Afmælishald í Edinborg Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. janúar 2017 20:15 "Ég var aðeins að leika í Eiðnum og held ég detti einhvers staðar inn í Föngum,“ segir Jakob Þór. Vísir/Eyþór „Fjölskyldan er í skemmtiferð. Ég og konan erum bæði sextug og svo erum við líka að halda upp á 40 ára brúðkaupsafmæli.“ Þetta segir Jakob Þór Einarsson leikari sem er í þann veginn að hoppa upp í flugvél þegar í hann næst. Stefnan er sett á Edinborg. „Við erum tíu saman,“ bætir hann við. „Börnin og tengdabörnin koma með okkur, ásamt vinahjónum þar sem frúin er að halda upp á sextugsafmæli líka.“ Jakob sló eftirminnilega í gegn á hvíta tjaldinu í myndum Hrafns Gunnlaugssonar, Óðali feðranna og Hrafninn flýgur. Einnig var hann lengi hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Hann starfar nú hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur en hefur þó ekki alfarið sagt skilið við leiklistina. „Áður hafði ég aukastörf með leiklistinni, nú hef ég hana sem aukastarf. Það er einn og einn sem man eftir mér enn þá og biður mig að taka þátt í bíómyndum. Ég var aðeins að leika í Eiðnum og held ég detti einhvers staðar inn í Föngum. Svo vann ég lengi við talsetningar hjá fyrirtæki sem heitir núna Sýrland og kem þar við reglulega.“ Jakob Þór er nýfluttur upp á Skaga. „Konan mín, Valgerður Janusdóttir, var að taka við starfi sem sviðsstjóri skóla-og frístundamála á Akranesi. Við erum bæði þaðan og erum ægilega glöð að vera komin þangað aftur. Það eru hátt í 40 ár síðan ég bjó þar síðast. Skagamenn hafa boðið mig velkominn með því að hringja í mig og biðja mig að taka þátt í ýmsu sem snertir félagslífið.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. janúar 2017 Lífið Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
„Fjölskyldan er í skemmtiferð. Ég og konan erum bæði sextug og svo erum við líka að halda upp á 40 ára brúðkaupsafmæli.“ Þetta segir Jakob Þór Einarsson leikari sem er í þann veginn að hoppa upp í flugvél þegar í hann næst. Stefnan er sett á Edinborg. „Við erum tíu saman,“ bætir hann við. „Börnin og tengdabörnin koma með okkur, ásamt vinahjónum þar sem frúin er að halda upp á sextugsafmæli líka.“ Jakob sló eftirminnilega í gegn á hvíta tjaldinu í myndum Hrafns Gunnlaugssonar, Óðali feðranna og Hrafninn flýgur. Einnig var hann lengi hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Hann starfar nú hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur en hefur þó ekki alfarið sagt skilið við leiklistina. „Áður hafði ég aukastörf með leiklistinni, nú hef ég hana sem aukastarf. Það er einn og einn sem man eftir mér enn þá og biður mig að taka þátt í bíómyndum. Ég var aðeins að leika í Eiðnum og held ég detti einhvers staðar inn í Föngum. Svo vann ég lengi við talsetningar hjá fyrirtæki sem heitir núna Sýrland og kem þar við reglulega.“ Jakob Þór er nýfluttur upp á Skaga. „Konan mín, Valgerður Janusdóttir, var að taka við starfi sem sviðsstjóri skóla-og frístundamála á Akranesi. Við erum bæði þaðan og erum ægilega glöð að vera komin þangað aftur. Það eru hátt í 40 ár síðan ég bjó þar síðast. Skagamenn hafa boðið mig velkominn með því að hringja í mig og biðja mig að taka þátt í ýmsu sem snertir félagslífið.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. janúar 2017
Lífið Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist