Fimleikasambandið fundaði með forystu ÍSÍ: Komum okkar gagnrýni á framfæri Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. janúar 2017 16:15 Fimleikasamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að forsvarsmenn sambandsins funduðu með Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, og Líney Rut Halldórsdóttur, framkvæmdastjóra, vegna gagnrýni fimleikasambandsins á úthlutun úr Afrekssjóði 2017. Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdastjóri FSÍ, er verulega ósátt við upphæðina sem hennar samband fékk en hún lét óánægju sína í ljós í viðtali við íþróttadeild í síðustu viku.Sjá einnig:Forseti ÍSÍ sakaður um hroka og dónaskap: „Maðurinn er að hóta þessum samböndum“Körfuboltasambandið gagnrýndi einnig úthlutunina en aðspurður um viðbrögð KKÍ og FSÍ sagði Lárus Blöndal að þau „væru ekki til þess fallin að þau fengju meira í næstu úthlutun.“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekki sáttur við hvernig forsetinn orðaði þetta eins og hann kom inn á í viðtali í Bítið á Bylgjunni í morgun en Lárus sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sem hann biðst afsökunar á orðum sínum. Fimleikasambandið er sátt eftir fundinn í dag en kallar eftir meira gegnsæi í vinnubrögðum um leið og það segist bera fullt traust til þeirra sem sjá um að úthluta úr Afrekssjóði.Yfirlýsing FSÍ: „Í ljósi ummæla forseta ÍSÍ í íþróttafréttum á Stöð 2 í gærkvöldi, vill FSÍ taka það fram að skilningur sambandsins á þeim, er að þar hafi forseti átt við að okkar afstaða breytti engu um hugsanlega úthlutun í framtíðinni þar sem sú úthlutun mun fara fram eftir nýjum reglum sem nú eru í smíðum. Áætlað er að leggja fram þær reglur til samþykktar á næsta þingi ÍSÍ sem fram fer í maí. Við berum fullt traust til forseta ÍSÍ og þess vinnuhóps sem skipaður var, sem vinnur að nýjum og endurbættum úthlutnarreglum Afrekssjóðs. Það er fagnaðarefni fyrir íþróttahreyfinguna í heild sinni að loksins sé komið aukið fjármagn í sjóðinn sem gerir okkur öllum kleift að standa betur straum af þeim kostnaði sem hlýst af þáttöku í erlendu mótahaldi. FSÍ átti mjög upplýsandi fund með forseta og framkvæmdastjóra ÍSÍ í dag þar sem FSÍ kom sínum sjónarmiðum og gagnrýni vel á framfæri og var ekki hægt að túlka fundinn á annan hátt en að þeim hafi verið vel tekið. Eftir sem áður kallar FSÍ eftir rökstuðningi og gagnsæi í vinnubrögðum og heldur áður framkomnum sjónarmiðum á lofti.“ Aðrar íþróttir Fimleikar Tengdar fréttir Hannes um orð forseta ÍSÍ: „Ég myndi aldrei svara félagi í mínu sambandi svona“ Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, lét orð falla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sem fóru ekki nógu vel í formann KKÍ. 10. janúar 2017 09:55 Karfan vill tvöfalda hlut sinn úr Afrekssjóði á árinu: „Þetta er það sem við þurfum“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, býst við að fá vænan skerf af seinni kökunni sem reidd verður fram í vor. 5. janúar 2017 19:00 Góð viðbót en mikill vill alltaf meira Ríflega 150 milljónum var úthlutað úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í gær en enn þá er eftir að úthluta 100 milljónum þegar nýr tímamótasamningur tekur gildi. Handboltinn fékk mest en þrátt fyrir hækkun eru ek 6. janúar 2017 07:00 150 milljónum úthlutað úr afrekssjóði Í dag var úthlutað í síðasta sinn samkvæmt gömlu úthlutunarreglum Afrekssjóðs ÍSÍ. 5. janúar 2017 11:50 Starfsmenn Fimleikasambandsins ruku á dyr: „Fyllir mann vonleysi að reyna að berjast í þessu“ Framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands er hálfpartinn í áfalli vegna úthlutunnar úr Afrekssjóði ÍSÍ í dag. 5. janúar 2017 19:15 Forseta ÍSÍ finnst viðbrögð KKÍ og FSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira næst Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, finnast viðbrögð forráðamanna Körfuknattleikssambands Íslands og Fimleikasambands Íslands við úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira í næstu úthlutun úr sjóðnum. 9. janúar 2017 21:13 Forseti ÍSÍ biðst afsökunar: Hefði átt að orða hug minn betur "Mér finnst leitt að orð mín hafi misskilist og að einhverjum finnist ég hafa haft í hótunum við þau tvö sambönd sem lýstu yfir óánægju með úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ.“ 10. janúar 2017 15:29 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Fimleikasamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að forsvarsmenn sambandsins funduðu með Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, og Líney Rut Halldórsdóttur, framkvæmdastjóra, vegna gagnrýni fimleikasambandsins á úthlutun úr Afrekssjóði 2017. Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdastjóri FSÍ, er verulega ósátt við upphæðina sem hennar samband fékk en hún lét óánægju sína í ljós í viðtali við íþróttadeild í síðustu viku.Sjá einnig:Forseti ÍSÍ sakaður um hroka og dónaskap: „Maðurinn er að hóta þessum samböndum“Körfuboltasambandið gagnrýndi einnig úthlutunina en aðspurður um viðbrögð KKÍ og FSÍ sagði Lárus Blöndal að þau „væru ekki til þess fallin að þau fengju meira í næstu úthlutun.“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekki sáttur við hvernig forsetinn orðaði þetta eins og hann kom inn á í viðtali í Bítið á Bylgjunni í morgun en Lárus sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sem hann biðst afsökunar á orðum sínum. Fimleikasambandið er sátt eftir fundinn í dag en kallar eftir meira gegnsæi í vinnubrögðum um leið og það segist bera fullt traust til þeirra sem sjá um að úthluta úr Afrekssjóði.Yfirlýsing FSÍ: „Í ljósi ummæla forseta ÍSÍ í íþróttafréttum á Stöð 2 í gærkvöldi, vill FSÍ taka það fram að skilningur sambandsins á þeim, er að þar hafi forseti átt við að okkar afstaða breytti engu um hugsanlega úthlutun í framtíðinni þar sem sú úthlutun mun fara fram eftir nýjum reglum sem nú eru í smíðum. Áætlað er að leggja fram þær reglur til samþykktar á næsta þingi ÍSÍ sem fram fer í maí. Við berum fullt traust til forseta ÍSÍ og þess vinnuhóps sem skipaður var, sem vinnur að nýjum og endurbættum úthlutnarreglum Afrekssjóðs. Það er fagnaðarefni fyrir íþróttahreyfinguna í heild sinni að loksins sé komið aukið fjármagn í sjóðinn sem gerir okkur öllum kleift að standa betur straum af þeim kostnaði sem hlýst af þáttöku í erlendu mótahaldi. FSÍ átti mjög upplýsandi fund með forseta og framkvæmdastjóra ÍSÍ í dag þar sem FSÍ kom sínum sjónarmiðum og gagnrýni vel á framfæri og var ekki hægt að túlka fundinn á annan hátt en að þeim hafi verið vel tekið. Eftir sem áður kallar FSÍ eftir rökstuðningi og gagnsæi í vinnubrögðum og heldur áður framkomnum sjónarmiðum á lofti.“
Aðrar íþróttir Fimleikar Tengdar fréttir Hannes um orð forseta ÍSÍ: „Ég myndi aldrei svara félagi í mínu sambandi svona“ Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, lét orð falla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sem fóru ekki nógu vel í formann KKÍ. 10. janúar 2017 09:55 Karfan vill tvöfalda hlut sinn úr Afrekssjóði á árinu: „Þetta er það sem við þurfum“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, býst við að fá vænan skerf af seinni kökunni sem reidd verður fram í vor. 5. janúar 2017 19:00 Góð viðbót en mikill vill alltaf meira Ríflega 150 milljónum var úthlutað úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í gær en enn þá er eftir að úthluta 100 milljónum þegar nýr tímamótasamningur tekur gildi. Handboltinn fékk mest en þrátt fyrir hækkun eru ek 6. janúar 2017 07:00 150 milljónum úthlutað úr afrekssjóði Í dag var úthlutað í síðasta sinn samkvæmt gömlu úthlutunarreglum Afrekssjóðs ÍSÍ. 5. janúar 2017 11:50 Starfsmenn Fimleikasambandsins ruku á dyr: „Fyllir mann vonleysi að reyna að berjast í þessu“ Framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands er hálfpartinn í áfalli vegna úthlutunnar úr Afrekssjóði ÍSÍ í dag. 5. janúar 2017 19:15 Forseta ÍSÍ finnst viðbrögð KKÍ og FSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira næst Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, finnast viðbrögð forráðamanna Körfuknattleikssambands Íslands og Fimleikasambands Íslands við úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira í næstu úthlutun úr sjóðnum. 9. janúar 2017 21:13 Forseti ÍSÍ biðst afsökunar: Hefði átt að orða hug minn betur "Mér finnst leitt að orð mín hafi misskilist og að einhverjum finnist ég hafa haft í hótunum við þau tvö sambönd sem lýstu yfir óánægju með úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ.“ 10. janúar 2017 15:29 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Hannes um orð forseta ÍSÍ: „Ég myndi aldrei svara félagi í mínu sambandi svona“ Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, lét orð falla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sem fóru ekki nógu vel í formann KKÍ. 10. janúar 2017 09:55
Karfan vill tvöfalda hlut sinn úr Afrekssjóði á árinu: „Þetta er það sem við þurfum“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, býst við að fá vænan skerf af seinni kökunni sem reidd verður fram í vor. 5. janúar 2017 19:00
Góð viðbót en mikill vill alltaf meira Ríflega 150 milljónum var úthlutað úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í gær en enn þá er eftir að úthluta 100 milljónum þegar nýr tímamótasamningur tekur gildi. Handboltinn fékk mest en þrátt fyrir hækkun eru ek 6. janúar 2017 07:00
150 milljónum úthlutað úr afrekssjóði Í dag var úthlutað í síðasta sinn samkvæmt gömlu úthlutunarreglum Afrekssjóðs ÍSÍ. 5. janúar 2017 11:50
Starfsmenn Fimleikasambandsins ruku á dyr: „Fyllir mann vonleysi að reyna að berjast í þessu“ Framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands er hálfpartinn í áfalli vegna úthlutunnar úr Afrekssjóði ÍSÍ í dag. 5. janúar 2017 19:15
Forseta ÍSÍ finnst viðbrögð KKÍ og FSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira næst Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, finnast viðbrögð forráðamanna Körfuknattleikssambands Íslands og Fimleikasambands Íslands við úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira í næstu úthlutun úr sjóðnum. 9. janúar 2017 21:13
Forseti ÍSÍ biðst afsökunar: Hefði átt að orða hug minn betur "Mér finnst leitt að orð mín hafi misskilist og að einhverjum finnist ég hafa haft í hótunum við þau tvö sambönd sem lýstu yfir óánægju með úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ.“ 10. janúar 2017 15:29
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti