Valentina Shevchenko tryggði sér titilbardagann Pétur Marinó Jónsson skrifar 29. janúar 2017 04:31 Shevchenko klárar Pena. Vísir/Getty UFC hélt bardagakvöld í Denver í nótt þar sem þær Valentina Shevchenko og Julianna Pena mættust í aðalbardaga kvöldsins. Valentina Shevchenko var örlítið sigurstranglegri hjá veðbönkum fyrir bardagann gegn Pena. Það er þó óhætt að fullyrða að fáir hafi giskað á sigur hjá Shevcenko eftir „armbar“ af bakinu. Pena var talin vera sterkari í glímunni og Shevchenko sterkari í sparkboxinu. Eftir fellu frá Pena í 2. lotu ógnaði Shevchenko ágætlega af bakinu og náði að lokum glæsilegu uppgjafartaki sem neyddi Pena til að gefast upp. Þar með tryggði hún sér titilbardaga gegn meistaranum Amöndu Nunes. Þær hafa áður mæst en þá sigraði Nunes eftir dómaraákvörðun í jöfnum bardaga.Jorge Masvidal kom einnig á óvart þegar hann kláraði Donald Cerrone með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Masvidal sló Cerrone niður í 1. lotu og hefði dómarinn sennilega átt að stöðva bardagann áður en lotan kláraðist. Það tók Masvidal svo aðeins 60 sekúndur að klára bardagann í 2. lotu og tók þar með hástökk upp styrkleikalistann eftir sigurinn.Francis Ngannou hélt áfram að hræða þungavigtina þegar hann kláraði gamla brýnið Andrei Arlovski snemma í 1. lotu. Ngannou er einn sá allra efnilegast í þungavigtinni og virðist taka stöðugum framförum en þetta var hans fimmti sigur í UFC í jafn mörgum bardögum. Bardagakvöldið var afar skemmtilegt en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Jorge Masvidal: Úr götuslagsmálum og yfir í búrið UFC er með ansi skemmtilegt bardagakvöld í nótt í Denver í Colorado. Í einum áhugaverðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Donald Cerrone og Jorge Masvidal. 28. janúar 2017 23:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Sjá meira
UFC hélt bardagakvöld í Denver í nótt þar sem þær Valentina Shevchenko og Julianna Pena mættust í aðalbardaga kvöldsins. Valentina Shevchenko var örlítið sigurstranglegri hjá veðbönkum fyrir bardagann gegn Pena. Það er þó óhætt að fullyrða að fáir hafi giskað á sigur hjá Shevcenko eftir „armbar“ af bakinu. Pena var talin vera sterkari í glímunni og Shevchenko sterkari í sparkboxinu. Eftir fellu frá Pena í 2. lotu ógnaði Shevchenko ágætlega af bakinu og náði að lokum glæsilegu uppgjafartaki sem neyddi Pena til að gefast upp. Þar með tryggði hún sér titilbardaga gegn meistaranum Amöndu Nunes. Þær hafa áður mæst en þá sigraði Nunes eftir dómaraákvörðun í jöfnum bardaga.Jorge Masvidal kom einnig á óvart þegar hann kláraði Donald Cerrone með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Masvidal sló Cerrone niður í 1. lotu og hefði dómarinn sennilega átt að stöðva bardagann áður en lotan kláraðist. Það tók Masvidal svo aðeins 60 sekúndur að klára bardagann í 2. lotu og tók þar með hástökk upp styrkleikalistann eftir sigurinn.Francis Ngannou hélt áfram að hræða þungavigtina þegar hann kláraði gamla brýnið Andrei Arlovski snemma í 1. lotu. Ngannou er einn sá allra efnilegast í þungavigtinni og virðist taka stöðugum framförum en þetta var hans fimmti sigur í UFC í jafn mörgum bardögum. Bardagakvöldið var afar skemmtilegt en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Jorge Masvidal: Úr götuslagsmálum og yfir í búrið UFC er með ansi skemmtilegt bardagakvöld í nótt í Denver í Colorado. Í einum áhugaverðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Donald Cerrone og Jorge Masvidal. 28. janúar 2017 23:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Sjá meira
Jorge Masvidal: Úr götuslagsmálum og yfir í búrið UFC er með ansi skemmtilegt bardagakvöld í nótt í Denver í Colorado. Í einum áhugaverðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Donald Cerrone og Jorge Masvidal. 28. janúar 2017 23:00