Kim Kardashian klæddist hettupeysu með hamri og sigð Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 14. janúar 2017 15:19 Kim var í peysunni einni fata. vísir/skjáskot Svo virðist sem tákn kommúnista, hamar og sigð, sé komið í tísku. Hettupeysur frá franska merkinu Vetements hafa orðið talsvert vinsælar í tískuheiminum. Peysurnar eru rauðar að lit með gulum hamri og sigð á erminni. Kim Kardashian klæddist slíkri peysu á milli jóla og nýárs en flíkin kostar 770 dali, eða 87 þúsund krónur. Þykir tísturum hátt verð peysunnar vera í hrópandi mótsögn við hinn kommúníska boðskap hennar. Peysunni klæddist Kim í ballettskóla dóttur sinnar, North, þar sem hún var stödd ásamt eiginmanni sínum Kanye West. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hamar og sigð ná vinsældum í tískuheiminum en rússneski hönnuðurinn Gosha Rubchinskiy hannaði fatalínu árið 1984 með mynstri sem byggt var á hinu kommúníska tákni. Kim Kardashian Wore a Communist Sweater and People are Dragging Her for it https://t.co/qZDggzoUm3 pic.twitter.com/XtvC87gjwT— News Cult (@News_Cult) December 28, 2016 Tíska og hönnun Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Svo virðist sem tákn kommúnista, hamar og sigð, sé komið í tísku. Hettupeysur frá franska merkinu Vetements hafa orðið talsvert vinsælar í tískuheiminum. Peysurnar eru rauðar að lit með gulum hamri og sigð á erminni. Kim Kardashian klæddist slíkri peysu á milli jóla og nýárs en flíkin kostar 770 dali, eða 87 þúsund krónur. Þykir tísturum hátt verð peysunnar vera í hrópandi mótsögn við hinn kommúníska boðskap hennar. Peysunni klæddist Kim í ballettskóla dóttur sinnar, North, þar sem hún var stödd ásamt eiginmanni sínum Kanye West. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hamar og sigð ná vinsældum í tískuheiminum en rússneski hönnuðurinn Gosha Rubchinskiy hannaði fatalínu árið 1984 með mynstri sem byggt var á hinu kommúníska tákni. Kim Kardashian Wore a Communist Sweater and People are Dragging Her for it https://t.co/qZDggzoUm3 pic.twitter.com/XtvC87gjwT— News Cult (@News_Cult) December 28, 2016
Tíska og hönnun Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira