíðu keppninnar. Leikur Frakka og Svía hefst klukkan 18.00 í kvöld. Öll átta liða úrslitin eru á dagskrá í dag. Noregur og Ungverjaland mætast klukkan 16.00 og klukkan 19.45 fara síðan fram tveir síðustu leikirnir sem eru Slóvenía-Katar og Spánn-Króatía. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Frakkland sendi Ísland heim af HM í handbolta á laugardaginn og í kvöld geta þeir sent annan Íslending heim þegar þeir mæta Svíum í átta liða úrslitum keppninnar. Leikurinn fer fram fyrir framan 28 þúsund manns á Pierre Mauroy leikvanginum í Lille eða sama stað og Frakkar og Svíar unnu sína leiki í sextán liða úrslitunum. Kristján Andrésson þjálfar sænska landsliðið og er sá eini af fjórum íslenskum þjálfurum á heimsmeistaramótinu sem er enn með í keppninni. Geir Sveinsson (Ísland), Guðmundur Guðmundsson (Danmörk) og Dagur Sigurðsson (Þýskaland) töpuðu allir með liðum sínum í sextán liða úrslitunum. „Þetta verður risastór leikur fyrir framan alla þessa áhorfendur, alvöru viðburður. Ef við spilum okkar leik, með okkar sterku vörn og okkar öflugu hraðaupphlaup þá eigum við kannski möguleika á því að komast í undanúrslitin,“ sagði markvörðurinn Andreas Palicka í viðtali við heimsmeistaramótssíðu Frakka en hann hefur varið mark Svía af sinni alkunnu snilld í keppninni. Frakkar taka Svía alvarlega enda að fara að mæta liði sem vann 19 marka sigur á Hvít-Rússum í sextán liða úrslitunum. „Svíar eru mjög sterkir og þeir áttu skilið að vinna Dani í riðlakeppninni og hefðu unnið ef Landin hefði ekki átt þennan klikkaði leik sinn. Við þurfum að skipta um gír frá því í Íslandsleiknum i sextán liða úrslitunum,“ sagði franski landsliðsmaðurinn Valentin Porte í samtalið við heimasíðu keppninnar. Leikur Frakka og Svía hefst klukkan 18.00 í kvöld. Öll átta liða úrslitin eru á dagskrá í dag. Noregur og Ungverjaland mætast klukkan 16.00 og klukkan 19.45 fara síðan fram tveir síðustu leikirnir sem eru Slóvenía-Katar og Spánn-Króatía.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira