Jamaíkumenn íhuga að áfrýja eftir að gullið var tekið af Bolt og félögum Tómas Þór Þóraðrson skrifar 26. janúar 2017 15:00 Jamaíka íhugar áfrýja úrskurði Alþjóðaólympíunefndarinnar að svipta jamaísku sveitinni í 4x100 metra hlaupi karla gullverðlaunum sínum frá Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Nesta Carter, lykilmaður í sveitinni frá 2007-2015, fanst sekur um lyfjamisnotkun þegar fryst lyfsýni hans frá leikunum var endurprófað með nýjustu tækni á síðasta ári. Hann var sviptur gullinu og um leið allir liðsfélagar hans eins og reglur kveða á um. Þetta þýðir að þrefalda þrennan hans Usain Bolt er að engu orðin en hann vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum í Peking 2008, Lundúnum 2012 og nú síðast í Ríó 2016. Gullverðlaunin hans níu eru nú orðin átta út af Nesta Carter. „Við verðum að ákveða hvað er best fyrir okkur að gera út frá lagalegu sjónarmiði. Þetta er lið þannig við verðum að gefa öllum tækifæri á að hreinsa nafn sitt,“ segir Mike Fennell, aðstoðar framkvæmdastjóri jamaíska Ólympíusambandsins, við BBC. Lögfræðingur Nesta Carter staðfesti í gær að spretthlauparinn mun áfrýja dómnum sínum til íþróttadómstólsins. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Tengdar fréttir Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns Nesta Carter notaði árangursbætandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og því hefur jamaíska boðhlaupssveitin verið svipt verðlaunum sínum. 25. janúar 2017 14:46 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Jamaíka íhugar áfrýja úrskurði Alþjóðaólympíunefndarinnar að svipta jamaísku sveitinni í 4x100 metra hlaupi karla gullverðlaunum sínum frá Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Nesta Carter, lykilmaður í sveitinni frá 2007-2015, fanst sekur um lyfjamisnotkun þegar fryst lyfsýni hans frá leikunum var endurprófað með nýjustu tækni á síðasta ári. Hann var sviptur gullinu og um leið allir liðsfélagar hans eins og reglur kveða á um. Þetta þýðir að þrefalda þrennan hans Usain Bolt er að engu orðin en hann vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum í Peking 2008, Lundúnum 2012 og nú síðast í Ríó 2016. Gullverðlaunin hans níu eru nú orðin átta út af Nesta Carter. „Við verðum að ákveða hvað er best fyrir okkur að gera út frá lagalegu sjónarmiði. Þetta er lið þannig við verðum að gefa öllum tækifæri á að hreinsa nafn sitt,“ segir Mike Fennell, aðstoðar framkvæmdastjóri jamaíska Ólympíusambandsins, við BBC. Lögfræðingur Nesta Carter staðfesti í gær að spretthlauparinn mun áfrýja dómnum sínum til íþróttadómstólsins.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Tengdar fréttir Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns Nesta Carter notaði árangursbætandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og því hefur jamaíska boðhlaupssveitin verið svipt verðlaunum sínum. 25. janúar 2017 14:46 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns Nesta Carter notaði árangursbætandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og því hefur jamaíska boðhlaupssveitin verið svipt verðlaunum sínum. 25. janúar 2017 14:46
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum