Valentina Shevchenko tryggði sér titilbardagann Pétur Marinó Jónsson skrifar 29. janúar 2017 04:31 Shevchenko klárar Pena. Vísir/Getty UFC hélt bardagakvöld í Denver í nótt þar sem þær Valentina Shevchenko og Julianna Pena mættust í aðalbardaga kvöldsins. Valentina Shevchenko var örlítið sigurstranglegri hjá veðbönkum fyrir bardagann gegn Pena. Það er þó óhætt að fullyrða að fáir hafi giskað á sigur hjá Shevcenko eftir „armbar“ af bakinu. Pena var talin vera sterkari í glímunni og Shevchenko sterkari í sparkboxinu. Eftir fellu frá Pena í 2. lotu ógnaði Shevchenko ágætlega af bakinu og náði að lokum glæsilegu uppgjafartaki sem neyddi Pena til að gefast upp. Þar með tryggði hún sér titilbardaga gegn meistaranum Amöndu Nunes. Þær hafa áður mæst en þá sigraði Nunes eftir dómaraákvörðun í jöfnum bardaga.Jorge Masvidal kom einnig á óvart þegar hann kláraði Donald Cerrone með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Masvidal sló Cerrone niður í 1. lotu og hefði dómarinn sennilega átt að stöðva bardagann áður en lotan kláraðist. Það tók Masvidal svo aðeins 60 sekúndur að klára bardagann í 2. lotu og tók þar með hástökk upp styrkleikalistann eftir sigurinn.Francis Ngannou hélt áfram að hræða þungavigtina þegar hann kláraði gamla brýnið Andrei Arlovski snemma í 1. lotu. Ngannou er einn sá allra efnilegast í þungavigtinni og virðist taka stöðugum framförum en þetta var hans fimmti sigur í UFC í jafn mörgum bardögum. Bardagakvöldið var afar skemmtilegt en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Jorge Masvidal: Úr götuslagsmálum og yfir í búrið UFC er með ansi skemmtilegt bardagakvöld í nótt í Denver í Colorado. Í einum áhugaverðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Donald Cerrone og Jorge Masvidal. 28. janúar 2017 23:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
UFC hélt bardagakvöld í Denver í nótt þar sem þær Valentina Shevchenko og Julianna Pena mættust í aðalbardaga kvöldsins. Valentina Shevchenko var örlítið sigurstranglegri hjá veðbönkum fyrir bardagann gegn Pena. Það er þó óhætt að fullyrða að fáir hafi giskað á sigur hjá Shevcenko eftir „armbar“ af bakinu. Pena var talin vera sterkari í glímunni og Shevchenko sterkari í sparkboxinu. Eftir fellu frá Pena í 2. lotu ógnaði Shevchenko ágætlega af bakinu og náði að lokum glæsilegu uppgjafartaki sem neyddi Pena til að gefast upp. Þar með tryggði hún sér titilbardaga gegn meistaranum Amöndu Nunes. Þær hafa áður mæst en þá sigraði Nunes eftir dómaraákvörðun í jöfnum bardaga.Jorge Masvidal kom einnig á óvart þegar hann kláraði Donald Cerrone með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Masvidal sló Cerrone niður í 1. lotu og hefði dómarinn sennilega átt að stöðva bardagann áður en lotan kláraðist. Það tók Masvidal svo aðeins 60 sekúndur að klára bardagann í 2. lotu og tók þar með hástökk upp styrkleikalistann eftir sigurinn.Francis Ngannou hélt áfram að hræða þungavigtina þegar hann kláraði gamla brýnið Andrei Arlovski snemma í 1. lotu. Ngannou er einn sá allra efnilegast í þungavigtinni og virðist taka stöðugum framförum en þetta var hans fimmti sigur í UFC í jafn mörgum bardögum. Bardagakvöldið var afar skemmtilegt en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Jorge Masvidal: Úr götuslagsmálum og yfir í búrið UFC er með ansi skemmtilegt bardagakvöld í nótt í Denver í Colorado. Í einum áhugaverðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Donald Cerrone og Jorge Masvidal. 28. janúar 2017 23:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
Jorge Masvidal: Úr götuslagsmálum og yfir í búrið UFC er með ansi skemmtilegt bardagakvöld í nótt í Denver í Colorado. Í einum áhugaverðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Donald Cerrone og Jorge Masvidal. 28. janúar 2017 23:00